Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 12

Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 12
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 Páskahelgin í löndum rétttrúnaðarkirkjunnar Í KÆNUGARÐI Gestir og gangandi gáfu sér í gær tíma til að stoppa við St. Sophia-dómkirkjuna í Kænugarði í Úkraínu til að virða fyrir sér handmáluð páskaegg sem þar var búið að stilla út til sýnis. Víða um borgina mátti sjá merki páskaundirbúnings, en í gær var föstudagurinn langi haldinn hátíðlegur í löndum rétttrúnaðarkirkjunnar. Á morgun er svo páskadagur. Rétttrúnaðar- kirkjan heldur páska hátíðlega viku á eftir kaþólskum kirkjum og kirkjum mótmælenda. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA KJARAMÁL Matvælastofnun er ein af þeim stofnunum sem boðaðar verkfallsað- gerðir BHM ná til. Aðildarfélög BHM boð- uðu til allsherjarvinnu- stöðvana í gær en síðan hefst ótímabundið verkfall dýralækna, líffræðinga og matvæla- og næringar- fræðinga hjá Matvæla- stofnun þann 20. apríl hafi ekki samist fyrir þann tíma. Verkfallið er sagt munu hafa víðtæk áhrif. Til dæmis verði allt eftirlit í sláturhúsum lagt niður og með innflutningi á lifandi dýrum og dýra- afurðum. Þá fellur niður eftirlit í matvælafyrirtækjum sem framleiða búfjárafurðir og hætt verður þjónustu við heilbrigðiseftirlit. - kbg Áhrif fyrirhugaðs verkfalls ná til matvælaframleiðslu: Matvælaeftirlit gæti fallið niður EKKERT EFTIR- LIT Verk- fall hefur víðtæk áhrif á mat- væla- iðnað. FRÉTTA- BLAÐIÐ/GVA Hver á skilið að fá náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2015? Auglýst er eftir tilnefningum til náttúru- og umhverfis- verðlauna Norðurlandaráðs. Öllum er frjálst að skila inn tilnefningum fyrir 13. apríl 2015. Verðlaunin verða veitt fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem stuðlað hefur að minnkandi losun gróðurhúsalofttegunda á Norðurlöndum. Nánari upplýsingar á norden.org Auglýsingatækifæri á Keflavíkurflugvelli Isavia leitar tilboða í leigu á auglýsingasvæðum á sex landgöngubrúm í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Um er að ræða merkingar bæði innan og utan á landgöngubrúnum. Samningstíminn er tvö ár. Óskað er eftir heildartilboði í öll auglýsingasvæðin. Nánari upplýsingar er að finna í tilboðsgögnum á: www.kefairport.is/auglysingar Tilboðsfrestur er til og með 27. apríl 2015. Sex vel séðir möguleikar til að auglýsa 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 4 0 -F E 1 C 1 6 4 0 -F C E 0 1 6 4 0 -F B A 4 1 6 4 0 -F A 6 8 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.