Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 14
Ragnheiður Gestsdóttir: Ekki á morgun, ekki hinn . Bókin sem léttir biðina eftir jólunum eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Þetta er bók bæði til að nota og lesa, hún er 24 opnur, ein fyrir hvem dag í desember, og á hveijum degi lærum við að búa til eitthvað nýtt með systkinunum Ingu og Atla: skraut á jólatréð og í glugga, aðventukrans, jólakort, gjafapappír, kökur, glassúr og margt margt fleira. Leiðbeiningar eru bæði í texta og einstaklega góðum skýringarmyndum Ragnheiðar, en hún hefur til dæmis séð um bamatíma sjónvarpsins. Verð495.-. Islensk úrvalsævintýri Tuttugu skemmtileg ævintýri, sum nýlega skráð, önnur sígild. Hallfreður Öm Einksson annaðist útgáfuna. Bókin kom út hjá UGLUNNI, íslenska kiljuklúbbnum, í sumar en kemur nú innbundin á almennan markað. Verð: 595.-. Við bjóðum til bókaveislu um þessi jól Mál og menning

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.