Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 6
KRlSTiriAR 1 Bíáturni Á %ÍL-T: "■'Æ0 /ÍJOfirt TH &J&visson t'VDUl Harmaminning Leonóru Kristínar í Bláturni Bjöm Th. Bjömsson þýddi. Btt af höfuðverkum danskra bókmennta loksins á íslensku! í meira en tvo áratugi sat Leonóra Kristín Ulfeldt, dóttir Kristjáns IV Danakonungs, fangi í Blátumi, þeirri illræmdu pnsund í miðri konungshöllinni í Kaupmannahöfn, sem margir Islendingar urðu líka að gista. Þetta var á ofanverðri 17. öld og líklega kom ekkert nema ættemi Leonóru í veg fyrir að hún yrði tekin af lffí fyrir drottinsvik. Meðan hún dvaldi í fangelsinu ritaði hún Harmaminningu, þar sem hún segir frá meinlegum örlögum sínum, jafnframt því Við bjóðum tii bókaveisiu um þessi jói sem hún lýsir á áhrifamikinn hátt lífi sínu í fangelsinu, meðföngum sínum og samskiptum við yfirvöld. Leonóra er glöggur mannþekkjari og minningar hennar eru kryddaðar ótal skemmtilegum frásögnum. Harmaminning Leonóru kom fyrst út á prenti í Danmörku árið 1869, en hefur síðan verið gefin út æ ofan í æ þar í landi og verið þýdd á fjölmörg tungumál. Nú kemur hún í fyrsta sinn út hérlendis í þýðingu Bjöms Th. Bjömssonar, sem einnig ritar skýringar og sögulegan inngang. Harmaminning Leonóru Kristínar er 340 bls. að stærð og prýdd fjölda mynda. Verð: 1690.-. Félagsverð: 1436.-. Mál og menning 6

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.