Fréttablaðið - 28.09.2015, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 28.09.2015, Blaðsíða 10
Dómsmál „Það virðist sem fram- burður hafi gengið kaupum og sölum inni á Litla-Hrauni,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi Annþórs Kristjáns Karlssonar í saka- máli gegn honum og Berki Birgis- syni vegna andláts samfanga þeirra á Litla-Hrauni í maí 2012. Aðalmeð- ferð málsins fer fram í október næst- komandi, rúmum þremur árum eftir að þeir voru ákærðir. „Ég hef fengið það staðfest að einn fangi hafi verið fluttur í opnara fangelsi eftir að hafa breytt framburði sínum. Ég veit líka að hann var með agabrot og því hefði ekki átt að koma til álita að flytja hann,“ segir Hólmgeir. Í greinargerð ákærða, Annþórs, sem lögð fram fram við fyrirtöku málsins þann 7. september síðast- liðinn kemur fram að eftir skýrslu- tökur hjá lögreglu hafi sú umræða vaknað að lögreglan á Selfossi hefði reynt að hafa áhrif á framburð vitna þar sem föngum hefði verið boðin ívilnun fyrir framburð sem lofað væri að yrði undir vitnaleynd. Íviln- anirnar hafi verið í formi loforðs um opnari úrræði í afplánun þeirra fanga sem gáfu framburð. Þá segir að sérstakt þyki að framburður vitn- anna hafi tekið breytingum ákæru- valdinu í hag og að það liggi fyrir að hluti þeirra var skömmu síðar fluttur í mildara fangelsi, þrátt fyrir að slíkt hefði ekki átt að koma til skoðunar, svo sem vegna agabrota. „Um hlýtur að vera að ræða óvenju sérstæða tilviljun,“ segir Hólmgeir. „Það kemur stundum fyrir að fangar beri vitni gegn öðrum fanga í sama fangelsi og þá er reynt að aðskilja þá á meðan af öryggis- ástæðum ef lögmaður fangans eða fanginn sjálfur óskar eftir því,“ segir Margrét Frímannsdóttir, for- stöðumaður fangelsisins á Litla- Hrauni. Fangelsismálastofnun taki Tækifæri í september Sao Paolo - Hangandi ljós H x b x d: 20 x 20 x 20 sm. Tækifærisverð: 11.900 kr. (Fullt verð: 16.900 kr.) SIEMENS - Expressó-kaffivél TE 501205RW Býr til ýmsa kaffidrykki. Einföld í notkun. Þrýstingur: 15 bör. 1600 W. Hágæða kaffikvörn úr keramík. Einstaklega hljóðlát. Tækifærisverð: 103.900 kr. (Fullt verð: 129.900 kr.) ROSSINI FRUMSÝNING Í HÖRPU 17. OKTÓBER 2015 MIÐASALA Í HÖRPU OG Á TIX.IS WWW.OPERA.IS Figaro: Oddur Arnþór Jónsson Almaviva greifi: Gissur Páll Gissurarson Rosina: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir / Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Doktor Bartolo: Bjarni Thor Kristinsson / Jóhann Smári Sævarsson Don Basilio: Kristinn Sigmundsson / Viðar Gunnarsson Fiorello: Ágúst Ólafsson Berta: Valgerður Guðnadóttir Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson Búningar: María Th. Ólafsdóttir Leikmynd: Steffen Aarfing Ljósahönnun: Jóhann Bjarni Pálmason Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar Vitni færð í opið úrræði eftir breyttan framburð Í greinargerð Annþórs Kristjáns Karlssonar í saka- máli gegn honum og Berki Birgissyni vegna andláts samfanga þeirra á Litla-Hrauni segir að föngum hafi verið boðin ívilnun fyrir vitnaframburð hjá lög- reglu. Öryggisástæður réðu tilfærslu fanga sem bar vitni segir forstöðumaður Litla-Hrauns. Á Sogni var til skamms tíma rekin réttargeðdeild, en eftir að sú starfsemi var færð til Reykjavíkur var tekið að nýta húsnæðið sem fangelsi. Fréttablaðið/Stefán Það kemur stundum fyrir að fangar beri vitni gegn öðrum fanga í sama fangelsi og þá er reynt að aðskilja þá á meðan af öryggisástæðum ef lög- maður fangans eða fanginn sjálfur óskar eftir því. Margrét Frímannsdóttir forstöðumaður á Litla-Hrauni Ég hef fengið það staðfest að einn fangi hafi verið fluttur í opnara fangelsi eftir að hafa breytt framburði sínum. Hólmgeir Elías Flosason héraðsdómslögmaður svo ákvörðun um tilfærslu fanga. Hún staðfestir að vitni í málinu hafi verið fært á fangelsið að Sogni. Það hafi verið gert á þeirri forsendu að tryggja öryggi hans. „Svo fáum við eðlilega aldrei að vita hvað þeir segja í yfirheyrslu hjá lögreglu.“ Margrét segir að það sé gert í algjörum undantekningartilvikum að fangar sem bera vitni séu færðir í opið úrræði án þess að eiga rétt á því. „Það er þá gert við alveg sérstakar aðstæður, til dæmis vegna öryggis fangans eða plássleysis í öðrum fangelsum,“ segir Margrét og bætir við að aðskilnaður sé oft illmögu- legur vegna plássleysis en aðstæður eigi eftir að breytast þegar Fangelsið að Hólmsheiði verði opnað. nadine@frettabladid.is 2 8 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 m á N U D A G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t A b l A ð i ð 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 7 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 C 6 -F 9 B 0 1 6 C 6 -F 8 7 4 1 6 C 6 -F 7 3 8 1 6 C 6 -F 5 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 2 7 9 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.