Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2013, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.2013, Blaðsíða 22
Æ G I S V I Ð T A L I Ð 22 Ætlum okkur að sigra markaðinn á gæðunum – ekki magninu Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur hjá Matís og prófessor við Háskóla Íslands segir grundvöllinn að aukinni nýtingu á sjávarfangi felast í betri meðferð aflans. Málið snúist um að koma hráefninu í land og breyta því í verðmætar afurðir. Þarna sé um að ræða hausa, lifur, hrogn, afskurð og alla virðiskeðjuna þurfi að hafa í huga. Sigurjón ræðir í Ægisviðtali um bæði tækifæri og þætti í fiskvinnslunni sem betur mættu fara.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.