Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 40

Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 40
FÓLK| HELGIN Flestir vilja nota frítíma sinn í það að vera með fjölskyldu sinni og eru börn og unglingar engin undantekn- ing þar á. Rannsóknir íslenskra félagsvís- indamanna sýna fram á að börn vilja að foreldrar taki meiri þátt í lífi þeirra utan skóla og íþróttastarfs. Þær Sigríður Arna Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og Lára Guðrún Sigurðardóttir læknir eru höfundar bókarinnar Útivist og afþrey- ing fyrir börn. Þær reyna að eyða sem mestum tíma með börnum sínum og segja að sú hugsun læðist reglulega að þeim hvernig börnin eigi eftir að minn- ast æskunnar. Þær segja að til að það verði meira úr helgunum og frítímanum sé sniðugt að skipuleggja samveru með smá fyrirvara. Til dæmis sé hægt að búa til samverudagatal og hafa þær nýlokið við að gera slíkt dagatal fyrir vorið og sumarið með sínum börnum. „Á listann er komið origami, fiski-spa, heiti lækur- inn í Reykjadal, útivistarsvæðið í Gufu- nesi, Byggðasafnið í Hafnarfirði, Kjar- valsstaðir og listasmiðjan, hellaskoðun í Arnarkeri og sund í Þorlákshöfn.“ SÆKJA RÓ OG KRAFT Í NÁTTÚRUNA Útivist skiptir þær báðar miklu máli og þær luma á ýmsum góðum stöðum sem gaman er að heimsækja. „Við búum báðar við þau forréttindi að náttúran er allt í kringum heimili okkar og stutt að sækja þangað ró, kraft og heilsu. Í bókinni okkar Útivist og afþreying fyrir börn bendum við á ótal staði, úti sem inni. Okkur finnst útivist með sonum okkar mjög mikilvæg. Þeir sækja talsvert í að vera í tölvunni þegar þeir eru heima og vill þá oft myndast ákveðin spenna í þeirra samskiptum. Með því að drífa þá út verður andrúmsloftið mun betra. Þeir koma inn endurnærðir og ákveðin ró færist yfir heimilið.“ FJARA OG FJÖLL Einn af uppáhaldsstöðum Sigríðar Örnu og fjölskyldu hennar er Grótta. „Þangað fer ég reglulega með mína stráka og leyfi þeim að vaða í sjónum og tek þá gjarnan með veiðivöðlur sem nýtast þá meira en til veiðaferða. Þarna geta þeir gleymt sér í langan tíma. Í Gróttu er líka upp- hitað fótabað þar sem hægt er að sitja og hlusta á hafið, skemmtilegur viti sem gaman er að skoða og ekki spillir fyrir að taka með nesti,“ segir hún. Hellaferðir eru líka spennandi og hafa þær stöllur lent í ýmsum ævintýrum í slíkum ferðum. Þær nefna líka siglingu út í Viðey og dagsferð til Vestmannaeyja sem dæmi um skemmtilegar fjölskyldu- ferðir. „Fjallgöngur eru líka eitthvað sem gaman er að stunda með börn og mörg fjöll henta mjög vel fyrir þau. Ég hef tek- ið mína drengi með á Esju og er oft mikið kapp hjá þeim yngri að komast alla leið upp á topp,“ segir Lára. LEYFA ÍMYNDUNARAFLINU AÐ RÁÐA FÖR Þær Lára og Sigríður Arna leggja yfir- leitt áherslu á að það sé ekki til neitt sem heitir vont veður, það þurfi bara að klæðast eftir veðri enda sé veðrið yfir- leitt betra þegar út er komið. „Þetta á líklega ekki við um undanfarna mánuði,“ segja þær og hlæja. „Á dögum þegar það er ófært út úr húsi er um að gera að leyfa ímyndunaraflinu að ráða, að hafa til dæmis náttfatadag, spila saman, fara í nestisferð á stofugólfinu, gera þrauta- braut eða búa til skuggamyndir. Annars er Klifurhúsið vinsælt hjá okkar fjöl- skyldum. Klifur er frábær hreyfing sem reynir á samhæfingu, jafnvægi og styrk. Þá klifrar maður að sjálfsögðu með barninu og sýnir fimi sína. Síðan eigum við frábær söfn, Þjóðminjasafnið og Sjóminjasafnið eru fróðlegir og áhuga- verðir staðir fyrir fjölskyldur.