Morgunblaðið - 31.12.2014, Page 12

Morgunblaðið - 31.12.2014, Page 12
Gleðilegt afmælisár Fyrir 50 árum var lagningu síma- lína í sveitir nýlokið en enginn hringvegur kringum landið. Á sjó var eitt vinsælasta dægurlagið. Þá var markað nýtt upphaf í orku- vinnslu á Íslandi með stofnun Landsvirkjunar þann 1. júlí 1965. Stofnun Landsvirkjunar1965 Búrfellsstöð var fyrsta stórfram- kvæmd fyrirtækisins og stærsta framkvæmd Íslandssögunnar á þeim tíma. Þá, líkt og nú, voru hugsjón, framsækni og skýr sýn á framtíð íslenskrar orku ríkjandi í öllu starfi Landsvirkjunar. Í tilefni af 50 ára afmæli horfum við fram á veginn og bjóðum þjóðinni að taka þátt í opinni umræðu og viðburðum sem varða sögu og framtíð orkufyrirtækis í eigu íslensku þjóðarinnar. Taktu þátt í að móta framtíðina með okkur!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.