Fréttablaðið - 28.08.2015, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.08.2015, Blaðsíða 30
Lilja Katrín heldur úti vefsíð- unni Blaka.is þar sem hún býr til ógrynni af girnilegu kruðer- íi og kræsingum. Hér skeytti hún saman ferskum berjum við smákökuuppskrift, eitthvað sem er kjörið að gera núna þegar ber eru tínd víða um land og þetta er kjörið að taka með sér í vinnuna. Um kökuna segir Lilja Katrín: „Ég elska þegar upp- skriftir og kruðerí koma mér á óvart. Eitthvað sem ég hélt að yrði af- leitt verður bara algjör draumur. Þessar smákökur eru gott dæmi um það og þess vegna kalla ég þær dúllur. Þær eru svo sætar og góðar þrátt fyrir að ég hafi van- metið þær í fyrstu og haldið þær ógeðslega vondar. Ég nefnilega gat ekki ímyndað mér að smá- kökur með ferskum berjum yrðu góðar. En stundum er bara svo gott að hafa rangt fyrir sér!“ Hráefni • 115 g mjúkt smjör • ½ bolli sykur • ½ bolli ljós púðursykur • 1 stórt egg • 2 tsk. vanilludropar • 1 bolli Kornax-hveiti • 2 tsk. maizena • ½ tsk. salt • ½ tsk. matarsódi • ¼ tsk. lyftiduft • 1 bolli haframjöl • 2/3 bolli grófsaxað hvítt súkkulaði • 1 bolli bláber (fersk eða frosin) Hitið ofninn í 170°C og setjið bök- unarpappír á ofnskúffur. Blandið smjöri, sykri og púðursykri vel saman. Blandið egginu við og vanilludropunum og hrærið vel. Blandið saman hveiti, maizena, salti, matarsóda og lyftidufti í ann- arri skál. Hrærið smjörblöndunni saman við þurrefnin þar til allt er næst- um því alveg blandað saman. Blandið haframjölinu saman við með sleif og því næst súkkulaðinu og bláberjunum. Búið til kúlur úr deiginu og raðið á ofnskúffurnar. Bakið í 16 til 19 mínútur eða þar til brúnirnar á kökunum eru farnar að brúnast. BLÁBERJA- OG SÚKKULAÐIDÚLLUR Ásthildur Björnsdóttir held- ur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir upp- skriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Þar sem rútína skellur nú á land- anum með komu haustsins þá vantar marga oft nýja rétti til að elda í kvöldmatinn og því er kjörið tækifæri að næla sér í hollustu og nýjan rétt með þessu frábæra salati. Um réttinn segir Ásthildur: „Það er alveg spurning hvort hægt sé að kalla þetta salat – en ég geri það nú samt því að það er svo mikið grænmeti í þessum rétti. Mér finnst egg afskaplega góð og borða þau nánast daglega, 1-3 stykki á dag, ýmist í eggjahræru, sem spæld egg eða harðsoðin. Egg eru nefnilega stútfull af holl- ustu og svo eru þau bara svo góð!“ Hráefni • Brokkólí • Kókosolía • Egg • Fetaostur • Sveppir – smátt saxaðir • Rauðlaukur – smátt saxaður • Steinselja – smátt söxuð • Túrmerik • Svartur pipar • Sjávarsalt • Dijon-sinnep • Rucola-salat • Tómatar Aðferð Brokkólíið er skorið gróft og sett út í sjóðandi heitt vatn í 4-8 mín- útur. Kókosolían er hituð á pönnu við meðalhita. Eggi, fetaosti, sveppum, rauð- lauk, steinselju, kryddinu og sinn- epi blandað saman í skál og hellt út á heita pönnuna. Hrært duglega í þar til enginn vökvi er lengur á pönnunni – tekur örfáar mínútur. Rucola-salati dreift á disk. Eggjahrærunni hellt þar yfir og öllu hinu dreift í kring. BROKKÓLÍ- & AVÓKADÓSALAT MEÐ EGGJAHRÆRU %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 ALLT AĐ 50% AFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVÖRUM SÓFAR STÓLAR PÚĐAR SÓFABORĐ MOTTUR SMÁVÖRUR Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is ENDALAUST TAL OG 10 GB Á 3.990 KR.* Færðu farsímann yfir til 365 og fáðu frábært sjónvarpsefni á fáránlega góðu verði. Allt það besta hjá 365 *Gildir fyrir áskrifendur í tilboðspökkum 365 „Þær eru svo sætar og góðar þrátt fyrir að ég hafi vanmetið þær í fyrstu og haldið þær ógeðslega vondar.“ 8 • LÍFIÐ 28. ÁGÚST 2015 2 7 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 E 5 -5 9 9 4 1 5 E 5 -5 8 5 8 1 5 E 5 -5 7 1 C 1 5 E 5 -5 5 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.