Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 32. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 10. september 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is ÁSVALLALAUG www.asmegin.netÁsmegin Einstaklingstímar Hópatímar Vatnsleikfimi Sími: 555 6644 Í samstarfi við Firði • sími 555 6655 SMÁRÉTTAVEISLUR www.kökulist.is Stofnuð 1983 SKÓGARÁS 5, EINBÝLISPÓAÁS 20, EINBÝLIDOFRABERG 15, PARH. fallegt útsýni4 herbergja, frábær staðsetning, útsýni 212 m² 4 svefnherb, góð staðsetning, Verð 53 millj. 242 m² Verð 69,8 millj. 4 svefnherb. 2 stofur, 302 m² Verð 79 millj. Á fundi forsetanefndar á mánudag var kynnt álit lög fræði­ sviðs Sambands íslenskra sveitar­ félaga frá 20. ágúst sem sviðsstjóri stjórnsýslusvið lét gera en upplýsti ekki bæjarstjórn um niðurstöðuna. Þar setur sambandið spurningar­ merki við tilganginn og spyr um ávinning og bendir á að með því að fella höfnina undir A­hluta rekstur bæjarins skekki það samanburð við önnur sveitarfélög og telur breytinguna ekki sam­ ræmast hafnarlögum, a.m.k. ekki tilgang þeirra. Fulltrúar Sjálf­ stæðisflokks og Bjartrar framtíðar sögðu á fundinum að álitið vísaði til eldri tillagna en ekki þeirra sem væru til umræðu nú. Hvergi hefur komið fram hver fyrri tillagan er. Fulltrúar minnihlutans bókuðu og sögðu það grafalvarlegt og hljóti að kalla á viðbrögð að forsetanefnd hafi ekki fengið aðgang að þessum gögnum né hafi forseti bæjarstjórnar vitað af þeim. Hafnarstjóri hefur einnig gefið umsögn á tillögum Capacent frá 30. júní sl. og í lokaorðum segir hann að tillögur að nýju skipurit fyrir höfnina bendi annað hvort til mikillar vanþekkingar höfunda á hafnarstarfsemi eða að þeir sjá eitthvað sem hann sér ekki. Lögfræðiálit leynt bæjarfulltrúum Samband sveitarfélaga mælir gegn breytingu á hafnarreglugerð Rista rætur lýðræðisins svona grunnt? Vonandi ekki. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.