Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 39
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Guð mund ur Stein ars son, leik- mað ur Kefla vík ur í Lands banka- deild karla, var val inn í ís lenska A-lands liðs hóp inn í knatt spyrnu sem mæt ir Nor egi og Skotlandi í und ankeppni HM 2010. Guð- mund ur fékk kall ið þeg ar í ljós kom að Ólaf ur Ingi Skúla son gat ekki leik ið vegna meiðsla. Guð- mund ur hef ur ver ið í fanta formi í sum ar og skor að 16 mörk í 20 leikj um fyr ir Kefla vík. Hann seg ir að það hafi kom ið hon um þægi lega á óvart þeg ar kall ið kom. „Þetta voru mjög skemmti- leg og óvænt tíð indi. Ég er mjög spennt ur og það er mik ill heið ur fyr ir mig að vera val inn í lands- lið ið. Ég hafði ekki leitt hug ann að því hvort ég væri inn í mynd- inni fyr ir lands lið ið, en þetta kom skemmti lega á óvart og er við ur kenn ing fyr ir frammi stöðu mína í sum ar," sagði Guð mund ur sem tel ur að það sé mik il heiður fyr ir Kefla vík að það séu tveir leik menn liðs ins í lands lið inu, en Hólm ar Örn Rún ars son er einnig í hópn um. „Ég held að það hafi ekki ver ið tveir leik menn Kefla vík ur í lands- lið inu frá 1970. Þetta er mik ill heiður fyr ir allt lið ið því við erum bún ir að spila fín an bolta í sum ar. Það er kannski smá verð laun fyr ir lið ið að það séu tveir lands liðs- menn í lið inu," sagði Guð mund ur sem gæti feng ið tæki færi til að spila sinn ann an lands leik gegn Nor egi á laug ar dag inn. Guð mund ur fékk kall ið 39 Kefla vík var mun sterk ari að il- inn gegn Grinda vík í leik lið anna í 18. um ferð Lands banka deild ar karla sem fram fór á Spari- sjóðsvell in um í Reykja nes bæ á sunnu dags kvöld. Kefl vík ing ar réðu lög um og lof um í leikn um og áttu þeir gul klæddu ekki er- indi sem erf iði gegn topp lið inu í leik sem end aði með 3-0 sigri heima manna. Jó hann Birn ir Guð munds son, Guð mund ur Stein ars son og Magn ús Þor- steins son skor uðu mörk Kefla- vík ur. Guð mund ur var þar með að skora sitt 14. mark í deild- inni í sum ar. Öll mörk in komu í seinni hálf leik en fram að því höfðu Grind vík ing ar leg ið aft- ar lega á vell in um og varist vel. Um leið og Grind vík ing ar þurftu að fara að sækja, opn að ist vörn Grind vík inga og eft ir leik ur inn var auð veld ur fyr ir Kefl vík inga. Jó hann Birn ir var ánægð ur með spila mennsku liðs ins. „Við vor um að spila vel, en vor um ekki að skapa okk ur mik ið að fær um því það er alltaf erfitt að spila á móti Grinda vík. Þeir eru mjög vel skipu lagð ir og bet ur skipu lagð ir en flest lið sem við höf um mætt í sum ar. Við vor um þol in móð ir og um leið og við skor uð um þá fór press an af okk ur. Í kjöl far ið gát um við haft meira gam an af því að spila fót bolta," sagði Jó hann. Hann skor aði sitt fyrsta mark fyr ir Kefla vík í sum ar í leikn um og Jó hann seg ir það vera mik- inn létti að vera bú inn að opna mark a reikn ing inn. „Það er fyrst og fremst létt ir fyr ir mig að hafa skor að. Nú fæ ég að vera með í að reyna að ná Gumma (Guð mundi Stein ars syni). Við höf um skor að mik ið af mörk um í sum ar og við virð umst skipta þess um mörk um á milli okk ar. Í öll um þeim leikj um sem ég hef tek ið þátt í þá hef ur vara mað ur skor að. Það er mjög já kvætt," sagði Jó hann. Þeg ar fjór ar um ferð ir eru eft ir í deild inni hef ur Kefla vík fimm stiga for skot á FH, en FH á einn leik til góða og geta með sigri Sam ein að lið Grinda vík ur, Reyn is S. og Víð is í meist ara- flokki kvenna í knatt spyrnu, braut blað í sögu fé lags ins þeg ar það tryggði sér þátt töku rétt í Lands banka deild inni á næsta keppn is tíma bili. Lið ið atti kappi við Völs ung um sæti í deild inni og hafði bet ur 7-2 í tveim ur leikj um. Gunn ar Magn ús Jóns- son er á sínu fyrsta ári sem þjálf- ari liðs ins og er mjög ánægð ur með þenn an áfanga. „Þetta er mik ill létt ir fyr ir okk ur því tíma bil ið hef ur ver ið erfitt. Mark mið ið fyr ir tíma bil ið var að kom ast upp og það er gríð ar leg ur létt ir að það hafi geng ið eft ir," sagði Gunn ar en lið ið mæt ir ÍR í úr slit um um hvort lið ið vinn ur 1. deild kvenna. „Við setj um stefn una á tit