Fréttablaðið - 11.04.2015, Page 43

Fréttablaðið - 11.04.2015, Page 43
ERT ÞÚ Í TÍSKU? Next er verslun fyrir alla fjölskylduna. Next býður upp á eitt mesta úrval landsins af dömu-, herra- og barnafatnaði. Next rekur 1.400 fermetra verslun á tveimur hæðum í Kringlunni. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á Facebook síðunni Next á Íslandi. RÁÐUM EHF UMSÓKNARFRESTUR 19. apríl nk. DEILDARSTJÓRI Í DÖMUDEILD Next á Íslandi óskar eftir að ráða í starf deildarstjóra í dömudeild. Leitað er að kraftmiklum og sjálfstæðum aðila sem hefur brennandi áhuga á tísku. Um er að ræða fullt starf og gert er ráð fyrir að deildarstjóri geti hafið störf fljótlega. Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 25 ára. SÆKJA UM: Nánari upplýsingar um starfið veita Hildur Erla Björgvinsdóttir, hildur@radum.is og Sigrún Erna Sævarsdóttir, sigrun@radum.is í síma 519 6770. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is Með umsókn skal fylgja greinargóð ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl næstkomandi og er öllum umsóknum svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. HELSTU VERKEFNI » Umsjón með framsetningu á vörum og útliti deildar. » Umsjón með vakta- og verkskipulagi starfsmanna. » Áfyllingar. » Önnur tilfallandi verkefni. HÆFNISKRÖFUR » Haldbær reynsla af sambærilegum störfum. » Rík sköpunar- og skipulagsgáfa. » Miklir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund. » Brennandi áhugi á tísku. atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 sími: 511 1144 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 2 -0 D A C 1 6 4 2 -0 C 7 0 1 6 4 2 -0 B 3 4 1 6 4 2 -0 9 F 8 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.