Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Blaðsíða 4
4 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2015 Á tímabili var ein mest áber­ andi herrafataverslun á landinu, Herra Hafnarfjörður í verslunar­ miðstöðinni Firði. Gunnar Már Levísson eigandi hennar byrj­ aði verslunarreksturinn með því að selja gallabuxur á götu­ markaði á Strandgötunni en átti eftir að vekja mikla athygli og deilur fyrir fjölbreytt uppátæki til að vekja athygli á versluninni. Eftir farsælan rekstur hallaði undir fæti og Gunnar lokaði versluninni og átti í veikindum í átta mánuði. Það má því með sanni segja að Herra Hafnar­ fjörður sé upprisinn. Nú hefur hann opnað Herra Hafnarfjörð á ný á Reykja víkur­ vegi 66, þar sem Tölvulistinn hafði áður verið til húsa. Segist hann vera búinn að finna heils­ una aftur og vegna fjölda áskor­ ana og fyrirspurna frá gömlum viðskiptavinum hafi hann opnað Herra Hafnarfjörð á ný. Hann segist mjög ánægður með að geta opnað glæsilega herra fata­ verslun sem hafi vantað í Hafnar­ fjörð. Segir hann vöruúrvalið nokkuð breytt og leggi hann áherslu á vandaðan fatnað, mest frá Danmörku og Bretlandi. Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði hefur nú sitt fimmta starfsár. Fram undan eru nýjar sýningar og áframhald á sýningum sem gengið hafa afar vel. Hvítt frumsýnt Í janúar verður frumsýnt verk fyrir yngstu áhorfendurna en það er hið margverðlaunaða verk White sem hefur hlotið nafnið Hvítt. Gunnar Helgason þýddi verkið og mun leikstýra verkinu sem verður sett upp í samstarfi við Virginiu Gillard sem einnig leikur í sýningunni. Hvíti heimurinn er fullur af fuglasöng og fuglahúsum. Hann er fallegur og heillandi og glóir í náttmyrkrinu. Tveir vinir sjá um litlu fuglahúsin og gæta þess að eggin séu örugg. Heimur þeirra er öruggur, skipulagður og fullkomlega hvítur. En hátt uppi í trjánum er ekki allt hvítt. Litir fara að birtast. Fyrst rauður … svo gulur … og blár … „Hvítt er gáskafull og mjög sjónræn sýning og hentar fullkomlega fyrir áhorfendur sem eru að koma í fyrsta sinn í leikhús,“ segir í tilkynningu frá leikhúsinu. Góði dátinn Svejk Í lok febrúar verður sett á svið leikritið Góði dátinn Svejk eftir Karl Ágúst Úlfsson. Góði dátinn Svejk er ókláruð háðsádeilusaga skrifuð af Jaroslav Hasek. Í verkinu er Jaroslav Hasek að berjast við að skrifa bókina en hörmulegur lífsstíll stendur honum fyrir þrifum. Góði dátinn Svejk birtist honum þá ljóslifandi og úr verður afkáralegt, gamansamt og harmrænt samtal höfundar og ódauðlegrar persónu hans. Karl Ágúst leikur sjálfur í sýningunni ásamt Gunnari Helgasyni og fleirum. Ágústa Skúladóttir leik­ stýrir. Unglingurinn sýndur á morgun Unglingurinn var sýndur fyrir fullu húsi pólskra ungmenna Wroclaw í júní við mikinn fögn­ uð. Hluti áhorfenda var blind ur og því var sýningunni lýst fyrir þeim. Starfið í haust hófst með nám­ skeiði fyrir unglinga í samstarfi við Menningarhúsið í Wroclaw í Póllandi sem lýkur með einni sýn ingu á Unglingnum á morg­ un, í Gaflaraleikhúsinu. Þetta verður síðasta sýning á verkinu Unglingurinn fór einnig