il inn. minnk að bil ið nið ur í tvö stig. Kefl vík ing ar hafa hins veg ar sýnt all ar sín ar bestu hlið ar í sum ar og hafa ekki tap að leik síð an þeir biðu ósig ur gegn Fjölni á heima- velli í 8. um ferð. Það er langt í næstu leiki Suð ur nesjalið anna í efstu deild vegna lands liðs verk- efna ís lenska A-lands liðs ins. Laug- ar dag inn 13. sept em ber mæt ir Kefla vík Fjölni á úti velli og fá tæki færi til hefna ófar anna frá því fyrr í sum ar. Grind vík ing ar taka hins veg ar á móti Fylki á heima- velli og geta tryggt sér áfram hald- andi veru á með al þeirra bestu með sigri. Kefla vík tryggði veru sína í efstu deild Kvenna lið Kefla vík ur í knatt- spyrnu vann stór sig ur, 6-1, á Aft ur eld ingu á Spari sjóðsvell- in um í Reykja nes bæ um síð ustu helgi. Guð ný Petra Þórð ar dótt ir skor aði þrennu, Anna Mar grét Þórð ar dótt ir tvö mörk og Lilja Íris Gunn ars dótt ir eitt mark fyr ir Kefla vík. Með sigrin um tókst Kefla vík að tryggja sér áfram- hald andi veru í Lands banka- deild inni. Loka leik ur liðs ins í deild inni verð ur gegn Þór/KA, laug ar dag inn 13. sept em ber. Körfu bolta mót í til efni Ljósanæt ur Körfuknatt leiksunn end ur á Suð- ur nesj um ættu að fá nóg fyr ir sinn snúð á Ljósanæt ur há tíð Reykja nes bæj ar. Í kvöld hefst öfl- ugt körfu bolta mót karla í Toyota- höll inni í Reykja nes bæ. Mót ið er æf ing ar mót og munu fjög ur lið etja kappi. Ís lands meist ar ar Kefla- vík ur, Grinda vík, Njarð vík og KR munu leiða sam an hesta sína, en mót ið er hald ið í tengsl um við Ljósa nótt. Öll þessi lið mæta með breytt lið frá síð asta tíma bili og því verð ur spenn andi að sjá hvern ig lið in koma und an sumri. Kon urn ar mun ekki láta sitt eft ir liggja því á morg un hefst hraðmót sem kvenna ráð Kkd, UMFN og Góð ur Kost ur ehf. standa fyr ir. Leik ið verð ur í íþrótta húsi Keil is á Vall ar heiði og hefst mót ið kl. 17:00 með leik Grinda vík ur og Kefla vík ur. Einnig eru í mót inu gest gjaf arn ir í Njarð vík ásamt Hauk um, Fjölni, Val og KR. Frítt er á alla leiki í báð um mót un um. Víð ir tap aði fyr ir botn lið inu Víð ir úr Garð in um reið ekki feit um hesti úr viður eign sinni gegn botn liði ÍH í 2. deild karla um síð ustu helgi. Lið ið náði sér ekki á strik og beið lægri hlut, 2-1. Sig urð ur Mark ús Grét ars son skor aði mark Víð is und ir lok fyrri hálf leiks. Þar með hafa mögu- leik ar liðs ins á að kom ast upp í 1. deild minnk að tölu vert en lið ið er með 32 stig í þriðja sæti deild- ar inn ar en Aft ur eld ing, sem er í öðru sæti, er með 39 tig. Víð ir á þó einn leik til góða en þrjá um- ferð ir eru eft ir af deild inni. Reyn is S. gerði 2-2 jafn tefli við Völs ung á heima velli þar sem Jó- hann Magni Jó hanns son og Páll Guð munds son skor uðu mörk Reyn is S. Lið ið er enn þá í fall bar- áttu og er að eins fjór um stig um frá fall sæti. Njarð vík í erf iðri stöðu Njarð vík ing ar voru heppn ir að ná 0-0 jafn tefli gegn botn liði KS/ Leift urs á úti velli um síð ustu helgi í 1. deild karla. Njarð vík verm ir 11. sæt ið í deild inni og er í mik illi fall bar áttu. Næsti leik ru liðs ins er föstu dag inn 12. sept- em ber þeg ar lið ið etur kappi við Leikni R. á úti velli. Þessi leik ur gæti ráð ið framtið Njarð vík ur í 1. deild inni því Njarð vík er að eins tveim ur stig um á eft ir Leikni R. Kefla vík fór létt með grannaslag inn GRV í Lands- banka deild ina Við höf um leik ið tvo leiki gegn ÍR í sum ar og tap að þeim báð um. Ég held að þetta haf ist hjá okk ur í þriðju til raun. Við erum með sterk an og sam heldn an hóp sem hef ur geng ið í gegn um margt í sum ar, en tek ist að vinna úr þeim vanda mál um sem við höf um lent í," sagði Gunn ar sem er þess full- viss að lið ið muni spjara sig í efstu deild. „Mörg lið in í 1. deild inni eru ekki lak ari en sum af þess um lið um í Lands banka deild inni. Þetta er að verða jafn ara í kvenna bolt an um og ég er með gott lið í hönd un um. Ég er ekk ert smeyk ur og full viss um að lið ið á eft ir að spjara sig," sagði Gunn ar Magn ús. Úr slita- leik ur GRV og ÍR í 1. deild kvenna fer fram á sunnu dag inn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.