Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Glæsileg Ljósahátíð Skessuhellir Kjötsúpan HámenninginLjósadýrð London calling Tröllin Karlakór og Suðurnesjabítlar Sett voru ný viðmið þegar flugeldasýningu Sparisjóðsins í Keflavík var skotið á loft. Björgunarsveitin Suðurnes kann sitt fag greinilega vel. Þeir skemmtu sér vel í Listasafni Reykjanesbæjar. Kjötsúpan kom sér vel sem ylur í kroppinn á föstudagskvöldinu þegar haldin var kvöldvaka. Breskur símaklefi afhjúpaður á Lundúna- torgi. Karlakórinn mætti í íslenskum lopapeysum og tók lagið með Suðurnesjabítlum. Tröllin úr Eyjum vöktu bæði gleði og skelfingu þegar þau komu þrammandi eftir Ægisgötunni á leiðinni í helli Skessunnar í fjallinu sem er flutt í Grófina. Skessan í fjallinu úr samnefndum ævintýrum Herdísar Egilsdóttur gægist út um rifu á hurð í helli sínum í Grófinni. Menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ 2008 þótti takast einstaklega vel. Öll dagskráin gekk vel og þrátt fyrir gríðarlegan mannfjölda komu ekki upp nein alvarleg mál og lögregla og viðbragðsaðilar eru himinlifandi yfir því hvernig til tókst. Sömu sögu er að segja af skipuleggjendum Ljósanætur sem voru að halda níundu hátíðina að þessu sinni. Á næsta ári verður haldin 10. Ljósanæturhátíðin og þá verður gert enn betur. Ásmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, sagði ekki markmiðið að fjölga gestum, heldur væri áhersla á að bæta gæði þess sem er í boði og alla umgjörð. Að ári verður atvinnuvega-sýning í Reykjaneshöll í tenglsum við hátíðina þar sem fyrirtæki á Reykjanesi kynna starfsemi sína fyrir landsmönnum. - Sjá ítarlega umfjöllun um Ljósanótt í máli, myndum og myndböndum á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.