til Tianjin í Kína á alþjóðlega lista­ hátíð ungmenna og sló þar í gegn að sögn aðstandenda sýn ing­ arinnar. Bakaraofninn – þar sem matargerð er lyst! Þann 20. september hefjast sýningar að nýju á barna­ og fjöl­ skyldufarsa; Bakaraofninum – þar sem matargerð er lyst! Bak­ ara ofninn sló í gegn í vor. Gunni og Felix, Ævar Þór (vísinda­ maður) og Elva Ósk Ólafs dóttir fara á kostum í sýningunni auk þess sem risastór galdur sem hefur verið 49 ár í undirbúningi ruglar áhorfendur í ríminu! Verkið var tilnefnt til Grím­ unnar sem barnasýning ársins. Konubörn Í október verður svo aftur færð á svið sýningin Konubörn sem var skrifað af sex ungum konum, eða konubörnum. Gaflaraleik­ húsið fer með Konubörn til Wroclaw í Póllandi í nóvember og sýnir verkið fyrir blinda áhorfendur og aðra. Gróska í starfinu Önnur starfsemi Gaflara­ leikhússins verður með hefð­ bundnu sniði í vetur en leikhúsið sérhæfir sig í leiklistaruppeldi hafnfirskrar æsku. Þetta uppeldi hefur skilað þremur glæsilegum sýningum Framtíðardeildar leik­ hússins. Námskeið fyrir yngstu grunnskólabörnin verða á dag­ skrá í vetur sem og kennsla fyrir unglingadeildir skóla bæjarins sem endar á 10. bekkjar sýningu grunnskóla Hafnarfjarðar sem verður í öruggum höndum starfs­ manna leikhússins. Leikfélag Hafnarfjarðar heldur úti öflugu starfi innan veggja hússins auk þess sem Flens borg­ ar skólinn verður með sýningu í Gaflaraleikhúsinu. Það er því spennandi og fjör­ ugt leikár framundan í Gaflara­ leikhúsinu. Frá sýningu á hinu bráðskemmtilega verki Konubörnum. Gróska í Gaflaraleikhúsinu Síðasta sýning á Unglingnum á morgun Felix og Gunni í Bakaraofninum sem naut mikilla vinsælda. Unglingurinn fór m.a. til Kína þar sem leikritið vakti lukku. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G af la ra le ik hú si ð Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Herra Hafnarfjörður upprisinn Gunnar opnar nýja búð eftir veikindi Gunnar Már Levísson við Herra Hafnarfjörð á Reykjavíkurveginum Hversdags og spari. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n 1. Stekkjarhraun (undir reyniviðartré) 2. Hamranes (við stóran stein) 3. Sel(hrauns)hóll (í hraunsprungu) 4. Kjóadalur (við stein) 5. Gráhelluhraun (við hraundranga) 6. Selgjá - Búrfellsgjá (í birkikjarri) 7. Lambagjá (undir hraunbrú) 8. Helgadalur (neðan við vörðu) 9. Valahnúkar (við stóran stein) 10. Víghóll (í birkikjarri) 11. Kringlóttagjá (ofan við stóran stein) 12. Strandartorfur (í vörðu) 13. Leynir (í birgi) 14. Þorbjarnarstaðaker (í keri u) 15. Gamla afstapahraun (við hraundrang) 16. Skálin - Smalaskálaker (við birkitré) 17. Litli Rauðamelur (í klettaskoru) 18. Hrauntungur (undir hraunkanti) 19. Snókalönd (undir birkitré) 20. Óbrynnishólaker (í helli) 21. Gullkistugjá (í grunnri sprungu) 22. Bruninn (við hraunjaðar) 23. Vatnsskarð (við berggang) 24. Hrútagjá (undir kletti) 25. Hrútagjárdyngja (við gíg) 26. Hrútagjárbróðir (við stein í gjá) 27. Hrútagjárdyngjuskjól (í hellisskúta) Lé ttf eti Gö ng ug ar pu r Þr au ta kó ng ur Nafn: Heimili: Bæj rfélag: Sími: Netfang: Lausnunum