Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. SEPTEMBER 2008 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Reynir Katrínarson: 16. september til 4. nóvember. Þriðjudagsmorgnar frá 9-12 fyrir byrjendur og miðvikudagsmorgnar frá 9-12 fyrir lengra komna. Kennslutími 24 stundir. Hefst 16. sept- 4. nóv. Verð kr. 20.000. 10% afsláttur til félagsmanna. (Möguleiki að taka ½ og ½ ). Reynir Katrínarson: Þriðjudagskvöld kl.19-22. Málun. Lögð verður áhersla á að nemendur vinni út frá eigin hugmyndum. Verð kr. 20.000 – 10% afsláttur til félags- manna. Einhverjar spurningar til kennara…símar 423 7560 og 861 2004. Guðbjörg Theodórsdóttir: 13. október til 6. nóvember. Mánudagar-fi mmtudagar frá kl. 19-22. Myndverk unnin í kol á striga. Nemendum verður kennt meðferð með kol, unnið á striga og fi lmað með bókbandslími. Allt efni, strigi og rammar verður selt á staðnum. Nemendur læra einnig að strekkja sjálf strigann á ramma. Verð á námskeið kr. 20.000 10% afl áttur til félagsmanna. Jón Ágúst Pálmason: 17. september – 22. október. Miðvikudagskvöld frá kl 19-22. Módel teikning. Lifandi módel (fyrirsæta) situr fyrir og nemendur fá leiðsögn í teiknun, ljós og skuggum. Mjög hæfur kennari hér á ferð!! Verð kr. 20.000 – 10% afl áttur til félagsmanna. Nemendur hafa með sér teikniblýanta og teikniblokkir í stærri gerðum til A3 -A2 eða laus blöð. Kynning á námskeiðum fer fram í nýja salnum okkar (Listasmiðjunni) 13. september milli kl. 13 og 15. Kennarar kynna sig og hvað þeir ætla að leggja áherslu á námskeiðunum. Öll skráning fer fram hjá MSS í síma 4217500 eða á mss@mss.is. Kennt verður í Listasmiðjunni að Keilisbraut 773 á vellinum. Fyrirhuguð námskeið hjá Myndlistaskóla Reykjaness (FMR) haustönn 2008 Eru lestrarerfi ðleikar í þinni fjölskyldu? Átt þú eða einhver í kringum þig við lestrarerfiðleika að stríða! Opið hús laugardaginn 13 . september 2008 k l . 12 :00 – 15 :00 í húsnæði MSS að Skó laveg i 1 . Kynnt verða úrræði fyrir einstaklinga með lestrarerfiðleika: u Hvernig er hægt að nýta sér tæknina? u Hvaða styrki er hægt að fá ti l tækjakaupa? u Hvaða námskeið eru í boði? u Hvaða úrræði bjóða skólarnir á Suðurnesjum? u Hvað gerir Félag lesblindra á Íslandi? All ir velkomnir ! S ta p ap re nt „Fés og fígúrur“ er heiti ljós- myndasýningar sem Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkur- frétta, opnaði um síðustu helgi í Fótógrafí, ljósmyndagalleríi við Skólavörðustíg 4. Á sýningunni eru myndir sem sýna hinar fjölbreyttustu kynja- myndir sem orðið hafa á vegi ljósmyndarans á gönguferðum hans í íslenskri náttúru: Tröll, skessur og þursar, kynngi- magnaðar forynjur og marg- vísleg furðufés. Þetta eru því náttúruleg listaverk – skúlpt- úrar sem móðir náttúra hefur sjálf mótað. Ellert á að baki fjölda einka- og samsýninga hér heima og erlendis og hefur unnið til al- þjóðlegra verðlauna fyrir ljós- myndir sínar. Síðastliðið vor hlaut hann þrenn verðlaun fyrir náttúruljósmyndun í flokki atvinnumanna í stórri alþjóðlegri ljósmyndakeppni í París. Sýningin í Fótógrafí stendur til 3. október næstkomandi og er opin alla daga frá kl. 12- 18 nema sunnudaga. Ellert verður á staðnum næstu tvo laugardaga milli kl. 14 og 16. ELLERT SÝNIR Í FÓTÓGRAFÍ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.