Morgunblaðið - 17.12.2014, Page 9

Morgunblaðið - 17.12.2014, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014 Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150 60 ára reynsla á Íslandi Fæst í öllum helstu raftækjaverslunum Með losanlegum grillplötum • Ný Permacoat húðun, viðloðunarfrí húðun sem veitir 3x lengri endingu • Bakki sem tekur við fitu • Allt að 42% fita lekur af kjötinu Nýju Russell Hobbs grillin (George Foreman) eru komin Með losanlegum grillplötum semmega fara í uppþvottavél 3 stærðir HEILSA OG LÍFSTÍLL SÉRBLAÐ PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, föstudaginn 19. desember Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem stefna á heilsuátak og lífstílsbreytingu á nýju ári. –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðið gefur út sérblað um heilsu og lífstíl laugardaginn 3. janúar Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Leðurtöskur í úrvali Margir litir - Verð frá kr. 6.980 Tryggvagötu 18 - 552 0160 Pelsar Stuttir og síðir Stöndum öll saman sem ein þjóð Sýnum kærleik og samkennd í verki. Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Fjölskylduhjálp Íslands Iðufelli 14, Reykjavík • Hamraborg 9, Kópavogi Strandgötu 24, Hafnarfirði • Baldursgötu 14, Reykjanesbæ Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Margt smátt gerir eitt stórt. 546-26-6609, kt. 660903-2590 Guð blessi ykkur öll „Það er skoðun Framsýnar að laun verkafólks þurfi að hækka verulega í næstu kjarasamningum og gerir hún því kröfu um að lægsti launa- taxti Starfsgreinasambands Íslands hækki að lágmarki úr 201.317 kr. í 261.712 kr.á mánuði frá 1. mars 2015 þegar núverandi kjarasamn- ingar renna út.“ Þetta kemur fram í ályktun stéttarfélagsins Framsýn- ar vegna komandi kjaraviðræðna. Skorar félagið á önnur aðildar- félög Starfsgreinasambandsins að berjast fyrir því að laun verkafólks sem njóti þess vafasama heiðurs að skrapa botninn í launatöflum laun- þega á Íslandi fái leiðréttingu á sín- um kjörum í næstu kjarasamning- um. Gegn samræmdri launastefnu Í frétt um ályktunina á heima- síðu Framsýnar segir að félagið leggist gegn samræmdri launa- stefnu sem hafi haldið niðri launum í þeim greinum atvinnulífsins sem hafi haft burði til að greiða hærri laun en raun ber vitni s.s. sjávar- útvegur, iðnaður og ferðaþjónusta. „Þá verður ekki horft fram hjá því að aðildarfélög og sambönd Al- þýðusambands Íslands fengu að- eins 2,8% almenna launahækkun út úr síðustu kjarasamningum meðan aðrir hópar launþega hafa á sama tíma fengið umtalsvert meiri launa- hækkanir s.s. tónlistarkennarar sem nýlega fengu um 15% hækkun í skammtímasamningi.“ om- fr@mbl.is Lægstu laun hækki í um 262 þúsund  Framsýn birtir kröfur um launa- hækkanir Morgunblaðið/Sigurður Bogi Kröfur Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar. Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.