skal skila í Þjónustuver Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, í síðasta lagi 21. september 2015. Vinsamlegast látið vita í Þjónustuver Hafnarfjarðar í síma 585 5500, ef erfiðlega gengur að finna einhver spjöld. Þau hafa hugsanlega verið fjarlægð eða þau færð úr stað. Einnig má skrifa athugasemdir á www.facebook.com/ ratleikur en þar má gjarnan segja frá hvernig gengur og hvernig þú upplifir leikinn. Sóleyjarkriki Lambafell Skógarnef Taglhæð Hólbrunnshæð Þver hjall i Kolhóll B úrfellsgjá Búrfell Garðaflatir Smyrlabúð V í f i l s s t a ð a h l í ð Urriðakotshraun Grjóthóll Flatahraun Mosar Mávahlíðahnúkur Eldborg Markhelluhóll Hrú tagj á Hrúthólmi Sa uð ab rek ku gjá Fja llg já Stóri-Skógarhvammur Stakur Fjallið eina Hraunhóll M arkrakagil Breiðdalur Breiðdalshnúkur Vatnsskarð Leirdalshöfði Dauðadalir Hellur Bl es af lö t Fagridalur Sa nd fel lsk lof i Rauðimelur Mið-Krossstapi Hraun-Krossstapi Skógarhóll Skyggnir Virkishólar Kapelluhraun H e i ð m ö r k Tvíbollahraun Br un dto rfu r Þv er hlí ð S léttuh líð Hlíðarþúfur Húshöfði Fremstihöfði Kjóadalur Selhöfði La ng ho lt Seldalur Hamranes Mygludalir Músarhellir Kaplatór He lg ad al ur Kýrskarð Ker Vat nse nda bor g Selgjá Riddari Kerlingarskarð Gul lkis tug já Hú sfe llsg já Kjóadalsháls Bleik istein sháls Kapella Ei ni hl íð ar Dyngnahraun Flár A l m e n n i n g u r Skúlatúnshraun Rjúpnadalahraun Hrútagjárdyngja Eystra-Lambafell Óbr i n n i sh ó la b run i Leirdalur Syðstubollar Dr au ga hlí ða r Selhraun L ö n g u b r e k k u r Tu ng u r Smyrlabúðarhraun Gráhelluhraun Selhraun H j a l l a r Þrí hnú kah rau n Bru n i H á ib ru n i Brenna H r a u n Geldingahraun Eldborgarhraun Sandfell Fagradalsmúli Svínholt Læ kjarbotnar Hr os sa bre kk ur Víkurholt Tjarnholt Kershellir Klifsholt S e tbe rgsh l í ð Gráhella Snókalönd Valahnúkar Brunnhólar Lang ahlíð Langahlíð Straumsvík Blá be rja hry gg ur HELLNAHRAUN Laufhöfðahraun G ve nd ar se lsh æ ð Þórðarvík Kolanef Hja llaf lat ir Hnífhóll Stekkjarhraun Norðlingam ói Nónk lettar MOSAHLÍÐ Ástjörn ÁSFJALL Grísanes Vatnshlíð Ásflatir Vatnshlíðar- hnúkur HÁ LS Hvaleyrarvatn LA N G HO LT M ið hö fð i Stórhöfði Stórhöfðahraun Kaldársel Kaldárbotnar HELGAFELL Hvaleyri Þurramýri Urriðakotsháls Flóðahjallatá Valahnúkaskarð (VALABÓL) Ka ldá rhr a un Ka ldá rhn úk ar GJÁR Borgarstandur LAM BA GJÁ ÞV ER HL ÍÐ SM YR LA BÚ Ð M O SA R HR AF NA GJ Á Ví gh óll Hú sf el lsb ug ar Húsfellsbruni HÚSFELL Kúadalur Kú ad als hæ ð Straumur Lambhagaeyri Sm al as ká la hæ ði r Bugar Markraki Í VATNSSKARÐI Vatnaskers- klöpp Br en n is he l sh e l la r Brunnatjörn Hvaleyrarhraun Þvottaklettar Fjárborg Katlar Óbrinnishólar HVALEYRARHOLT (Þýskubúð) (Jónsbúð)(Lónakot) (Óttarsstaðir) Réttarklettar Dulak lettar Lónakotsnef Stóri Grænhóll Sigurðarhæð Jakobshæð Nónhóll (Þorbjarnarstaðir) (Gerði) Gvendarbrunnur Draugadalir Löngubrekkur Sveinshellir (Óttarstaðasel)Tóhólar Rauðhóll (Lónkotssel) SkorásHálfnaðarhæð Hvassahraunssel Grændalir Snjódalur B r i n g u r Einirhóll Draughólshraun Fjallgrenisbalar U n d i r h l í ð a