Víkurfréttir - 12.07.2012, Side 1
Kríuvarpið við Norðurkot í Sand-gerði er að takast með miklum
glæsibrag þetta sumarið. Aldrei áður
hefur sést eins mikið af kríu á svæðinu
og mikið af ungum eru nú að taka fyrstu
skrefin út í lífið. Þessi skref geta hins
vegar verið banvæn eins og Sigríður H
Sigurðardóttir, húsfreyja í Norðurkoti
bendir á. Ungarnir sækja upp á heitt
malbikið og þar verða þeir óvarkárum
ökumönnum að bráð.
Í fyrrinótt fóru fyrstu ungarnir á stjá og
út á þjóðveginn sem liggur á milli Sand-
gerðis og Stafness. Ökumenn sem fara
um svæðið huga margir hverjir ekki að
ungunum og hreinlega keyra þá í klessu.
Margir ungar hlutu þessi örlög í gær og af
gamalli reynslu þá eiga margir eftir að enda
lífið með þessum hætti á næstu dögum.
Sigríður segir að kríuvarpið sé að heppn-
ast núna í fyrsta skipti í fjögur ár. Engir
ungar hafi komist á legg síðustu ár þar sem
fæðubrestur hafi verið í hafinu og ekkert
hentugt síli fyrir ungana.
„Það er leiðinlegt að horfa upp á ungana
keyrða svona niður loksins þegar varpið
er að takast,“ sagði Sigríður sem hvetur
ökumenn til að taka lífinu rólega á þessum
700 metra kafla þar sem ungarnir sækja
upp á veginn. Það þurfi að sýna ungunum
tillitsemi og keyra rólega um svæðið og
njóta þess að fylgjast með krúttlegum ung-
unum. Nánar er fjallað um fuglalífið á
Suðurnesjum í blaðinu í dag.
vf.is
Metan er innlendur
og umhverfisvænn
orkugjafi sem er
helmingi ódýrari
en bensín.
Nýttu þér kosti
metans með
Volkswagen.
K. Steinarsson – Njarðarbraut 13
420 5000 - heklakef@heklakef.is
Das Auto. TM
Opið allan
sólarhringinn
Fitjum
NÝTT
Morgunverðar-matseðill
Aðeins í boði áSubway Fitjum
14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011
Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is
989kr/stk.
Tilboðsverð!
339kr/stk.
Tilboðsverð!
Easy
ÞvoTTaEfni
aloE vEra
2.7 kg
Easy
MýkingarEfni
2 l
| www.flytjandi.is | sími 525 7700 |
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI
MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND
Víkurfréttir ehf.
Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær
Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17
Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan-
úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2.
Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni
í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0
fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar
kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB
Æsispennandi
körfuknattleikir
- sjá nánar á bls. 23
Víkurfréttir
Krossmóa 4, 4. hæð,
260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin
virka daga kl. 09-17
Auglýsingasíminn
er 421 0001
F I M M T U d A g U R I n n 1 2 . J Ú L Í 2 0 1 2 • 2 8 . T ö L U b L A ð • 3 3 . á R g A n g U R
HÁGÆÐASTEYPA
FRÁ BORG
– TIL AFHENDINGAR STRAX!
(FRAMLEITT SAMKVÆMT STÖÐLUM
ÍST EN 206-1, ÍST EN 197-1, ÍST EN 12620)
Kaplahrauni 9b - 220 Hafnarrði - Sími: 414 7777
Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ
s. 420 5000 - Fax: 421 5946
›› Allt um meistaramót GS á íþróttasíðu
Íslandsferðin hófst
í tjörninni við Leifsstöð
Íslandsferð eldri hjóna hófst með ósköpum um nýliðna helgi. Eftir að hafa tekið jeppa á
leigu hjá bílaleigu á Keflavíkurflugvelli keyrði
ökumaðurinn niður gjaldhlið við flugstöðina
og fór þaðan yfir tengikassa, þvert yfir rútu- og
leigubílastæði og út í tjörnina við listaverkið
Þotuhreiðrið.
Svo virðist sem ökumaðurinn hafi ætlað upp úr
tjörninni aftur en hafnaði þar á stórum steinum.
Þaðan var bílnum bakkað aftur út í tjörnina þar
sem hann staðnæmdist mikið skemmdur.
KrÍuungarnir
Keyrðir Í KLessu
›› Ökumenn fara óvarlega í kríuvarpi við Norðurkot:
Kríuungi í klessu
á þjóðveginum
við Norðurkot í
gærdag.
Þessi kríuungi er nýlega skriðinn úr eggi og
var kominn upp á veginn við Norðurkot þegar
Bárður Sindri handsamaði hann og kom honum
út fyrir veg að nýju. VF-myndir: Hilmar Bragi
›› Útivist ›› Kirkjan ›› Dýralíf
Vinsælar
Reykjanesgöngur
› Síða 2
Keflavíkurkirkja
fær upprunalegt útlit
› Síða 8-9
Þetta gerir Náttúru-
stofa Reykjaness
› Síða 10-11