Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.04.2008, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 23.04.2008, Blaðsíða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Ung ling ar fá að stöðu Íþrótta- og tóm stunda- nefnd Voga legg ur til að svo kall að Þurrk hús verði nýtt til fé lags starfs ung linga í sveit ar fé lag inu, t.d. sem æf inga hús næði fyr ir hljóm- sveit ir, þar til það vík ur fyr ir fyr ir hug aðri byggð á svæð inu. Tóm stunda full- trúa hef ur ver ið falið að skipa sér staka hús stjórn. Nýr samn ing ur um Nátt úru stofu Sand gerð is bær og Um- hverf is ráðu neyt ið hafa und ir rit að nýj an samn ing um rekst ur Nátt úru stofu Reykja ness og gild ir hann til árs ins 2012. Nátt úru- stof an hef ur að set ur í sama húsi og Fræða setr ið. Starfs menn eru fjór ir. Hót el á Kálfa tjörn Hug mynd ir um hót el bygg- ingu á Kálfa tjörn hafa ver ið lagð ar fram fyr ir bæj ar yf ir völd í Vog um. Bæj ar ráð legg ur til við skipu lags- og bygg inga- nefnd að á Kálfa tjörn verði gert ráð fyr ir svæði und ir versl un og þjón ustu á nýju að al skipu lagi. Vor hreins un í Garði Áætl að er að setja af stað alls herj ar hreins- unar á tak í Garði sem hefst á degi um hverf- is ins þann 25. apr íl nk. og fram að 4. maí. Lögð verð ur áhersla á al menna hreins un á bæn um, bæði á opn um svæð um og einka- lóð um. Hreins un strand lengj unn ar und ir stjórn Bláa hers ins frá Ás garði og eins langt og hægt verð ur að kom ast á tveim ur vik um. Hreins unar á tak verð ur í kring um fyr ir tæki en gám ar verða sett ir við Iðn garða og Skaga- braut. Fé laga sam tök og íbú ar eru hvatt ir til þess að taka þátt í hreins un inni með því að taka að sér ákveð ið svæði í um hverf inu. Þeir sem taka þátt geta sótt um hvatn ing ar styrki fyr ir verk ið eða til þess að halda grill veislu í lok góðr ar til tekt ar. Snið ugt gæti t.d. ver ið fyr ir ná granna að koma sam an og hreinsa vel til í göt unni sinni. Auk þess geta fé laga- sam tök og aðr ir hóp ar nýtt verk efn ið til fjár- öfl un ar. Hiphop-tón leik ar verða á Paddy´s í Reykja nes bæ á morg un, sum ar dag inn fyrsta. Þar koma fram Dj Ace, BRR, Ram ses og Ást þór Óð inn. Tón leik arn ir byrja kl. 22:00, 20 ára ald urs tak mark og frítt inn. Kynnt verð ur vænt an legt efni af plöt um Ást þórs Óð ins og Ram ses þannig að eng inn áhuga mað ur um hiphop tón- list ætti að vera svik inn af þess- ari kvöld stund. Tónleikar á Paddy's

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 17. tölublað (23.04.2008)
https://timarit.is/issue/380436

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. tölublað (23.04.2008)

Aðgerðir: