Víkurfréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 4. SEPTEMBER 2008 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Glæsileg Ljósahátíð
Skessuhellir
Listin
Fjölmenni
Árgangan
3000
blöðrur
Blöðrur
skólabarna
sendar til himins
á setningarhátíð
Ljósanætur sl.
fimmtudag.
Bæjarbúar og gestir fjölmenntu
í árgönguna svokölluðu þar
sem fólk safnast saman við
húsnúmer sem passar við
fæðingarár viðkomandi.
Talið er að allt að 50.000 manns hafi verið á
hátíðarsvæðæinu á laugardagskvöldið. Hér
sést aðeins lítill hluti þess hóps.
Menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ
2008 þótti takast einstaklega vel. Öll dagskráin gekk vel
og þrátt fyrir gríðarlegan mannfjölda komu ekki upp
nein alvarleg mál og lögregla og viðbragðsaðilar eru
himinlifandi yfir því hvernig til tókst. Sömu sögu er að
segja af skipuleggjendum Ljósanætur sem voru að halda
níundu hátíðina að þessu sinni.
Á næsta ári verður haldin 10. Ljósanæturhátíðin og
þá verður gert enn betur. Ásmundur Friðriksson,
framkvæmdastjóri hátíðarinnar, sagði ekki markmiðið að
fjölga gestum, heldur væri áhersla á að bæta gæði þess sem
er í boði og alla umgjörð. Að ári verður atvinnuvega-sýning
í Reykjaneshöll í tenglsum við hátíðina þar sem fyrirtæki
á Reykjanesi kynna starfsemi sína fyrir landsmönnum.
- Sjá ítarlega umfjöllun um Ljósanótt í máli, myndum og
myndböndum á vf.is
Ljósmyndir: Ellert Grétarsson / elg@vf.is
Um 60
listsýningar
voru um
allan bæ.