Fjarðarpósturinn - 22.01.2015, Page 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2015
Komdu í bragðgóða skemmtun!
Kíktu á matseðilinn á
www.burgerinn.is
©
F
ja
rð
ar
pó
st
ur
in
n
20
15
-0
1
Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030
Opið alla daga kl. 11-22
Munið krakka matseðilinn
ELDBAKAÐAR
PIZZUR
FLOTTIR HAMBORGARAR
TERIYAKI KJÚKLINGUR
QUESADILLA
GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR
Hádegisverðartilboð
alla daga vikunnar
Borðað í sal
eða sótt í lúgu
Dalshrauni 24 • 220 Hafnarfirði • 555 4855 • steinmark.is • steinmark@steinmark.is
Stafræn prentun
Gormun/hefting
Sú var tíðin þegar fiskbúðir
voru á hverju strái í Hafnarfirði
þó íbúarnir hafi verið miklu færri
en nú. Undanfarið hafa tvær
öflugar fiskbúðir verið í bænum,
Fiskbúðin Trönuhrauni og Litla
fiskbúðin á Miðvangi.
Nú hefur ný fiskbúð bæst við,
Fiskbúð Hafnarfjarðar sæl
keraverslun, og er hún á
Helluhrauni á milli Bónuss og
Vín búðarinnar.
Að sögn Hafsteins Hafsteins
sonar eins eigenda hennar er
lögð áhersla á að bjóða upp á
sælkeramat og góða upplifun.
Gott úrval er af fiskréttum og
fiski almennt og segir Hafsteinn
viðtökurnar mjög góðar. Hrognin
hafa verið mjög vinsæl og gell
urnar en Hafsteinn býður einng
upp á siginn fisk fyrir þá sem
vöndust honum á yngri árum.
Þá er í boði fjölbreytt úrval af
olíum og öðru spennandi með
fiskinum. Opið er kl. 1118.30
og kl. 1215 á laugardögum.
Fiskbúð Hafnarfjarðar - sælkeraverslun opnaði sl. mánudag.
Hafsteinn bauð upp á dýrindis humarsúpu á opnunardaginn.
Ný fiskbúð opnuð á Helluhrauni
Aftur þrjár fiskbúðir í Hafnarfirði
Ennþá er hægt að fá siginn fisk.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Áslandsskóli styrkir
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar útdeilir
Fyrir nokkrum árum síðan var
ákveðið að hætta með svokölluð
pakkajól í bekkjum Áslandsskóla
og safna þess í stað fjármunum
og styrkja Mæðrastyrksnefnd
Hafnar fjarð ar. Tengist slíkt með
beinum hætti einni af hornstoðum
skól ans, þjónustu við samfélagið.
Árið 2014 söfnuðust 192.326
krónur. Alls hefur skólasam
félagið í Áslandsskóla frá upp
hafi safnað 1.942.320 krónur.