r Háuhnúkar Bakhlíðar Múli Skúlatún Dauðadalahellar Óttarsstaðaborg Rauðamelsrétt Gráhelluhraun (Straumssel) Straumsselshellir syðri Gamla þúfa SUÐURBÆR ÁSLAND VELLIR Litlu-borgir VELLIR HELLNAHRAUN Urðarás Gjásel Fornasel "r "r "I "I "ï " !i !i "È "È !i !i !i !i " "k! !i " " "È !i !i "È!i !i !i !i "" " " "k! " !i " !i " " !i " "k! " " !i "k! " " " _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ Hvaleyrarvöllur Urriðavöllur Dalaleið Ásfjall Bú rfe lls gjá Da lal eið Gjáselsstígur Ás tjö rn Va lab ól Helgafell Selstígur Búrfellsgjá Straum selsstígur-vestari Ó ttarsstadaselstígur Húsafell Gerðisstígur Mill iSe lja Straumselsstígur Ra uð am els stí gu r St or hö fð as tíg ur Re ykj ave gur H ra un tu ng us tíg ur Lónakotsselsstígur Selvogsgata 126 338 126 288 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 Kópavogur G arðabæ r Kó pav ogu r Re ykj aví k Sv eit arf éla gið Vo ga r Gr ind av ík Sveitarfélagið Vogar Hafnarfjörður G arðabæ r Kópavogur G arðabæ r R eykjavík G ar ða bæ r Be ss as ta ða hr . og G ar ða bæ r G arðabæ r H afnarfjörður Kóp avo gur Rey kjav ík Kópavogur Bessastaðahr. og Garðabær Bessastaðahr. og Garðabær Grindavík Bessastað ahr. og Garðab ær Hafnarfjör ður 21°48'W 21°48'W 21°50'W 21°50'W 21°52'W 21°52'W 21°54'W 21°54'W 21°56'W 21°56'W 21°58'W 21°58'W 22°0'W 22°0'W 22°2'W 22°2'W 22°4'W 22°4'W 22°6'W 22°6'W 21°46'W 64°4'N 64°3'N 64°3'N 64°2'N 64°2'N 64°1'N 64°1'N 64°0'N 64°0'N 63°59'N 63°59'N 63°58'N 63°58'N 63°57'N 0 1.000 2.000500 metrar Selvogsgata Selvogsgata er þjóðleið milli Hafnarfjarðar og Selvogs í Ölfusi, um dagleið þegar hún er farin í einum áfanga. Frá Setbergshverfi er Botnalæk fylgt framhjá Hlébergsstíflu að uppsprettunni í Lækjar­ botnum. Sunn an Lækjarbotna liggur Selvogsgatan í slakkanum milli Setbergshlíðar og Grá hellu hrauns að Kethelli. Gatan er aðeins á fót­ inn þar til komið er að brún Smyrla búðahrauns. Ferðalangar fyrri alda hafa mótað götuna sem liðast eins og farvegur á milli hrauns og Klifsholta. Við Smyrlabúð gengur nýleg reið gata þvert á Sel vogs­ götu, sem liggur áfram yfir Folaldagjá og fylg ir varðaðri slóð um Mosa að vatnsveitugirðingu og misgengi Helgadals. Girðingunni er fylgt um stund og farið yfir hana á blásinni sandöldu. Gengið er með Vala hnúkum, um Mygludal, yfir Húsfellsgjá og línuveg að höfuð­ borgargirðingunni. Þar er hlið á girðingunni við austur enda Kaplatór. Slóðin liggur í gegnum Þríhnúka hraun, framhjá Strandatorfum, eftir varðaðri leið um Hellur og yfir Bláfjallaveg upp í Grindaskörð. Þegar komið er upp á fjallsbrún er hægt að þræða leiðina og fylgja vörðum alla leið austur í Selvog. Dauðadalastígur Dauðadalastígur liggur að hluta á milli Kaldársels og Kerlinga skarðs um Dauðadali. Gengið er frá Kald ár seli, austur með Helgafelli og stefn an tekin á norðurhluta Þríhnúkahrauns. Leiðin liggur um hraun­ haft, eftir mosa grónu Tvíbollahrauni, um nokkuð slétt ar hraunhellur að Dauðadalahellum. Þaðan liggur leiðin um lághrygg Mark raka, yfir Bláfjallaveg, en eftir það er hægt að fylgja slóð á milli hrauntungna í áttina