Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 27.08.2015, Blaðsíða 15

Fjarðarpósturinn - 27.08.2015, Blaðsíða 15
www.fjardarposturinn.is 15FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2015 Hafnfirðingurinn og ÍR­ingur­ inn Sigurjón Sigurbjörnsson setti á laugardaginn Íslandsmet í maraþonhlaupi 60­64 ára er hann hljóp vegalengdina á 2,59.29 klst. og varð þar með fyrstur í þessum aldursflokki til að hlaupa á undir þremur tímum. Sigurjón varð jafnframt annar Íslendinga í Reykjavíkurmara­ þoninu og þá í öðru sæti í keppni um Íslandsmeistaratitilinn sem hinn ungi Vestmannaeyingur Hrafnkell Hjörleifsson hampaði en hann hljóp á 2,55.04 klst. en þriðji varð Guðgeir Sturluson á 3,05.45 klst. Það voru hins vegar útlend­ ingar sem urðu í fyrstu sætum í maraþoninu, bæði í karla­ og kvennaflokki. Íslansmet í 10 km hlaupi á afmælisdaginn Þetta er þó ekki eina Íslandsmet Sigurjóns í þessum aldursflokki þó hann sé nýorðinn 60 ára því á afmælisdaginn sinn 29. júlí setti hann nýtt Íslandsmet í 10 km götuhlaupi er hann hljóp vegalengdina á 38,49 mínútum. Fjölmargir Hafnfirðingar hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu, ekki margir heilt maraþon en þeim mun fleiri hlupu hálft maraþon og 10 km. Knattspyrna: 27. ágúst kl. 18, Ásvellir Haukar ­ Selfoss 1. deild karla 29. ágúst kl. 14, Kaplakriki FH ­ Völsungur 1. deild kvenna ­ úrslit 30. ágúst kl. 18, Kaplakriki FH ­ Víkingur R úrvalsdeild karla 1. sept. kl. 17.30, Húsavík Völsugur ­ FH 1. deild kvenna ­ úrslit Handbolti: Hafnarfjarðarmótið: 27. ágúst Strandgata kl. 18: Haukar ­ ÍR kl. 20: FH ­ ÍBV 28. ágúst Strandgata kl. 18: Haukar ­ ÍBV kl. 20: FH ­ ÍR 29. ágúst Strandgata kl. 14: ÍR ­ ÍVB kl. 16: Haukar ­ FH Frítt er inn á mótið! Knattspyrna úrslit: Karlar: Leiknir R. ­ FH: 0­1 Grótta ­ Haukar: 1­3 Haukar ­ Þór: 1­0 FH ­ Stjarnan: 4­0 Konur: FH ­ Fjölnir: 5­0 Íþróttir ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahrauni 5a, Hafnarfirði Vaktsímar: 565 5892 & 896 8242 • www.utfararstofa.is • Allan sólarhringinn slagverk.is Ný námskeið að hefjast Trommur, gítar, bassi og mandolín Tónlistarfræðsla fyrir alla aldurshópa! Allar nánari upplýsingar hjá nonnitromma@gmail.com Getum bætt við okkur verkefnum Frí ástandsskoðun föst verðtilboð Sími 693 9053 - Atli Óska eftir að kaupa notað Warn jeppaspil má vera bilað. Einnig óskast þverbogar á Toyota Hilux 2006 (er ekki með rennur) Upplýsingar í síma 618 4341 eða siggivalg@gmail.com Kaplakrikavöllur Baráttan um sæti í deild þeirra bestu hefst um næstu helgi. Hvetjum alla FH-inga og Hafnfirðinga til þess að mæta í Kaplakrika og styðja við bakið á stelpunum! Úrslitakeppni 1. deildar kvenna í fótbolta ÁTTA LIÐA ÚRSLIT FH – Völsungur Laugardaginn 29. ágúst kl. 14 Fj ar ða rp ós tu rin n – Lj ós m . J . L on g Hafnfirskur kvöldroði Hafnfirskur Íslandsmethafi í maraþoni Hljóp undir þremur tímum og setti Íslandsmet í flokki 60-64 ára Guðgeir Sturluson, Hrafnkell Hjörleifsson og Sigurjón. Kvöldin í Hafnarfirði hafa verið afskaplega falleg undanfarið með sólroðinn himinn. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: U na Þ or gi ls dó tti r

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.