Víkurfréttir - 11.09.2008, Qupperneq 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. SEPTEMBER 2008 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 23
Víð ir úr Garð in um á góða mögu-
leika á að kom ast upp í 1. deild
karla eft ir sig ur liðs ins á Magna á
sunnu dag inn. Atli Rún ar Hólm-
bergs son skor aði mark Víð is
úr víti á 73. mín útu og tryggði
heima mönn um sig ur inn.
Víð ir er nú að eins 4 stig um á eft ir
Aft ur eld ingu, sem verma ann að
sæt ið, og á Víð ir einn leik inni.
Þann leik leika Víð is menn í kvöld
gegn topp liði ÍR á úti velli. Þetta
er sann kall að ur úr slita leik ur fyr ir
Víð is menn sem þurfa sig ur ætli
þeir sér að kom ast upp í 1. deild-
ina. Stein ar Örn Ingi mund ars son,
þjálf ari Víð is, tel ur að lið ið eigi
raun hæfa mögu leika á að kom ast
upp. „Ef allt geng ur upp í okk ar
leik þá eig um við mögu leika. Leik-
ur inn gegn ÍR í kvöld er al gjör úr-
slita leik ur ef við ætl um okk ur að
kom ast upp," sagði Stein ar. Sum-
ar ið hef ur ver ið við burð ar ríkt hjá
Víði. Lið ið keppti í Evr ópu keppni
í Fut sal í Frakk landi í sum ar og
tel ur Stein ar að tíma bil ið sé búið
að vera erfitt.
„Þetta er búið að vera langt og
strangt tíma bil, en mjög skemmti-
legt. Það er mín skoð un, hvort
sem það verð ur í ár eða á næsta
ári, þá mun Víð ir kom ast upp í
1. deild ina. Það var mik ið æv in-
týri að fara til Frakk lands, en það
tók líka á. Ég get vel ímynd að mér
að það hafi tek ið sinn toll," sagði
Stein ar. Leik ur liðs ins í kvöld er
lík lega mik il væg asti leik ur liðs ins
í sum ar og leik ur inn leggst vel í
þjálf ar ann.
„Leik ur inn leggst vel í okk ur og
það er ljóst að þetta verð ur gríð-
ar lega erf ið ur leik ur. Við mun um
leggja allt árið und ir í þess um leik.
Við erum all ir klár ir í þenn an leik
og mun um leggja allt í söl urn ar.
Það hefði gríð ar lega mikla þýð-
ingu fyr ir fé lag ið ef lið ið kæm ist
upp. Það hef ur ver ið lít ið að ger-
ast hjá fé lag inu und an far in ár en
nú eru bjart ir tím ar framund an.
Lið ið var stórt fé lag á Ís landi og er
það enn."
Þor steinn Magn ús son, for mað ur
Knatt spyrnu deild ar Kefla vík ur
hvet ur bæj ar búa til að styrkja
Mfl.karla í Kefla vík
Lands banka deild karla er ein
skemmti leg asta deild in á Ís landi
og hef ur Meist ara flokk ur karla í
Kefla vík sleg ið í gegn í deild inni
í sum ar, ver ið létt leik andi og náð
að hrífa áhorf end ur með sér.
Tölu verð ur kostn að ur fylg ir því
að reka knatt spyrnu lið þar sem
metn að ur fyr ir ár angri er mik ill.
Nú er svo kom ið að lið ið á mögu-
leika á að verða Ís lands meist ari
í ár og er mik il eft ir vænt ing á
með al knatt spyrnu unn enda og
bæj ar búa. Unga kyn slóð in hef ur
feng ið tæki færi í sum ar á að sjá
frá bæra leiki með af burða íþrótta-
mönn um sem eru góð ar fyr ir-
mynd ir og leggja mik ið á sig fyr ir
lið sitt og bæj ar fé lag.