að Tvíbollum þar sem Selvogs gata tekur við. Dalaleið Dalaleið liggur frá Kaldárseli um Kýr skarð í Undirhlíðum, suður fyrir Gvend ar selshæð og um Bakhlíðar að Leirdals höfða. Þar eru Slysa dalir og farið er yfir Leirdalsháls, um Kjóadali sunnan Háuhnúka, norður með Breiðdalshnúk að Vatnshlíðarhorni yfir Blesaflatir að Kleifarvatni. Vatns borði Kleif­ ar vatns er fylgt undir Hellum og farið yfir móbergs klettana Innri­ og Ytri Stapa í áttina að Vestur engjum í Krýsuvíkurlandi. Leirhöfðaleið Leirhöfðaleið liggur eins og Dalaleið frá Kaldárseli að Leir höfða. Hún þræðir sig suður með höfðanum og fylgir suðurhlíðum hans að Leirhöfðavatnsstæði. Þar er stefnan tekin á Fagradalsmúla og Fagradal, eða um Breiðdal að Blesaflöt og fylgir síðan Vatnaleiðinni til Krýsuvíkur. Rjúpna veiðimenn héldu gjarnan inn í Fagradal og fylgdu bröttum slóða sem liggur frá dal botni upp á brún Löngu hlíðarfjalls. Þegar upp er komið er hægt að velja ýmsar leiðir, en gömul þjóðleið liggur í áttina að Hvannahrauni og Gullbringu, hjá Geithöfða, um Hvamma og fram með Lambafellum að Krýsuvík. Rauðamelsstígur Rauðamelstjörn er í djúpri námu þar sem Rauðamelur var áður, við gamla Keflavíkurveginn sunnan við Straum. Frá námunni liggur leiðin vestan við Gvend ar brunn, suður um Mjósund að Óttarsstaðaseli. Þar er stefnan tekin á Trölladyngju og farið vestan undir Skóg arnefjum, sunnan Einihlíða og norðan Lambafells að Bögguklettum. Þá er haldið áleiðis að Dyngjuhálsi austan Trölladyngju. Þegar kom ið er yfir hálsinn er farið um Hörðuvelli og suður enda Fíflavallafjalls og yfir slétt helluhraun norðan Hrútafells í áttina að Hrúthólma. Þar liggur Rauða­ melsstígur inn á Hrauntungustíg og fylgir honum í áttina að Ketilstíg. Stórhöfðastígur Stórhöfðastígur liggur frá Ástjörn um Hádegisskarð og Ásflatir, sniðhallt yfir Bleikisteinsháls að Hamraness flugvelli og út á Selhraun. Gengið er suður með Stórhöfða þar til Kaldársel blasir við, en þá hlykkjast leiðin á hraun hrygg að Bruna og í áttina að Snókalöndum. Þegar þang að er komið er farið yfir Krýsuvíkurveg í áttina að Brund torfum og þrísteinavörðum fylgt að Fjallgjá. Gengið er með misgenginu að Fjallinu eina og austanverðum fjallsrótum fylgt að Hrútagjárdyngju. Þar mætast Stór höfðastígur og Undirhlíðavegur sem fylgja norðanverðum Sveifluhálsi að Ketilstíg. Gamlar þjóðleiðir Lausnablað 3 bókstafir 3 tölustafir Fleiri upplýsingar eru um staðina í Fróðleiksmolum og viðbótarupplýsingar á www.ratleikur.blog.is. Ath. Hægt er að velja hvaða 9 staði sem er og hvaða 18 staði sem er. Skýringar Bílastæði Hesthús Útsýnisskífur Golfvellir Sundlaugar Áhugaverður staður Ratleikur Kirkjugarðar www.ratleikur.blog.is www.facebook.com/ratleikurFramhald á bakhlið. ! 1 64 °4 ’N 64 °3 ’N 64 °2 ’N 64 °1 ’N 64 °0 ’N 63 °5 9’ N 63 °5 8’ N LEIKURINN STENDUR TIL 21. SEPTEMBER Frítt ratleikskort má fá m. . í Ráðhúsinu og í Bók safninu. Ratleikur Hafnarfjarðar Sumarið 2015 Þú ef r enn tíma til ð finna merki! Finndu Ratleikinn á Facebook! atleikur af fj rð r

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.