Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 98

Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 98
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 58 Hver fer heim með allar tíu milljónirnar? Keppnisskapið nær nýjum hæðum meðal þeirra sex atriða sem berjast munu um sigur í Ísland Got Talent sem fram fer annað kvöld. Tíu milljónir króna eru í pott- inum og mun sigurvegari kvöldsins hreppa þær allar. Ljóst þykir að hlutverk þjóðarinnar verður ekki auðvelt, en það er einmitt hún sem velur hver hreppir hnossið. Við hittum fyrra hollið í gær, nú kemur að því seinna. Guðrún Ansnes Þorvaldsdóttir gudrun@frettabladid.is ➜ Aldursforsetar sem ætla að gæsahúða þjóðina ÍVAR Þ. DANÍELSSON OG MAGNÚS HAFDAL Í STARTHOLUNUM Tónelsku vinirnir ætla sér stóra hluti á sunnudag. Ætla má að áhorfendur muni taka andköf þegar kauðar stíga á sviðið, miðað við yfirlýsingarnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR ➜ Sextán ára sushi-elskandi sönggyðja BRÍET ÍSIS ELFAR ➜ Dansandi pönnukökudýrkandi með breiða brosið MARCIN WISNIEWSKI HÆFILEIKARÍKUR Hvort Marcin mun setja allt á hliðina á sunnudag verður að koma í ljós, allt bendir þó til að svo verði miðað við frammistöðu kappans. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Marcin Wisniewski elskar dans meira en lífið sjálft og óskar sér einskis heitar en að fá að kenna dans í framtíðinni. Hann fangaði athygli Íslendinga er hann sýndi sína mögnuðu dansfimi, og hlaut já frá öllu dómaraliðinu. Hann er pólskur að uppruna og hefur búið á Íslandi í heilt ár. Hann mun ekki spara sig á sviðinu á sunnudaginn. Minn uppáhalds dómari í keppninni er: Allir. Þeir hafa mis- munandi skoðanir og stíl, það er ekki hægt að gera upp á milli. Stjörnumerkið mitt er: Sannkall- aður vatnsberi. Minn allra besti matur: Pólskar pönnukökur Tvíeykið, sem jafnframt eru aldursforsetar hópsins, hefur spilað saman um nokkurt skeið og verið vinir enn lengur. Þeir gáfu þjóðinni rausnarlega gæsahúð þegar þeir komu sér í úrslit með ástarlagi eftir Sverri Bergmann. Lofa þeir stórbrotinni skemmtun á sunnudagskvöldið og segjast munu taka mikla áhættu. Þeir eru hins vegar þöglir sem gröfin þegar þeir eru inntir eftir lagavalinu. ÍVAR ÞÓRIR Þær tíu milljónir sem ég fæ í verðlaun, ef ég vinn, ætla ég að nota til að: Kíkja í ærlegt frí. Það besta sem ég fæ á disk- inn minn: Nautasteik. Ef ég yrði skilinn eftir á eyðieyju, en fengi að grípa með mér þrennt myndi ég velja: Góð spil, dóttur mína og mat. MAGNÚS Ef ég mætti velja eitt starf, yrði draumastarfið: Að fá að starfa sem atvinnugítarleikari. Hryllilegasta húsverkið: Ryksuga. Þoli það ekki. Minn uppáhaldsdómari í keppninni er: Jón Jónsson, eða Mr. Smiley eins og við köllum hann. Hann er svo jarðbundinn og flottur. Bríet Ísis söng sig inn í hjörtu lands- manna og kemur til með að halda sig við þá iðju á sunnudag. „Ég ætla að breyta aðeins út af van- anum og syngja á íslensku í þetta skiptið,“ segir hún full tilhlökkunar. Það besta sem ég fæ að borða: Sushi. Minn uppáhalds dómari í keppn- inni er: Þessu get ég ekki svar- að. En ef spurningin væri hver er fyndnastur yrði það hiklaust Jón Jónsson. Þær tíu milljónir sem ég fæ í verðlaun, ef ég vinn, ætla ég að nota til að: Ferðast, skapa músík og eyða í fjölskylduna mína. LÍFIÐ 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 2 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 0 -0 7 3 C 1 6 4 0 -0 6 0 0 1 6 4 0 -0 4 C 4 1 6 4 0 -0 3 8 8 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.