Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 112
NÆRMYND
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Þorbjörg Hafsteinsdóttir hefur gefið út
fjöldann allan af bókum, á íslensku, dönsku
og ensku, þar sem hún kennir fólki að lifa
sem heilsusamlegustu líferni. Hún hefur
einnig birst á skjáum landsmanna þar
sem hún heldur sig við sína iðju og staðið
fyrir námskeiðum. Í vikunni komst hún á
lista vefsíðunnar MindBodyGreen yfir þær
hundrað konur sem vert er að fylgjast með
í heiminum í dag.
Þorbjörg
Hafsteinsdóttir
hjúkrunarfræðingur, næringar-
þerapisti og frumkvöðull í
heilsufræðum
„Þorbjörg er með ólík-
indum orkurík, hún er
ótrúlega fylgin sér og
dugleg við að mótívera
fólk. Hún er nákvæm-
lega þar sem hún á að
vera í lífinu, og er til-
finningaríkur töffari.“
Sólveig Eiríksdóttir , vinkona
„Ofboðslega glaðleg
og alltaf í góðu skapi.
Hún er frjó í hugsun
og er alltaf tilbúin að
fara sínar eigin leiðir.“
Guðrún Brynja Vil-
hjálmsdóttir, frænka
„Hún Þorbjörg er
mjög sönn í því sem
hún gerir. Henni fylgir
mikill eldmóður, en á
sama tíma ró. Hún er
ein sú klárasta sem
ég þekki í hómópata-
fræðum. Elskuleg og hlý, og laus við
hroka.“
Tolli, vinur
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
1
1
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
F
-D
F
B
C
1
6
3
F
-D
E
8
0
1
6
3
F
-D
D
4
4
1
6
3
F
-D
C
0
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K