Fréttablaðið - 28.08.2015, Blaðsíða 34
Lífið
HEIMASÍÐAN BLÁBER ERU TIL ÞESS AÐ BORÐA
Tískudrottning
www.instagram.com/olivi-
apalermo
Olivia Palermo er án efa ókrýnd
drottning tískuheimsins í dag.
Það virðist vera sem svo að allt
sem hún gerir sé smekklegt og
spennandi. Nýverið hannaði hún
línu fyrir breska snyrtivörumerk-
ið Ciate. Ekki spillir fyrir að eigin-
maður hennar er alveg óskaplega
myndar legur og fyrirmynd annarra
karlmanna í klæðaburði.
Máttur sveppanna
/powerofmushroom
Nú er tími sveppanna. Þeir eru
farnir að springa út um allar triss-
ur og ekki seinna vænna að næla
sér í nokkur væn eintök, þurrka
eða frysta, og láta svo ljós sitt
skína í eldhúsinu. Sumir halda að
úr sveppum sé bara hægt að gera
sósu, súpu eða henda í kjötrétt
en því fer fjarri eins og þessi síða
sýnir með ógrynni af hugmyndum
um hvernig megi nýta þessa auð-
lind.
Krúttaðu þig í gang
/LittleThingsStories
Suma daga vantar mann bara eitt-
hvað sætt og krúttlegt til að koma
manni í gegnum vinnudaginn.
Þá kemur þessi síða til sögunn-
ar. Afrek hvunndagshetjunnar fær
hvert auga til að vökna ögn, nú
eða krúttlegar myndir og frásagnir
af hetjudáðum dýra og dýravina.
Stundum er of mikið af leiðindum í
heiminum og því er gott að minna
sig á fegurðina í hinum litlu atvik-
um hversdagsleikans.
Bláber á pitsu, hamborg-
arann og í morgunsafann
www.blueberrycouncil.org
Það veit hvert mannsbarn að
bláber eru holl og að nú sé
tíminn til að byrja að tína þau.
Hins vegar eru bláber sem
hráefni í matreiðslu oft tak-
mörkuð við sæta rétti líkt og
bökur, kökur og safa en vissu-
lega má víkka út möguleik-
ana og þar kemur þessi síða
sterk inn. Hér má læra hvernig
má gera safaríka og saðsama
bláberjapitsu, konfektmola og
sósu sem passar á hamborg-
ara. Þú getur fengið ráð um
hvernig megi rækta þín eigin
bláber, hvernig sé best að
matreiða þau og fengið snið-
ug ráð til að virkja krakkana
við matreiðsluna. Nú er mál
að nýta bláberin. Skelltu þér
út að tína, frysta og njóta.
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
Velkomin í okkar hóp!
Við höfum um áraraðir boðið konum á öllum aldri fjölbreytta og heilsueflandi líkamsrækt sem byggir
upp og viðheldur hreysti og vellíðan. Æfingakerfi okkar miðast við að koma jafnt til móts við ólíkar þarfir
og getustig þannig að bæði byrjendur og lengra komnir fái framúrskarandi þjónustu.
E
F
LI
R
a
lm
an
na
te
ng
s l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
sk
h
ön
nu
n
Staðurinn - Ræktin
Opna kerfið
1-2-3 Þjálfunarkerfi JSB
Við bjóðum röð af fjölbreyttum og krefjandi 25 mínútna tímum sem henta jafnt byrjendum
sem lengra komnum. Unnið er út frá eigin getustigi og tekið vel á því. Hægt er að taka einn
eða fleiri tíma í einu. Hver tími er sniðinn til að mæta þörfum þeirra sem eru í kapphlaupi við klukkuna.
Vertu þinn eigin styrktaraðili!
Bjóðum hagstæð kort sem ná yfir styttri tímabil, stuðla að betri mætingu og ákveðnari markmiðum.
15 vikur = 45.000 - 10 vikur = 30.000 - 5 vikur 15.000
Besta verðið - 16 vikur á 39.900 kr.
Vellíðan sem stafar af
uppbyggingu og árangri
Nú er haustkortið komið í sölu - Gildir til 30. desember!
Verð: 39.900 kr. - Tilboðið stendur til 7. september! Sjá nánar á jsb.is
Öll námskeið hefjast 31. ágúst
Innritun í fullum gangi í síma 581 3730
og á jsb.is
2
7
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
E
5
-8
1
1
4
1
5
E
5
-7
F
D
8
1
5
E
5
-7
E
9
C
1
5
E
5
-7
D
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
C
M
Y
K