Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.01.2015, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 29.01.2015, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 2015 Handbolti: 31. jan. kl. 14, Selfoss Selfoss ­ Haukar úrvalsdeild kvenna 31. jan. kl. 14, Akureyri KA/Þór ­ FH úrvalsdeild kvanna Körfubolti: 29. jan. kl. 19.15, Borgarnes Skallagrímur ­ Haukar úrvalsdeild karla Körfubolti úrslit: Konur: Haukar ­ Grindavík: 53­60 Hamar ­ Haukar: (miðv.dag) Karlar: Fjölnir ­ Haukar: 95­91 Handbolti úrslit: Konur: FH ­ ÍR: 17­17 Haukar ­ Grótta: 25­27 Haukar ­ Fylkir: 27­22 FH ­ Selfoss: 25­25 Íþróttir Hafnarfjarðarbær veitti aðild­ ar félögum ÍBH og ÍBH styrk upp á 261 milljón kr. í formi leigu á tímum í íþrótta húsum bæjarins. Níu félögum var úthlutað 27.788 tímum í 16 íþrótta húsum, íþróttavelli, reið­ höll og sundlaugum en Íþrótta­ bandalagi Hafnarfjarðar var úthutað 475 tímum. Flestum tímum er úthlutað í íþróttamiðstöðinni Björk eða 9.405 tímum en næst mest í Kaplakriki og á Ásvöllum, 2.280 tímum á hvort hús. Fæstum tímum er hins vegar úthlutað í Suðurbæjarlaug og Sundhöll Hafnarfjarðar. 261 millj. kr. í leigu á íþróttamannvirkjum Haukar, FH og Björk fá flesta tíma Afnot aðildarfélaga ÍBH af íþróttamannvirkjum 2014 Tímar Kr. Tímar Kr. Tímar Kr. Tímar Kr. Tímar Kr. Tímar Kr. Tímar Kr. Tímar Kr. Tímar Kr. Tímar Kr. Tímar Verð Upphæð Íþróttahús v/Strandgötu 563 6.884.927 1.300 15.897.700 1.863 12.229 22.782.627 Íþróttahús Hraunvallaskóla 1.183 7.140.588 177 1.068.372 1.360 6.036 8.208.960 Íþróttahús Setbergsskóla 571 3.446.556 353 2.130.708 244 1.472.784 176 1.062.336 1.344 6.036 8.112.384 Íþróttahús Víðistaðaskóla 394 2.378.184 721 4.351.956 68 410.448 122 736.392 1.305 6.036 7.876.980 Kaplakriki, íþróttahús 2.280 27.132.000 2.280 11.900 27.132.000 Kaplakriki, frjálsíþróttahús 750 5.633.250 750 7.511 5.633.250 Kaplakriki, Risinn 283 4.523.189 887 14.176.921 45 719.235 1.215 15.983 19.419.345 Kaplakriki, félagsheimili 1.200 4.610.400 1.200 3.842 4.610.400 Ásvellir, íþróttahús 2.280 28.062.240 2.280 12.308 28.062.240 Ásvellir, gervigras 840 6.625.080 242 1.908.654 70 552.090 1.152 7.887 9.085.824 Ásvelir, félagsheimili 1.200 4.344.000 1.200 3.620 4.344.000 Íþróttamiðstöðin Björk 570 4.676.280 380 3.117.520 6.080 49.880.320 2.375 19.484.500 9.405 8.204 77.158.620 Suðurbæjarlaug 200 4.478.400 200 22.392 4.478.400 Ásvallalaug 679 18.944.100 180 5.022.000 859 27.900 23.966.100 Sundhöll Hafnarfjarðar 400 3.748.800 400 9.372 3.748.800 Sörlastaðir, reiðhöll 1.450 6.340.850 1.450 4.373 6.340.850 Tímar alls.: 7.313 7.031 6.080 1.279 2.728 1.544 1.450 248 475 115 28.263 Krónur alls.: 64.634.488 64.377.257 49.880.320 27.171.300 21.615.208 17.370.484 6.340.850 5.432.448 2.867.100 1.271.325 260.960.780 FHHaukar Björk BH MannvirkiÍHSH Sörli Fjörður ÍBHDÍH Umsókn um styrk úr Minningarsjóði hjónanna Helgu Jónasdóttur og Bjarna Snæbjörnssonar, læknis í Hafnarfirði Minningarsjóður Helgu og Bjarna hefur þann tilgang að veita styrki til að hlúa að hagsmunamálum og velferð barna í Hafnarfirði allt að 18 ára aldri. Í skipulagsskrá sjóðsins segir að „einkum skulu veittir styrkir til starfsemi á vegum einstaklinga, samtaka, fyrirtækja og opinberra aðila, sem veita börnum, sem eiga við erfiðleika að etja vegna fötlunar, sjúkdóma eða félagslegra aðstæðna, þjónustu og aðstoð.