Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 27.08.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 27.08.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Seinni hluti örverkahátíðar Leikfélags Hafnarfjarðar verður á laugardaginn kl. 20. Þar verða sýnd örleikrit átta höfunda sem höfðu viku til að semja leikrit undir þemanu „vitund“. Leik­ stjórar höfðu svo viku til að æfa verkin og verða þau sýnd á laugar daginn. Verkin sem sýnd verða á laugardaginn eru Puntu­ dagur eftir Elínu Eiríksdóttur, Græn land og Smiðsraunir eftir Ólaf Þórðarson, Heilög Jól eftir Ingveldi Láru Þórðardóttur, Hildur eftir Steinunni Þorsteins­ dóttur, Kramdar dósir eftir Sóleyju Ómarsdóttur og Pemela í Dallas og Sagan eftir Ársæl Hjálmarsson. Viðtökurnar í síðustu viku voru að sögn aðstandenda frá­ bærar en afslöppuð kaffihúsa­ stemmning er í leikhúsinu á sýning unum. Þetta er fullorðins sýning og er bönnuð börnum. Frítt er inn en leikhúsgestir geta keypt sér léttar veitingar. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 30. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 27. ágúst 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Leiksýning bönnuð börnum Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Hið vikulega ÁSVALLALAUG www.asmegin.netÁsmegin Einstaklingstímar Hópatímar Vatnsleikfimi Sími: 555 6644 Í samstarfi við Firði • sími 555 6655 SMÁRÉTTAVEISLUR www.kökulist.is Merki Iðnskólans í Hafnarfirði horfið við misjafnar undirtektir. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Stofnuð 1983 SLÉTTAHRAUN 23ÞRASTARÁS 16NORÐURBAKKI 25D 3ja herb. – bílskúr4 herbergja2ja herb. – bílskýli 81 m² Verð 31,9 millj. 113 m² Verð 33,9 millj. 108 m² Verð 28,7 millj.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.