Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2015 Helstu verkefni heimaþjónustudeildar eru: Almenn ráðgjöf Félagsleg heimaþjónusta Ferðaþjónusta fatlaðra Leiguíbúðir fyrir eldri borgara Mötuneyti aldraðra Heimsendur matur. Pantanir í síma 585 5700 Starfsmenn heimaþjónustudeildar eru: Sjöfn Guðmundsdóttir, fulltrúi umsjónarmaður félags legrar heimaþjónustu. sjofng@hafnarfjordur.is Hjallabraut 33: Mötuneyti Opið er alla virka daga frá kl. 11:45-13 Panta þarf mat með sólarhrings fyrirvara. Mánudaga og miðvikudaga er hægt að kaupa kaffi og meðlæti kl. 14:45-15:30. Sími 555 0765. Félagsstarf Þar er opið mánudaga, og miðvikudag frá kl. 9:30-12:00 og 13:00-15:00 þriðjudaga 9-12 og 13:00-15:00 fyrir handavinnu og ýmist föndur. Sjá nánar í dagskrá Sími 555 3283. Höfn, Sólvangsvegi 1: Mötuneyti Opið er alla virka daga frá kl. 11:45-13. Panta þarf mat með sólarhrings fyrirvara. Sími 565 2392. Félagsstarf Þar er opið þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.9:00-11:30 fyrir handavinnu. Sjá nánar í dagskrá Skrifstofa tómstundamála hefur umsjón með félagsstarfi eldri borgara. Verkefnastjóri er Linda Hildur Leifsdóttir lindah@ hafnarfjordur.is, sími 585 5500. Heimaþjónusta Félagsþjónustunnar í Hafnarfirði Strandgötu 6 Sími 585-5500 FJÖRÐUR: Fjarðargötu 13-15, sími 540-9400 SÓLVANGUR: Sólvangsvegi 2-3, sími 550-2600 Fyrir eldri borgara í Hafnarfirði. Ókeypis í sund/vatnsleikfimi. Ókeypis í söfnin. Ókeypis þjónusta Bókasafnsins Ofantaldir hafa gert samkomulag við Hafnarfjarðarbæ um þjónustu. Neyðarlínan 112 Ert þú virkur þátttakandi í félagsstarfinu? Ef ekki, er þá ekki eitthvað þar sem þér hentar. Skoðaðu málið. Hraunsel er opið alla virka daga frá kl 10 og fram til kl 16:30 þá lýkur almennri dagskrá. Starfsfólk Hraunsels eru Jónína Óskarsdóttir, jonina@hafnar- fjordur.is, Vilborg Reynisdóttir og Andre K. Siurðardóttir og Halla M. Óskarsdóttir sem sjá um daglegan rekst ur félags heimilisins. Gler, Kristín G. Gunnbjörnsdóttir. FERÐALÖG. Farnar eru styttri og lengri ferðir sem ferðanefnd sér um. Má þar nefna ferðir á sögustaði, haustlitaferð og orlofsferð sem tekur yfir nokkra daga. DANSLEIKIR Í HRAUNSELI. Þar sem fólk skemmtir sér að jafnaði á mánaðar fresti yfir vetrar mánuðina, enda eru dansleikirnir vel sóttir. SPIL Á vegum spilanefndar er félagsvist á mánudögum, bridge á þriðju- dögum og föstudögum, bingó á miðviku dögum. Allt mjög vel sótt. GANGA. Gengið er alla mánudaga kl 10.00. Gangan tekur um eina og hálfa klst. og er fyrir alla (hægfara og hraðfara). Gengið verður frá Hauka húsinu á Ásvöllum. Gengið alla daga milli kl. 9 og 12 í frjálsíþróttahúsinu Kaplakrika. LÍKAMSRÆKT OG HREYFING Ýmsar íþróttir eru á boðstólum s.s. pílukast, boccia, pútt, leikfimi, vatnsleikfimi, Qi gong og þrekæfingar. Dansæfingar og línudans. Eitthvað fyrir alla. MENNINGARMÁL Boðið upp á ferðir í söfn og leikhús. Opið hús einusinni í viku með fræðslu og léttmeti. Bókmenntaklúbbur er starfsræktur hálfsmánaðarlega LISTIR Glerskurður, myndmennt og handverk fer fram í Hraunseli Hjallabraut og Höfn. Möguleiki á námskeiðum á fleiri sviðum, þá auglýst sérstaklega. Gaflarakórinn er fjölmennur og æfir tvisvar í viku. Hann kem ur gjarnan og skemmtir gestum við hátíðleg tækifæri. Kórstjóri Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.