Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Blaðsíða 14
14 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2015 fallega björk úti í garði og fannst það tilvalið á félagið. Ungar fimleikastúlkur, Birta Líf, Hrefna, Embla, Vigdís og Brynhildur sýndu fimleika Þorgerði og öllum öðrum í leik­ fiminni á Hrafnistu til mikillar gleði og ánægju. Ekki fannst þeim verra að sjá að ein stúlkn­ anna væri dóttir Helenu Bjarkar, leikfimikennara þeirra. húsnæði óskast Óska eftir íbúð á Hafnarfjarðar­ svæðinu eða nágrenni ca 80­140 m² að stærð. Þarf að vera á jarðhæð og helst ekki í blokk þar sem að við erum með smáhund og kött. Skoða einungis langtímaleigu og get lagt fram meðmæli 10 ár aftur í tíman. Frank Höybye, s. 844 5222 eða frank@eldklar.is Vantar 2­3ja herb. íbúð til leigu fyrir 1. nóv., ekki síðar en 1. des., á sanngjörnu verði. Uppl. í s. 782 7060. húsnæði í boði 3ja herbergja íbúð til leigu á Völlunum. Langtímaleiga. Uppl. í síma 699 4080. 2j herbergja íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 693 325. þjónusta Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir vorið. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Tek að mér að færa þær yfir á(vídeó, slide, ljósmyndir) DVD diska eða flakkara. Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265 siggil@simnet.is Vantar Betamax video. Sigurður Þorleifsson. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn án ryks, lyktar og bletta! Djúphreinsun á borðstofu- stólum, hægindastólum, sófasett um, rúmdýnum og teppum. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. Kenni postulínsmálun. Valgerður Sigfúsdóttir sími 565 3349 og 821 1941. Byrjendanámskeið í jóga hefst 7. sept. Hádegi mán-mið-fös í Bjarkarhúsinu. Verð 17.200,- 7 vikur, 21 skipti. Upplýs. og skráning: astajoga@gmail.com Ásta Ólafs 899 2239. tapað - fundið Hefur þú séð svartan, loðinn þrí­ fættan kött? Zorró týndist 28. júlí sl. Þeir sem hafa einhverjar upp lýs- ing ar eða hafa séð til hans vins. hafið samband í síma 773 8783. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Þrjúbíói í Bæjarbíói Lína Langsokkur er í aðalhlutverki í kvikmyndinni sem byggð er á sögum Astridar Lindgren sem sýnd verður kl. 3 á sunnudaginn í Bæjarbíói. Frítt er inn og verður bíóið opnað kl. 14. Sýning á Hrafnistu Málverkasýning Áslaugar Öldu Finns- dóttur stendur yfir í Menn ingar salnum á Hrafnistu. Sýningin stendur til 7. október. Foreldramorgnar og handavinnuhópur Foreldramorgnar eru á Bókasafni Hafnarfjarðar annan hvern þriðjudag kl. 10­12. Handavinnuhópur er alla fimmtu daga kl. 17­19 Hafnarborg Haustsýning Hafnarborgar 2015 er sýningin Heimurinn án okkar. Á sýningunni eru verk eftir myndlistar- mennina Björgu Þor steinsdóttur, Brynhildi Þorgeirs dóttur, Finn Jónsson, Gerði Helga dóttur, Mörtu Maríu Jóns- dóttur, Ragnar Má Nikulásson, Steinu og Vilhjálm Þorberg Bergsson. Ratleikur Hafnarfjarðar Ratleikur Hafnarfjarðar stendur yfir til 21. september. Frábær fjölskylduleikur en einnig fyrir einstaklinga eða hópa. Fáðu frítt ratleikskort m.a. í Bókasafninu og í Ráðhúsinu. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Þorgerður María Gísladóttir, stofnandi Fimleikafélagsins Bjarkar, fagnaði 90 ára afmæli sínu í gær. Fulltrúar frá Björk heilsuðu upp á hana og mann hennar, Jón Ólaf Bjarnason en þau áttu einnig 63 ára brúð­ kaups afmæli. Þau voru í dags­ dvöl á Hrafnistu og voru í leikfimi þegar fulltrúar Bjarkar komu inn og sungu afmælis­ sönginn. Var Þorgerði fært innrammað skjal þar sem henni er þakkað frábært fum­ kvöðlastarf. virðingu fyrir æsku landsins og ást hennar á íslenska fánanum. Var henni lofað að merki hennar yrði haldið á lofti en framvegis verður haldinn Þorgerðardagur á hverju hausti henni til heiðurs. Rifjað var upp hvernig nafn félagsins var tilkomið en Þorgerður leit út um eldhúsgluggann hjá sér og sá 90 ára afmæli og Þorgerðardagur Þorgerður M. Gísladóttir, stofnandi Fimleikafélagsins Bjarkar heiðraður Anna Kristín Jóhannesdóttir færði Þorgerði þakkarskjal. Þorgerður og Jón Ólafur umvafin Bjarkarstúlkum í Menningarsalnum á Hrafnistu. Þorgerðu glöð og þakklát fyrir blóm og kveðjur. Að neðan má sjá þegar fimleikastúlkurnar mynduðu merki félagsins. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.