Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 15
Fljúga hvítu fiðrildin Við bjóðum til bókaveislu um þessi jól Verð: 1590.-. Félagsverð: 1351.-. Mál og menning Söngbók bamanna. Fljúga hvítu fiðrildin, söngbók bamanna, geymir á annað hundrað kvaeði og vísur, ásamt nótum og gítargripum. Hér eru gamlir húsgangar sem allir þekkja, stökur og vísur sem hafa verið raulaðar við böm frá ómunatíð - Við skulum róa sjóinn á... Stígur hún við stokkinn... Hér eru gamalkunn kvæði eins og Nú er frost á Fróni, Litlu bömin leika sér... Hér em vinsæl ný bamalög, til dæmis um hjólin á strætó og söngvar fyrir alla eins og Maístjaman, Afmælisdiktur, íslenskt vögguljóð á hörpu og mörg fleiri. Nótur og gítargrip fylgja hveijum texta og auk þess em hljóðfæraleiðbeiningar aftast í bókinni og skrár, bæði yfir upphöf og heiti kvæðanna og efnisflokka þeirra. Það er Helga Gunnarsdóttir tónlistarfræðingur sem valdi lög og ljóð í bókina. Ragnheiður Gestsdóttir myndlistarmaður sá um útlit bókarinnar og skreytti hana hinum fegurstu litmyndum. Fljúga hvítu fiðrildin verður kærkomin á öllum heimilum þar sem böm em og nauðsynleg fóstmm og kennurum. 15

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.