“ Stjórn Minningarsjóðsins auglýsir hér með eftir umsóknum úr sjóðnum. Umsóknareyðublöð má sækja veffanginu www.bjarnioghelga.is Umsóknir merktar „Minningarsjóður Helgu og Bjarna“ þurfa að berast með netpósti á magnuss@simnet.is fyrir 15. febrúar n.k. Stjórn Minningarsjóðsins Vilja fleiri talmeina­ fræðinga Áhyggjur af lestrar­ kunnáttu barna Leikskólastjórar í Hafnafirði hafa farið þess á leit við fræðsluráð að fjölga talmeina­ fræðingum á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar til að bæta þjónustuna við börn með seinkaðan málþroska. Segja leikskólastjórar ekki ásættanlegt að bíða þurfi allt að 6 mánuði eftir greiningu á barni. Starfsfólk leikskólanna hafi verið hvatt af fræðslu­ yfirvöldum að setja sér stefnu og vinna markvisst að undir­ stöðuþáttum læsis til að styrkja börn til frekari náms. Nefna þeir að hafnfirsk börn hafi komið illa út úr síðustu PISA könnun. Slök lestrar kunnátta hafi síðan verð staðfest með skimun í stuðningskerfinu Leið til læsis í grunnskólum og Hljóm 2 fyrir leikskólabörn. Leikskólar í Hafnarfirði vinna eftir kenningum „Snemmtækrar íhlutunar í málörvun barna“ og því sé óásættanlegt að ekki sé hægt að bregðast hratt við. Fagfólk leikskólanna hafa af þessu ástandi miklar áhyggjur og því er fræðsluráð hvatt til að fjölga talmeinafræðingum. Skipulags­ og byggingarráð hefur bent á nokkur atriði sem skoða þurfi sérstaklega vegna endurskoðunar á aðalskipulags Garðabæjar. Hafnarfjarðar hefur nú til umsagnar lýsingu og verkáætlun og hefur ráðið m.a. bent á að enginn urðunar­ staður fyrir jarðveg og bygg­ ingar úrgang sé í sveitarfélaginu og að það þurfi að fjalla um þann þátt. Þá er bent á að fjalla þurfi um vatnsból í Mygludölum á sveitarfélagamörkum Hafnar­ fjarðar og Garðabæjar, þar sem breyting á mörkum þess hefur áhrif á lagningu háspennulína. Skipulags­ og byggingarráð leggur áherslu á að í kafla um þjónustukerfi verði hugað að tengingum göngu­ og hjól­ reiðastíga við nágranna sveitar­ félögin. Þá hefur ráðið af því nokkrar áhyggjur að ekki sé fjallað sértaklega um ofan­ byggða veg en í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2025­ 2040 sé ákvæði um tengingu Reykjanesbrautar ofan byggðar á sunnanverðu höfuðborgar­ svæðinu til að beina fjarumferð framhjá gatnakerfi bæjarins og að nýjar útfærslur megin stofn­ Ábendingar vegna aðalskipulags Garðabæjar Enginn urðunarstaður og áhyggjur af ofanbyggðavegi vega verði áfram til skoðunar og ekki útilokaðir í aðal skipu­ lagsáætlunum sveitar félaga. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n www.facebook.com/ fjardarposturinn Smelltu á LÍKAR VIÐ

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.