Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.01.2015, Qupperneq 3

Fjarðarpósturinn - 22.01.2015, Qupperneq 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2015 Komdu í bragðgóða skemmtun! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 -0 1 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka matseðilinn ELDBAKAÐAR PIZZUR FLOTTIR HAMBORGARAR TERIYAKI KJÚKLINGUR QUESADILLA GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Borðað í sal eða sótt í lúgu Dalshrauni 24 • 220 Hafnarfirði • 555 4855 • steinmark.is • steinmark@steinmark.is Stafræn prentun Gormun/hefting Sú var tíðin þegar fiskbúðir voru á hverju strái í Hafnarfirði þó íbúarnir hafi verið miklu færri en nú. Undanfarið hafa tvær öflugar fiskbúðir verið í bænum, Fiskbúðin Trönuhrauni og Litla fiskbúðin á Miðvangi. Nú hefur ný fiskbúð bæst við, Fiskbúð Hafnarfjarðar ­ sæl­ keraverslun, og er hún á Helluhrauni á milli Bónuss og Vín búðarinnar. Að sögn Hafsteins Hafsteins­ sonar eins eigenda hennar er lögð áhersla á að bjóða upp á sælkeramat og góða upplifun. Gott úrval er af fiskréttum og fiski almennt og segir Hafsteinn viðtökurnar mjög góðar. Hrognin hafa verið mjög vinsæl og gell­ urnar en Hafsteinn býður einng upp á siginn fisk fyrir þá sem vöndust honum á yngri árum. Þá er í boði fjölbreytt úrval af olíum og öðru spennandi með fiskinum. Opið er kl. 11­18.30 og kl. 12­15 á laugardögum. Fiskbúð Hafnarfjarðar - sælkeraverslun opnaði sl. mánudag. Hafsteinn bauð upp á dýrindis humarsúpu á opnunardaginn. Ný fiskbúð opnuð á Helluhrauni Aftur þrjár fiskbúðir í Hafnarfirði Ennþá er hægt að fá siginn fisk. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Áslandsskóli styrkir Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar útdeilir Fyrir nokkrum árum síðan var ákveðið að hætta með svokölluð pakkajól í bekkjum Áslandsskóla og safna þess í stað fjármunum og styrkja Mæðrastyrksnefnd Hafnar fjarð ar. Tengist slíkt með beinum hætti einni af hornstoðum skól ans, þjónustu við samfélagið. Árið 2014 söfnuðust 192.326 krónur. Alls hefur skólasam­ félagið í Áslandsskóla frá upp­ hafi safnað 1.942.320 krónur.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.