Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.04.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 30.04.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Mikil óánægja er í Hafnarfirði vegna aðferða menntamála ráð­ herra við innlimun Iðnskólans í Hafnarfirði í Tækniskólann ehf. Ekkert samráð var haft við bæjaryfirvöld og kennarar fengu tveggja daga fyrirvara til að senda inn athugasemdir sem einn kennara segir ekki hafa skilað sér í skýrsluna. Starfsfólk er í mikilli óvissu og ekki kemur í ljós fyrr en í fyrsta lagi í júní, „vonandi fyrir sumarfrí“ hvort og hverjir verði endurráðnir. Er óánægja meðal kennara mikil. Ekkert liggur fyrir skv. skýrsl­ unni hvaða námsbrautir verði í Hafnarfirði en í dag eru allar náms brautir sem kenndar eru þar, líka kenndar í Tækni skól an­ um ehf. Engir útreikningar um sparnað eru heldur sýndir í skýrslunni og skýrslan fékk enga umfjöllun áður en ráðherra tók ákvörðun um sameiningu. Vandi skólanna er mikill, m.a. mjög mik ið brottfall en ekki er tekið á þeim vanda við sameiningu skól anna. Skýrsluna má finna á vef mennta mála ráðuneytisins og á Facebook síðu Fjarðarpóstsins. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 17. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 30. apríl 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Iðnskólinn einkavæddur án samráðs Rennur inn í Tækniskólann — Öllu starfsfólki sagt upp! Sólin skein á göngufólk í skrúðgöngu skátanna á sumardaginn fyrsta. Firði • sími 555 6655 Treystu mér fyrir veislunni! www.kökulist.is Lj ós m .: G uð ni G ís la so n - Sælkeraverslun - Helluhrauni16-18 Opið: mán.-föstud. 11-18:30 Laugardaga 12-15 Stofnuð 1983 HERJÓLFSGATA 36BOÐAHLEIN 10 REYKJAVÍKURVEGUR 52B 60 ára og eldri v/ Hrafnistu, 60 ára + 50 ára og eldri Glæsileg 3-4 herb. íbúð 110 m² á 2. hæð, yfirb. svalir. Verð: 36,5 millj. 84 m² endaraðhús við Hrafnistu í Hafnarfirði Verð: 31,3 millj. 96 m², 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Verð: 34 millj.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.