35 ár eru síð an Kefl vík ing ar urðu
síð ast Ís lands meist ar ar. Að sögn
Þor steins Magn ús son ar, hef ur að-
sókn in að leikj um ver ið góð en
þrátt fyr ir það er rekst ur á deild-
inni þung ur. „Það er mjög dýrt að
reka knatt spyrnu lið og nú er sér-
stak lega erfitt að ná í pen inga hjá
fyr ir tækj um,"seg ir Þor steinn.
Til að létta róð ur inn þá fékk hann
þá hug mynd að senda val frjálsa
greiðslu seðla í heima banka að
upp hæð kr. 2000. Rétt er að ít reka
að þess ar greiðsl ur eru val frjáls ar.
„Það er von mín að bæj ar bú ar
taki þessu vel og styðji við bak ið á
strák un um," seg ir Þor steinn.
Þor steinn vill koma á fram færi
að önn ur söfn un er einnig í gangi
svo kall að „e-mail áheit". Þar heita
fyr ir tæki á lið ið ef það lend ir í
1.sæti. Sú söfn un er kom in vel á
veg og er að frum kvæði Omn is.
Þeir sem hafa áhuga að fara þá
leið geta nálg ast upp lýs ing ar á
heima síðu Kefla vík ur.
Til gam ans má geta þess að Kefl-
vík ing ar eru með fimm stiga
for ystu í deild inni þeg ar 4 um-
ferð ir eru eft ir og eru með ör lög in
í hendi sér. Síð asti heima leik ur
liðs ins er í síð ustu um ferð deild ar-
inn ar 27.sept em ber. Næsti heima-
leik ur er við Breiða blik mið viku-
dag inn 17.sept em ber.
STYÐJ UM STRÁK ANA
Sturla Ólafs son slökkvi liðs mað ur
og einka þjálf ari er Sterkasti
mað ur Suð ur nesja 2008 en
keppn in fór fram sam hliða há-
landa leik um á Ljósa nótt í Reykja-
nes bæ um liðna helgi.
Loka stað an var þessi:
Sturla 36 stig, Dani el 23 stig, Jens
Andri 23 stig, Jói 22 stig, Karl
Hólm 15 stig og Hörð ur 13 stig.
Hilm ar tel ur ekki til stiga þar sem
hann kepp ir sem gest ur.
Trukka drátt ur 10,600 kg 20m:
Sturla 23,9sek, Jói 29,2sek, Jens
29,9sek, Dani el 32,3sek, Karl
33,2sek, Hörð ur 37,6sek.
Stutt rétt staða:
Sturla 450kg, Hörð ur 425kg, Karl
og Jói 375kg, Jens og Dani el 350kg.
Stein ar upp fyr ir haus:
50KG, 57KG, 68KG, 90KG. Sturla
all ir stein arn ir 4 á 15,4sek, Dani el 3
stein ar á 23,8. Karl 3 stein ar á 26,7.
Jói 3 stein ar á 28,4. Jens 3 stein ar á
38,4. Hörð ur 1 steinn á 16sek.
Fjöru grjót á tunn ur:
90kg, 98kg, 115kg, 130kg, 141kg.
Sturla 4 stein ar á 20,1sek., Jens 3
stein ar á 39,4sek., Dan í el 2 stein ar
á 10,1sek., Hörð ur 2 stein ar á
13,1sek. og Karl með 2 steina á
23,0sek.
Bænda ganga og drátt ur:
Sturla 47,6sek., Jens 52,7sek., Dan-
í el 1,16mín., Jói 1,47mín., Kalli
2,19mín., Hörð ur kláraði ekki.
Hell an:
201kg Sturla 25m, Jói 19,3m,
Dan í el 12,80m, Jens 11,10m,
Hörð ur 5,25m og Karl 3,17m.
Sturla sterkast ur
Kæru Kefl vík ing ar og aðr ir Suð-
ur nesja menn, oft er þörf en nú
er nauð syn. Við
K e f l v í k i n g a r
erum í lyk il stöðu
í Lands banka-
deild karla og
lið ið okk ar er búið
að spila glimr-
andi fót bolta í
sum ar og skemmt okk ur öll um
með flott um leikj um og hell ing
af mörk um.