“ BÓK Á ENSKU OG UM AKUREYRI Sigríður Arna og Lára halda úti heima- síðunni samvera.is og eru virkar á Facebook undir heitinu Útivist og afþrey- ing fyrir börn – Reykjavík og nágrenni, þar sem þær benda fólki á skemmtilega staði, viðburði og annað sem varðar fjöl- skyldur. „Við erum líka með enska bók í farvatninu og draumurinn er að gefa út bók fyrir Akureyri. Við eigum til efnið en þurfum að finna tíma til að setja það saman.“ ■ liljabjork@365.is GAMAN SAMAN FJÖLSKYLDUHELGI Fjöldi skemmtilegra staða leynist á og við höfuðborgar- svæðið sem gaman er að heimsækja með fjölskyldunni. Gott er að skipu- leggja hvað eigi að gera í helgarfríinu með svolitlum fyrirvara. ÚLFARSFELL Lára og fjölskylda eru dugleg við að fara í fjall- göngur. Hún segir mörg fjöll henta vel fyrir börn að ganga á eins og til dæmis Úlfarsfell. AÐSEND MYND GRÓTTA Einn af uppáhalds- stöðum Sigríðar Örnu og fjölskyldu er Grótta. Þar er margt að skoða og gaman að vera. AÐSEND MYND MEÐ BÖRNUNUM Sigríður Arna Sigurðardóttir og Lára Guðrún Sigurðardóttir segja lífið verða svo miklu skemmtilegra þegar for- eldrar taka þátt í því sem börnin gera en standa ekki bara hjá á vaktinni. MYND/VILHELM Framhaldsskólakennari í efnafræði Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða framhaldsskólakennara (sbr. lög nr. 87/2008) í efnafræði. Umsækjandi þarf að hafa háskólapróf í efnafræði eða skyldum greinum og kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Umsækjandi þarf að geta kennt bæði byrjendum og lengra komnum. Launakjör fara eftir kjarasamningi framhalds- skólakennara og stofnanasamningi MK. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknar- eyðublaði en umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini auk yfirlits um fyrri störf. Umsókn skal senda til skólameistara (margret.fridriksdottir@mk.is). Upplýsingar um skólann eru á heimasíðu www.mk.is. Frekari upplýsingar um starfið veita skólameistari, Margrét Friðriksdóttir og aðstoðarskólameistari Helgi Kristjánsson í síma 594 4000. Skólameistari www.fi.is Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Fræðslu- og myndakvöld Ferðafélag Íslands stendur fyrir fræðslu- og myndakvöldi nk. miðvikudag, 15. apríl, kl. 20:00 í sal FÍ. Hreyfiseðill á Íslandi – ávísun á hreyfingu Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari og varaformaður SÍBS. „The Biggest Winner“ og Bakskóli FÍ Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ og Steinunn Leifsdóttir íþróttakennari fara yfir hugmyndafræðina að baki „The Biggest winner“og Bakskóla FÍ. Frá horfinni tíð Sigurður Guðjhonsen, kortagerðamaður fer yfir myndir úr safni föður síns Einars Þ. G. sem lengi var framkvæmdastjóri FÍ. Aðgangseyrir kr. 600, innifalið kaffi og kleinur Allir velkomnir! Hreyfiseðill á Íslandi - Kyn ning á verke fnum - Frá horfinni tíð - NÝTT LÍF 6 vikna námskeið fyrir þá sem vilja ná tökum á matar- sykurfíkn! Námskeiðið hefst með helgarnámskeiði helgina 17-19. apríl - 28. maí Staðsetning: Brautarholti 4a, Reykjavík 6 vikur: Helgarnámskeið, daglegur stuðningur við matarprógramm, vikulegir hópfundir, fyrirlestrar og viðtöl Innifalið eru 3 máltíðir, matarprógramm, uppskriftir og annað meðferðarefni Næsta 8 vikna framhaldsnámskeið hefst miðvikudaginn 22. apríl Staðsetning: Brautarholti 4a, Reykjavík Daglegur stuðningur við „fráhald“, vikulegir hópfundir, verkefnavinna Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc. tjórnleysi í áti og þyngd! www.matarfikn.is Glímir þú við stjórnleysi í áti og þyngd! Hlíðasmári 10, 201 Kóp.Brautarholti 4a, 105, Reykjavík 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 4 2 -C E 3 C 1 6 4 2 -C D 0 0 1 6 4 2 -C B C 4 1 6 4 2 -C A 8 8 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.