Fréttablaðið - 30.07.2015, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 30.07.2015, Blaðsíða 38
FÓLK|TÍSKA SAMI STÍLL FYRIR BÆÐI KYNIN TÍSKA FYRIR BÆÐI KYNIN Á tískupöllunum í vor mátti sjá skemmtilega þróun. Þar notuðu hönnuðir stóru tískuhúsanna á köflum svipaðan stíl bæði fyrir konur og karla. Útkoman var áhugaverð en hér sjást nokkur dæmi um fatnað sem fer báðum kynjunum vel. GUCCI CRUISE BURBERRY PRORSUM PRADA BURBERRY PRORSUM PRADA GUCCI Sigurður Helgason Yfirmatreiðslumaður á Grillinu Hótel Sögu og fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or árið 2015 Innihald: Aðferðir: 1000 gr. lambakóróna Marenering: 1 dl mild repjuolía 20 gr. einiber Börkur af 2 sítrónum 10 gr. saxað dill Salt / Pipar Vorlaukur: 16 stk. vorlaukur Mild repjuolía Salt Ólífuolía / Sítrónusafi Bygg: 160 gr. bankabygg 640 ml vatn 300 gr. jógúrt 100 gr. 36% sýrður rjómi 3 gr. graslaukur 1 gr. dill 5 gr. steinselja 1 gr. mynta 2 gr. fáfnisgras Börkur af ½ sítrónu Sjávarsalt Marenering: Maukið saman einiberin og olíuna í blandara. Hellið yfir lambakórónuna. Skrælið börkinn af 2 sítrónum og stráið yfir. Kryddið með pipar og látið kórónuna marenerast á kæli yfir nótt. Bygg: Sjóðið bankabyggið í vatni með ögn af sjávarsalti í um það bil 40 mín. Kælið byggið þegar það er soðið. Þegar byggið er kalt, blandið þið því við jógúrt og sýrða rjómann. Bætið söxuðum kryddjurtum útí ásamt rifnum berki af hálfri sítrónu og smakkið til með sjávarsalti. Grilluð lambakóróna: Takið lambakórónuna úr mareneringunni og kryddið vel með salti. Brúnið á vel heitu grilli þangað til að kórónan hefur fengið fallegan brúnan lit. Slökkvið þá öðrum megin á grillinu og færið kórónuna á þann hluta sem slökkt er á. Lokið grillinu og eldið kórónuna áfram þar til hún hefur náð 58°C í kjarnhita. Takið kórónuna af grillinu og látið hvíla á bakka í 10 mín. Saxið dillið og sáldrið yfir kórónuna áður en þið berið fram. Grillaður vorlaukur: Veltið vorlauknum upp úr olíu og salti. Grillið þar til hvíti hlutinn af vorlauknum er orðinn mjúkur. Gott er að blanda saman góðri ólífuolíu og sítrónusafa til að velta vorlauknum upp úr eftir að hann kemur af grillinu. Verði ykkur að góðu Einiberja & sítrónu mareneruð LAMBAKÓRÓNA með jógúrt byggsalati og grilluðum vorlauk Tilboðá lambakórónu frá KS í verslunum Krónunnar. Verð áður 4199 kr/kg, verð nú aðeins 3599 kr/kg. Tilboðið gildir til 4. ágúst. 2 9 -0 7 -2 0 1 5 2 2 :2 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 9 8 -D 4 0 C 1 5 9 8 -D 2 D 0 1 5 9 8 -D 1 9 4 1 5 9 8 -D 0 5 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.