Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 16
16 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Fimmtudagur: Frá kl. 11.00-14.00 Heitir réttir, súpa og salatbar. Dinner kvöldmatseðill frá kl 18.00-22.00. Föstudagur: Veitingar í Duus tjaldi frá 14.00-01.00. Hljómsveitin Feðgarnir skemmta í tjaldi frá kl. 22.30-02.00. Hádegishlaðborð frá 11.30-14.00. Kaffi hlaðborð á Duus kl 14.00-17.30. Verð kr. 1.500. Sjávarrétta- og Kjöthlaðborð kl 18.30-22.00. Verð kr. 4.300. Hljómsveitin Festival spilar kl. 23.00-03.30. Laugardagur: Veitingar í Duus tjaldi frá 14.00-01.00. Hljómsveitin Feðgarnir skemmta í tjaldi frá kl. 22.30-02.00. Hádegishlaðborð frá 11.30-14.00. Kaffi hlaðborð á Duus kl 14.00-17.30 Verð kr. 1.500. Saloon tónleikar á Kaffi Duus 15.00-16.30. 10 Manna hljómsveit frá Tónlistaskóla Reykjanesbæjar. Sjávarrétta- og Kjöthlaðborð kl 18.30-22.00. Verð kr. 4.300. Hljómsveitin Festival spilar kl. 23.00-04.00. Sunnudagur: Hádegishlaðborð frá 11.30-14.00. Kaffi hlaðborð á Duus kl 14.00-17.30. Verð kr. 1.500. Dinner kvöldmatseðill frá kl. 18.00-22.00. Málverkasýning á Kaffi Duus. Sýnd verða verk eftir Fríðu Rögnvaldsdóttur. Ljósanótt á Kaffi -Duus Kaffi Duus einnig á Hafnargötu 36A VeitingasalaKaffi , kökur, tertur, öl ofl . Föstudag og laugardag frá 15.00. Sú hug mynd kom upp í röðum starfsmanna Heil- brigðisstofnunar Suðurnesja að biðja forstjóra stofnun- arinnar að færa heilbrigð- isráðuneytinu nettan spari- bauk þegar hann fór þangað til fundar fyrir helgi til að ræða málefni HSS. Sigríður Snæbjörnsdóttir, forstjóri HSS, tók vel í þessa mála- leitan starfsfólksins og fór með baukinn. Baukurinn er táknrænn á tvenna vegu, í fyrsta lagi fyrir það hvað fjár veit ing ar til stofnunarinnar eru skornar við nögl og hins vegar til að sýna að það sé ekki verið að biðja um mikið til að leiðrétta hag stofnunarinnar, segir Guð- björg Sigurðardóttir, deildar- stjóri skólahjúkrunar. Fjárhagur HSS hefur verið til umræðu síðan í vor þegar lá nærri að loka þyrfti fyrir læknaþjónustu eftir kl. fjögur á daginn þar sem fjárveitingar ríkisins til stofnunarinnar voru afar naumt skammtaðar. Starfsfólk HSS bindur miklar vonir við fundinn og vonast til að viðunandi niðurstaða fáist í september. Hvort ráðu- neytið sendi sparigrísinn til baka fullan eða hálfan skal ósagt látið. Heilbrigðisráðu- neytið fékk sparigrís Guðbjörg afhenti Sigríði sparigrísinn góða. VF-mynd/elg

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.