Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.06.2015, Page 1

Fjarðarpósturinn - 18.06.2015, Page 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Hafnarfjarðarbær hefur látið Eflu verkfræðistofu rýna um ­ ferðar öryggi gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda við tvær götur á Völlum; Kirkjuvelli og Hvannavelli. Einnig var umferð rýnd í hverfinu í heild en þar búa rúmlega 4.300 manns. Um ­ ferðarástand og umferðaröryggi í hverfinu er talið almennt gott, hvort sem varðar gangandi, hjól­ andi eða akandi en þó bent á ýmsar leiðir til m.a. að gera úrbætur á gönguþverunum. Ekki var talið nauðsynlegt að breyta Kirkjuvöllum og Hvannavöllum í botngötu og mælingar sýna að gegnumkeyrsla á Kirkjuvöllum er ekki mikill og umferðarhraði ekki heldur en auðvelt sé að hægja enn frekar á umferð með þrengingum. Á Kirkjuvöllum er mikill gegnumakstur sem gatan þoli ágætlega. Aukist umferð er þó talið auðvelt að beina umferð út á Ásvallabraut með hraða­ hindrunum á Hvannavöllun eða jafnvel með því að loka götunni á henni miðri. Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar um aðgerð­ ir. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 24. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 18. júní 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 – B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R – FR U M www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.. o .. Sími 564 0400 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Hugað að umferðaröryggi á Völlum Skoðað hvort breyta eigi Kirkjuvöllum og Hvannavöllum í botngötur ÁSVALLALAUG www.asmegin.netÁsmegin Einstaklingstímar Hópatímar Vatnsleikfimi Sími: 555 6644 Í samstarfi við -stöðin Hafnfirska leigubílastöðin 520 1212 TA X I Firði • sími 555 6655 SMÁRÉTTAVEISLUR www.kökulist.is - Sælkeraverslun - Helluhrauni16-18 Opið: mán.-föstud. 11-18:30 Laugardaga 12-15 Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Jósefsskirkja, Álftanes og Snæfellsjökull í blíðviðrinu sl. laugardag.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.