Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.04.2015, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 30.04.2015, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 2015 Gríðarleg stemmning var í þeim fjölmörgu heimahúsum sem hýstu tónleika Heima­ hátíðarinnar síðasta vetrardag. Blaðamaður Fjarðarpóstsins náði að komast á ferna tónleika og hlýddi m.a. á Eivöru, bræð­ urna Jón og Friðrik Dór, Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirsson, Lúðrasveit Þor lákshafnar og Jónas Sigurðsson auk þess að hlýða á Langasela. Alls staðar var troðfullt og gestristnin mikil og var jafnvel boðið upp á sjávarréttasúpu! Ná lægðin gerði tónleikana að mikilli upplifun og eflaust á þetta eftir að verða sjálfstæð tónlista hátíð í Hafnarfirði á komandi árum. Sumri fagnað Skátar og lúðrasveitir fóru á undan í skrúðgöngu sumar dags­ ins fyrsta og veðrið lék við bæjarbúa. Fjölmargt var í boði á Björtum dögum, fólk heimsótti listamenn, fólk skoðaði sýningar og fjölmennt var á tónleikum. Hafi fólk setið heima þessa daga hefur það misst af miklu því framboð var gott, þó síst fyrir yngri kynslóðina. Komdu í bragðgóða skemmtun! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 -0 4 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka matseðilinn ELBAKAÐAR PIZZUR FLOTTIR HAMBORGARAR TERIYAKI KJÚKLINGUR QUESADILLA GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Borðað í sal eða sótt í lúgu Bræðurnir Jón og Friðrik Dór náðu upp góðri stemmningu. Alls staðar var setið og staðið. Glæsilegur flutningur þeirra Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs. Margrét Eir og Páll Rósinskrans með Kvennakórnum. Magnús Eiríksson var tromp Þrastanna á þeirra tónleikum.Eivör var góð að vanda. Vel heppnuð Heima-hátíð Troðfullt í tónleikaveislu í heimahúsum - Menning á Björtum dögum Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.