Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. SEPTEMBER 2008 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Mávabraut 12-B, Kefl avík Fimm herbergja 132m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt 35m2 bílskúr. Nýleg in- nrétting í eldhúsi ásamt tækjum, baðher- bergi fl ísalagt og parket og fl ísar eru á fl estum gólfum. Endurnýjaðar neyslulag- nir og forhitari er á miðstöð. Áhvílandi ca. 20.500.000,- hagstæð lán. Laus strax. Fífumói 5-A, Njarðvík Um 73m2 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. eignin er laus nú þegar og er í ágætu ástandi. Nýleg innrétting er í eld- húsi og fl estir gluggar eru nýjir í íbúðinni. Þá er búið að endurnýja neyslulagnir í húsinu. Túngata 9, Kefl avík Mjög huggulegt tæplega 194m2 einbýli á þremur hæðum ásamt 33m2 bílskúr. Fallegt og vel skipulagt einbýli á góðum stað í gamla bænum. Nýlegt þakjárn er á húsinu og búið er að endurnýja fl esta glugga og útidyrahurðir. Mjög fallegur garður í góðri rækt á baklóð. 28.500.000,- 23.800.000.- 18.000.000,- 19.500.000,- 12.900.000.- Miðtún 12, Sandgerði Um 204m2 steypt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 2002 og er allt mjög rúmgott. Gólfhiti er í húsinu, parket og fl ísar á gólfum og fallegar innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi. Laust strax. Uppl. á skrifst. Uppl. á skrifst. Þrastartjörn 14 - 24, Njarðvík Falleg og vönduð staðsteypt 155m2 raðhús í byggingu, þar af er innbyggður bílskúr um 30m2. Eignirnar skilast fullbúnar að utan með tyrfðri lóð að framanverður en lóð verður grófjöfnuð að aftanverðu. Plan verður hellulagt með hitalögn. Gluggar og hurðir verða út Mahogny-við og húsin verða steinuð að utan með ljósum lit. Að innan skilast eignirnar fokheldar. Guðnýjarbraut 17, Njarðvík Afar veglegt 215m2 steypt einbýlishús í byggingu, þar af er innbyggður bílskúr um 40m2. Eignin skilast fullbúin að utan en tilbúin til innréttinga að innan. Gólf eru fullunnin og rafl agnir komnar í veggi, loftplata er steypt. Innkeyrsla er hellulögð með hitalögn og lóð tyrfð. Eignin er öll mjög rúmgóð og er tilbúin til afhendingar strax. Ég mætti snemma í ár ganga- göng una á laug ar dag inn því í fyrra missti ég af henni. Þá kom ég rétt um eitt og g a n g a n v a r far in fram hjá. É g á k v a ð a ð láta það ekki h e n d a m i g af t u r. E ft i r að hafa ekið í gegn um rign- inga skúr fram hjá Reykja- nesskilt inu á Hollywood hæð inni og heils að steina- körlun um og kerl ing un um fagn aði ég sól inni sem braust fram svona rétt til að hleypa göng unni nið ur Hafn- ar göt una. Það voru fagn að- ar fund ir þó mað ur hafi átt erfitt með að átta sig á sum um. Ein hverj ir hafa ver ið bú sett ir er lend is í ára tugi en komu til að hitta jafn ald rana. Gott skipu lag og ein stak ur gáski og fjör ríkti í göng unni þar sem við gengum nið ur okk ar „Penny lane“ og all the people that come and go. Stop and say hello. Ég söngl- aði lag lín una með sjálfri mér....Penny lane is in my ears and in my eyes. There bene ath the blue suburban skies.. Það sem mað ur gat nú ark að upp og nið ur Hafn- ar göt una á ung lings ár un um þeg ar skila boð in bár ust ekki milli manna með sms hraða held ur þró uð ust eða tóku á sig nýja mynd milli Dorra- sjoppu og Ís bars ins. Bæj ar stjór inn blés okk ur svo and ann í brjóst og sum ir fundu jafn vel vott af nostal g íu við til hugs un ina um að flytja aft ur á heima slóð ir eins og hann hvatti til er hann ávarp- aði ár gang ana. Bær inn ið aði af lífi og Hafn ar gat an var eins og eitt stórt ætt ar mót: „Hei, er þetta ekki Kiddi Jens? Nei, Ingv ar og Hera! Stelp ur, eru þið orðn ar ömm ur?