Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.04.2015, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 30.04.2015, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 2015 Verkalýðsfélagið Hlíf Sjómannafélag HafnarfjarðarStarfsmannafélag Hafnarfjarðar Kaffihlaðborð í boði stéttarfélaganna að fundi loknum kl. 13.30 Safnast saman fyrir framan Ráðhús Hafnarfjarðar, Strandgötu 6 kl. 14.00 Kröfuganga leggur af stað Gengið verður upp Reykjavíkurveg, Hverfisgötu, Smyrlahraun, Arnarhraun, Sléttahraun og að Hraunseli við Flatahraun. Kl. 14.30 Hátíðarfundur hefst í Hraunseli, Flatahrauni 3 Athugið, húsið verður ekki opnað fyrr en kröfugangan kemur í hús. Fundarstjóri: Jóhanna M. Fleckenstein Ávarp dagsins: Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar Ræða: Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar Skemmtiatriði: Voces masculorum Sönghópurinn Voces masculorum kemur og syngur nokkur lög fyrir gesti. Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Hafnarfirði 2015 Launafólk Félögin leggja áherslu á: • Að arði auðlinda okkar verði skipt í þágu alls samfélagsins • Hærri ráðstöfunartekjur fyrir heimilin • Átak í atvinnuuppbyggingu • Vinnumarkað sem byggir á réttlæti og sanngirni • Öryggi í húsnæðismálum • Forsendu verðtryggingar verði breytt • Annan gjaldmiðil – ekki ótrygga krónu • Staðinn verði vörður um lífeyrisréttindi landsmanna Jöfnuður býr til betra samfélag! – Lúðrasveit – Kröfuganga – Ræðuhöld – Skemmtiatriði – Kaffihlaðborð – Fj ar ða rp ós tu rin n 15 04 • © H ön nu na rh ús ið e hf . L jó sm yn di r: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.