Fréttablaðið - 18.08.2015, Blaðsíða 20
FÓLK|
EKKI LENGUR ÞREYTT
EKKI VERÐA ÚRVINDA Þreyta er viðvarandi ástand margra. Með ýmsum ein-
földum, og að sumra mati sjálfsögðum, aðferðum er hægt að bæta svefn og
lífstaktinn þannig að þreyta yfir hádaginn heyri brátt sögunni til.
ÓHOLL-
USTA Líkaminn
eyðir jafn mikilli og
stundum meiri orku
í að melta ruslfæði en
gæðafæðu en ruslið gefur ekkert til baka.
JÁRN-
SKORTUR Veld-
ur þreytu.
Hægt er að
auka járninn-
töku með því
einfaldlega að
borða meira græn-
meti.
OFÞORNUN Ef líkaminn er of þurr þarf hjartað að hafa meira
fyrir því að vinna. Passaðu samt að drekka ekki of mikið, lítri eða
svo er alveg nóg.
HREYFINGARLEYSI Regluleg þjálfun styrkir líkamann og eykur
súrefnisflæðið auk þess sem þú sefur betur eftir ræktina sem
þýðir að þú er úthvíldari daginn eftir.
ÓREIÐA Ekki vanmeta hvað það er miklu erfiðara að vera til í
drasli en þegar allt er röð og reglu.
NÆTURSOPI Áfengi slævir
þig tímabundið en svo
fer líkaminn á fullt við
að losna við það og það
getur þýtt að þú glað-
vaknar á óheppilegum
tímum.
SKJÁBJARMI Ekki taka tölvuna eða símann með í rúmið.
Skjábirta örvar heilann svo þú gætir átt erfitt með að sofna og
svefninn gæti svo að sama skapi orðið órólegur.
KOFFEIN Koffein er örvandi efni og margir hafa reynt á eigin skinni
hversu skeinuhætt það getur verið góðum nætursvefni. Koffein hefur
líka vatnslosandi áhrif og gæti því valdið því að þú ert alltaf að vakna.
SEGÐU NEI Stundum verður að draga mörk og segja sannleik-
ann þegar fólk herjar á þig með þarfir sínar.
MORGUNORKA Morgunmaturinn er bensínið fyrir daginn og ef
þú nærð ekki að koma þér í gang á morgnana ertu alltaf einum
takti á eftir.
VIÐ SPILUM ÞAÐ SEM OKKUR SÝNIST
TÓNLIST FRÁ 1990 TIL DAGSINS Í DAG
STÖÐ TIL AÐ
VERA Í STUÐI MEÐ!
Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is
ENDALAUST TAL OG
10 GB Á 3.990 KR.*
Færðu farsímann yfir til 365 og fáðu frábært
sjónvarpsefni á fáránlega góðu verði.
Allt það besta hjá 365
*Gildir fyrir áskrifendur í tilboðspökkum 365
1
7
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:3
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
C
-1
A
6
4
1
5
C
C
-1
9
2
8
1
5
C
C
-1
7
E
C
1
5
C
C
-1
6
B
0
2
7
5
X
4
0
0
4
A
F
B
0
4
0
s
C
M
Y
K