“ Og í röð- inni í hrað bank an um tal aði unga fólk ið um miða verð ið á ball ið með Páli Ósk ari. Eitt- hvað fyr ir alla ald urs hópa hugs aði ég þeg ar ég tók mér stöðu í næstu bið röð með barna börn in í tívoli tæk in. Mér fannst ég heyra á tali fólks að því fynd ist að sjálfs mynd svæð is ins hefði styrkst til muna und an far in ár og Ljósa- nótt væri þar þungt lóð á vog- ar skál un um. Ekki leng ur þessi bar lómur held ur vilji til að gera bet ur. Fólk í Reykja nes bæ er gest ris ið sem svo sann ar lega kem ur fram á Ljósa nótt. Litla ömmu stelp an kreisti hend ina á ömmu þeg ar skess ur þrömm- uðu um bæ inn og sú stutta tók ekki í mál að taka hús á Skess unni í hell in um. Ein- hverj ir höfðu ein hvern tím ann talað um fisk und ir steini en nú blómstr aði allt af gleði og sköp un. Ótal marg ir og þá sér- stak lega kon ur að því er mér fannst komu út úr skápn um og sýndu margs kon ar sköp un- ar verk sín og karl ar á öll um aldri sýndu Leik föng in sín sem sé bón aða forn bíla, sport bíla og kraft- mik il hjól. Kóda með tísku sýn- ingu, vík ing ar hömr uðu járn ið og fígúr ur voru skorn ar út í tré. Sann köll uð stemmn ing. Vildi bara þakka öll um þeim sem komu að skipu lagn ingu Ljósanæt ur um leið og ég raula texta ljósanæt ur lags ins frá því í fyrra. Ó, Kefla vík, Kefla vík æsku ljóm inn svo hlýr... Takk fyr ir mig. Helga Mar grét Guð munds dótt ir Ár ganga gang an frá bær hug mynd - Hafn ar gat an, okk ar Penny lane! S t æ r s t a o g mesta há tíð á Suð ur nesj um sjá l f Ljósa- nótt geng ur í garð og stjórn- m á l a m e n n ásamt lista- fólki kepp ast við að koma sér á fram færi. Al menn- ing ur kemst í há tíð ar skap og úti vist ar svæði fyll ast af hús bíl um og tjald vögn um. En skugga ber á. Í miðri til- hlökk un ar vímunni og aug lýs- inga bylgj unni leyn ist vá frétt. Í síð asta tölu blaði Vík ur- frétta, bls. 34-35 birt ist hinn napri veru leiki nauð ung ar- upp boða frá sýslu mann in um í Kefla vík, tvær heil síð ur, alls 126 nauð ung ar upp boð og guð má vita hversu mörg eru á leið inni. Or sök in; óða verð- bólga, vit laus pen inga mála- stefna, óráðsía og ónýt ur gjald mið ill, mis vitr ir póli- tíkus ar sem leitt hafa þjóð ina nán ast í gjald þrot. Mönn um er hollt að hafa það í minni þeg ar geng ið er um gleð inn ar dyr að sum ir eiga um sárt að binda. Sig ur jón Gunn ars son, Norð ur túni 6 Sand gerði. Í skugga Ljósanæt ur Sigurjón Gunnarsson skrifar: fékk frábæra hugmynd þegar Ljósanóttin kom upp í huga hans. Sagan segir að hann hafi samið við máttarvöldin um að fá alltaf gott veður á Ljósanótt. Ekki trúi ég á galdra. En af hverju er veðrið alltaf svona gott á Ljósanótt? En þó svo að hugmyndin sé góð dugar það ekki til því það þarf gríðarlega marga öfluga og framtaksama aðila til að loka svona stórum pakka og til Ásmundar Friðriks- sonar og allra þeirra sem lögðu hönd á plóginn segi ég 1000 þakkir fyrir mig og fjölskyldu mína. Við skemmtum okkur konunglega. Það er margt sem gerir Reykja- nesbæ að ákjósanlegum stað til að búa á. Það eru sannarlega lífsgæði að búa við svona metn að. Hann kristallast á Ljósa nótt. Einar Bárðarson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.