Víkurfréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 37. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
LJÓÐAKVÖLD
Þórður Helgason dósent við HÍ mun fjalla um ljóð og
ljóðagerðir. Fjallað verður um ljóðið og mismunandi
ljóðagerð krufi n með dæmum frá helstu ljóðskáldum
þjóðarinnar.
Ljóðakvöldið er samstarfsverkefni Bókasafns Reykjanes-
bæjar, Bókasafns Grindavíkur og Miðstöðvar símenntu-
nar á Suðurnesjum.
18. september kl. 20:00-22:00
í Bókasafni Reykjanesbæjar
Verkefnið er styrkt af Menningarráði Suðurnesja
Mynd list ar kon an Stein unn
Ein ars dótt ir opn ar sýn ingu
í Lista torgi í Sand gerði laug-
ar dag inn 13. sept em ber. Þar
verða til sýn is 20 ol íu mál-
verk sem mörg hver eru af
ljós vit um Reykja nesskag ans
en Stein unn, sem er úr Vest-
manna eyj um, hef ur dval ið
hér um tíma til að sinna list-
sköp un sinni.
Stein unn, eða Steina eins og
hún er köll uð, er fædd í Vest-
manna eyj um árið 1940. Hún
flutti til Ástr al íu 1967 þar sem
hún bjó í 27 ár og sótti mynd list-
ar nám. Hún út skrif að ist 1994,
flutti þá til Ís lands þar sem hún
hef ur unn ið að list sköp un sinni
með fram því að kenna á mynd-
list ar nám skeið um.
Steina sýn ir í Lista torgi
Stein unn á að baki fjölda
einka- og sam sýn inga á ferli
sín um, bæði hér heima og er-
lend is og hef ur unn ið til verð-
launa fyr ir verk sín.
Andleg námskeið í Garðinum
Býð uppá námskeið í eftirfarandi:
20. sept - 24. sept: Námskeið í Næmni - Skyggni - Miðlun.
27. sept - 1. okt: Trance-heilun.
Allar upplýsingar gefur Ragnhild H. Jóhannsd. í síma 848 1314
og tekur jafnframt við bókunum í þeim síma.
Allir velkomnir.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000
w w w . f j o r u k r a i n . i s - P ö n t u n a r s í m i 5 6 5 1 2 1 3
Strandgata 55
220 Hafnarfjörður
Iceland
Tel: 565-1213
Fax: 565-1891
vikings@fjorukrain.is
4. Sælkerapakki:
Gisting, kvöldverður, þriggja rétta
sælkeraveisla kr. 9.900 á mann.
5. Fyrirtækjapakkinn:
Tilvalið í miðri viku, fyrir innlenda
sem erlenda gesti í viðskiptaerindum.
Gisting, kvöldverður kr. 8.900
á mann.
6. Leikhúspakki:
Leikhúsmiði, gisting og kvöldverður .
Gisting í tveggja manna herbergi
kr. 10.500 á mann.
- ATH. Morgunmatur innifalinn í öllum pökkum.
Tilboð gilda til 15. apríl 2009.
Aukanótt í 2ja manna herbergi kr. 3.500,
á mann.
2. Þorrapakki:
Gisting, fordrykkur, þorrahlað-
borð, kr. 9.900 á mann.
Dansleikir eftir þorrablótið.
3. Árshátíðarpakki:
Gisting, fordrykkur, þriggja rétta
hátíðarkvöldverður, kr. 11.550
á mann.
1. Jólapakki:
Gisting og morgunverður,
jólahlaðborð kr. 10.500 á mann.
*Gildir frá föstudeginum
21. nóvember 2008.
Dansleikir eftir jólahlaðborðið.
Heitur pottur og sauna !
Öðruvísi stemning
syngjandi víkingar og valkyrjur
ALLT Í EINUM PAKKA!
Suðurnesjadeild
Samtaka sykursjúkra
Hittumst í Garðinum þriðjudaginn
16. september kl. 20 í félagsheimili
Kiwanisklúbbsins Hofs. Gönguferðir fyrir þá sem vilja.
Kaffi og spil fyrir þá sem ætla ekki í göngu.
Mætum öll og eigum gott kvöld saman.
Suðurnesjadeildin
Næst kom andi laug ar dag verð ur Mið stöð sí mennt un ar á
Suð ur nesj um með opið hús frá kl. 12:00 - 15:00 fyr ir ein-
stak linga sem eiga við lestr ar erf ið leika að stríða, að stand-
end ur þeirra og aðra áhuga sama. Að sögn Önnu Lóu
Ólafs dótt ur, verk efn is stjóra, verða kynnt hin ýmsu úr ræði
fyr ir ein stak linga sem eiga við lestr ar erf ið leika að stríða.
Má þar nefna LOGOS, sem er nýtt há gæða grein ing ar tæki
sem grein ir les blindu og aðra lestr ar erf ið leika hjá börn um
og full orðn um. Einnig verð ur kynn ing á nám skeið un um
Aft ur í nám og Skref til sjálfs hjálp ar.
Full trú ar allra skóla stiga á svæð inu verða á staðn um og segja
frá þeim úr ræð um sem eru til stað ar í skól un um og full trú ar
frá stétt ar fé lögun um upp lýsa um styrki sem í boði eru vegna
kaupa á hjálp ar tækj um fyr ir les blinda. Þá mun full trúi frá fé-
lagi Les blindra segja frá starf semi fé lags ins.
Eru lestr ar erf ið leik ar
í þinni fjöl skyldu?
������������������