Stuðn ing ur inn við lið ið hef ur ver ið
frá bær Puma sveit in, sem er besta
stuðn ings sveit lands ins hef ur ekki
lát ið sitt eft ir liggja en bet ur má ef
duga skal og hvet ég nú alla sanna
Kefl vík inga og ná granna okk ar að
koma og hvetja lið ið í þessa leiki
sem eft ir eru.
Rekst ur knatt spyrnu deild ar í efstu
deild er ekki létt verk en stjórn
deild ar inn ar hef ur lagt mikla
vinnu á sig til að gera um hverfi
leik manna, þjálf ara og þá sem að
lið inu koma sem besta.
Stjórn deild ar inn ar send ir nú gíró-
seðla að upp hæð kr. 2000 á öll
heim ili í Reykja nes bæ og er það
ein læg ósk okk ar að all ir taki því
vel og greiði sinn seð il og styrki
okk ur þannig í loka bar áttu okk ar.
Áfram Kefla vík
Þor steinn Magn ús son, for mað ur
knatt spyrnu deild ar Kefla vík ur.
Ath. Greiðslu seð ill þessi mun úr-
eld ast og detta úr heima bank an um
eft ir 3 mán uði kjós ir þú að greiða
hann ekki. Knatt spyrnu deild Kefla-
vík ur, Sunnu braut 32 s. 421-5188
Hvatn ing for manns Knatt spyrnu deild ar Kefla vík ur
Körfuknatt leik s kapp inn Logi
Gunn ars son verð ur í eld lín-
unni með ís lenska lands lið inu
í körfuknatt leik, sem leik ur
í B-deild Evr ópu keppn inn ar
2008/2009, á næstu miss er um.
Logi hef ur leik ið með spænska
lið inu Gijon und an far in ár, en
er nú án samn ings. Logi hef ur
feng ið nokk ur til boð frá lið um
á Spáni sem hann hef ur hafn að
og seg ir lík ur á að hann spili á
Ís landi í vet ur.
„Ég kláraði minn samn ing við
Gijon í júní og við náð um ekki
samn ing um aft ur fyr ir næsta
tíma bil. Ég hef ekki feng ið til boð
sem mér hef ur lit ist á, en mín ir
um boðs menn eru enn þá á fullu
að leita að nýju fé lagi er lend is. Ég
er ekk ert að drífa mig og mun gefa
mér þenn an mán uð til að fara yfir
þessi mál og held enn þá í von ina
að finna mér gott lið er lend is,"
sagði Logi.
Ef Logi leik ur á Ís landi mun hann
að öll um lík ind um leika með
Njarð vík sem nú þeg ar hef ur sett
sig í sam band við lands liðs mann-
inn. „Ef ég leik heima í vet ur þá
mun ég vænt an lega leika með
Njarð vík. Við erum nán ast bún ir
að klára samn ing um að ég leiki
með fé lag inu ef ég verð heima.
Ég er mjög ánægð ur með þann
áhuga og við tök ur sem Njarð vík
hef ur sýnt mér," sagði Logi.
At vinnu mennsk an tog ar í Loga
og hann vill halda áfram að leika
á Spáni. „Ég er orð inn nokk uð
góð ur í spænsku og væri til í
að vera þar leng ur. Ég er op inn
fyr ir nokkrum öðr um lönd um.
Þetta verð ur að vera eitt hvað sem
hent ar mér og minni fjöl skyldu.
Í dag myndi ég segja að það væri
um helm ings lík ur á að ég verði
heima í vet ur. Hug ur inn leit ar er-
lend is og ég vil spila þar áfram."
Lík ur á að Logi
leiki með Njarð vík
ÚR SLITA LEIK UR HJÁ VÍÐI Í KVÖLD
Sturla Ólafsson