Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.11.2008, Qupperneq 13

Víkurfréttir - 27.11.2008, Qupperneq 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. NÓVEMBER 2008 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Tísku sýn ing og konu kvöld Sam kaup og Lyfja buðu upp á tísku sýn ingu og konu kvöld í vik- unni sem leið og var vel mætt. Lyfja opn aði á dög un um versl un í nýrri versl un ar bygg ingu Sam kaupa í Njarð vík og fór tísku sýn- ing in fram á rúm góð um gangi henn ar. Starfs fólk Sam kaupa sá sjálft um sýn ing una og nutu að stoð ar vina og vanda manna. Mátti sjá þar mörg efni leg mód el sem sýndu það heitasta í fata- t ísk unni fyr ir jól in. Fjömenni á Skessu dög um Í til efni af Barna há tíð inni í Reykja nes bæ síð ast liðna helgi var bak að Skessu brauð í leik- skól an um Akri. Það voru Magga og Sirrý mat ráð ar á Akri sem bök uðu Skessu-rúg- brauð til heið urs skess unni okk ar sem býr í Skessu helli í Gróf inni. Að sjálf sögðu komu börn in við í eld hús inu og kíktu á þetta merki lega brauð sem vakti bæði undr un og kátínu. Þess má geta að börn in borð- uðu brauð ið með bestu lyst og verð ur Skessu brauð fast ur lið ur Bök uðu skessu- brauð á Akri Hóp ur inn með skessu brauð ið. á Akri í fram tíð inni. Hver veit svo nema börn in færi Skess unni Skessu brauð á að vent unni? Magga þurfti að beita öll um sín um kröft um við að skera þetta stóra Skessu- brauð. Lær um og leik um með hljóð in er skemmti leg bók sem ætti að vera til á öll um heim il um þar sem börn al- ast upp. Hún er ætl uð börn um og ein- stak ling um sem eru að byrja hljóð mynd un og læra mál- hljóð í ís lensku. Hún bygg ir á að ferð sem höf und ur hef ur þró að í rúm lega 20 ár í starfi með börn um, for eldr um og kenn ur um, sem tal meina- fræð ing ur á Ís landi. Náms- efni sem teng ist bók inni er not að á leik skól um og grunn- skól um um allt land. Bók in hent ar sér stak lega vel til leið bein ing ar fyr ir for- eldra og kenn ara sem vilja vinna með fram burð á ein- fald an hátt hjá börn um. Að- ferða fræði bók ar inn ar hef ur reynst vel hjá for eldr um sem Lær um og leik um með hljóð in - und ir bún ing ur fyr ir hljóð mynd un og tal eft ir Bryn dísi Guð munds- dótt ur tal meina fræð ing vilja hjálpa börn um sín um að segja hljóð in á rétt an hátt, bæta orða forða og und ir búa lestr ar nám barna sinna. Börn sem hafa æft og lært hljóð in eft ir tákn mynd um bók ar inn ar hafa jafn framt styrkt hljóð kerf- is vit und sína og lestr ar færni. Upp röð un hljóða í bók inni fylg ir sömu röð og ís lensk börn læra að mynda mál hljóð in. For eldr ar, afar og ömm ur geta byrj að á fyrstu blað síð- unni með barn inu og far ið í stöðugt þyngri hljóð eft ir því sem aft ar dreg ur í bók- inni. Búi Krist jáns son mynd- skreytti og hann aði bók ina. Prent smiðj an Oddi sá um prent un en bók in er með þykk um spjöld um og plast- húð uð til að þola ít rek aða skoð un lít illa fingra. Hægt er að fá upp lýs ing ar um efn ið hjá höf undi í laerumog leik- um@gmail.com. Bók in er til sölu í flest um bóka versl- un um og hjá Tal þjálf un Reykja vík ur. Höf und ur fékk barna bóka verð laun Mennta- ráðs Reykja vík ur borg ar árið 2008 fyr ir bestu frum sömdu barna bók ina á ís lensku; Ein- stök mamma, sem bóka út- gáf an Salka gef ur út. Bryndís Guðmundsdóttir.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.