Fréttablaðið - 28.09.2015, Blaðsíða 16
Fólk| heimili
Fólk er kynningarblað sem býður auglýs-
endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala
og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið
ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434
Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
gert það án þess að trén beri skaða
af. Það er bara verið að bjóða hætt-
unni heim með því að klippa þau því
þannig eru meiri líkur á að þau sýkist.
Varnarkerfi plöntunnar er ekki mjög
virkt þegar hún liggur í dvala.“
grasFlötin og arFinn
Mörg eru haustverkin í garðinum þótt
trjáklippingar séu ekki eitt þeirra.
Guðríður segir oft vera töluverðan
vöxt í grasi seinni hluta sumars og
fram á haust. Það sé allt í góðu að slá
eina umferð yfir það fljótlega. „Ef fólk
vill að flötin líti vel út fram á haustið
og ætlar að slá þá ætti það ekki að slá
grasið jafn mikið niður og gert er á
sumrin. Það ætti að hafa svolítið borð
fyrir báru í því, því þá eru plönturnar
betur í stakk búnar til að takast á við
veturinn.“
Gott er að hreinsa allt illgresi úr
garðinum fyrir veturinn, þannig verða
vorverkin auðveldari. „Illgresið vill
gleymast eftir sumarið, fólk fer í
haustfasann og hættir að spá í arf-
anum sem er samt að vaxa langt fram
eftir hausti. Það sem gerist er að þær
plöntur sem eru að vaxa núna ná að
fella alveg gífurlega mikið af fræi sem
gerir enn meiri vinnu næsta vor því
þá er kominn mikill fræbanki í jarð-
veginn. Með því að fara út í garð og
hreinsa arfann núna er því verið að
spara sér mikla vinnu að vori,“ segir
Guðríður.
Fjölærar plöntur og laukar
Fjölærar plöntur hugsa aðallega um
sig sjálfar yfir veturinn vegna þess að
stöngull þeirra fellur niður. „Sumar
fjölærar plöntur sá sér mikið og þá
getur verið sniðugt að klippa blóm-
stönglana af og fjarlægja úr garð-
inum svo maður sitji ekki uppi með
þessa tilteknu fjölæru plöntu út um
allt næsta sumar. Það er líka snið-
ugt að taka þær plöntur sem garð-
eigendum finnast of stórar og skipta
þeim í tvo eða þrjá parta. Gróður setja
svo einn partinn á sinn stað aftur og
hinum má annaðhvort henda eða gefa
ættingjum.“
Margir eru vanir því að setja niður
lauka að hausti sem blómstra að vori.
Guðríður segir gott að setja þá niður
um leið og þeir birtast í búðum. „Það
skiptir ekki máli með sumar tegundir
þó að dragist að setja þær niður, til
dæmis túlípana. Það er um að gera
að búa sér til litríkt vor með því að
setja niður sem mest af laukum. Þá er
hægt að setja í beð innan um runna
og trjáplöntur og fallegt að sjá lauk-
ana blómstra innan um tré og runna
áður en þeir laufgast. Suma lauka er
hægt að setja niður í grasflatir, eins
og páskaliljur og krók usa. Þá er best
að nota plöntustaf til þess eða rista
torfið ofan af og gróðursetja laukana
ofan í. Einnig er sniðugt að setja lauka
í ker og potta og geyma á skjólgóðum
stað yfir veturinn, þá blómstra þeir á
vorin. Þegar sú leið er farin er aðal-
reglan þegar verið er að raða lauk-
unum í kerið að setja stærstu laukana
neðst og minni laukana ofar. Þá þarf
að passa að grafa ekki of þétt þannig
að litlu laukarnir ýtist út úr kerinu
þegar þeir stóru fara að vaxa. Gott
frárennsli þarf að vera í kerinu, það er
allt í lagi þó að það sé þurrt á lauk-
unum yfir veturinn en það þarf að
vökva þá þegar fer að vora,“ útskýrir
Guðríður.
Guðríður segir einnig að ekki megi
gleyma að minnast á augljósasta
haustverkið, uppskeruna. „Nú er tími
til að taka upp kál, grænmeti og kart-
öflur sem er auðvitað stærsta verkefni
haustsins. Það eru enn þá ber á fullt
af runnum, reyniber eru til dæmis
farin að þroskast núna og það getur
verið skemmtilegt að sulta úr þeim.“
n liljabjork@365.is
ekki klippa nÚna
Haustið er tími þar sem
trjágróður er að ganga
frá sér fyrir veturinn
þannig að þá er ekki
góður tími til að klippa
tré. Allar plöntur geyma
núna þann forða sem
þær náðu sér í í sumar í
rótarkerfinu, sprotum og
stönglum þannig að ef
þær eru klipptar núna þá
minnkar vetrarforðinn
þeirra.
að mörgu er að huga Uppskera er stærsta verk haustsins en að mörgu öðru þarf líka að huga. nORDICPHOTOS/GETTY
Áheyrnarprufum er lokið en hægt verður að senda inn
myndbönd til 30. september.
Smelltu þér inn á www.stod2.is/talent
ERTU
BÚKTALARI?
Leiðbeinendur eru: Halla Birgisdóttir fararstjóri, Pétur Björnsson konsúll Ítalíu á Íslandi,
Jónas Þór fararstjóri, Höskuldur Frímannsson viðskiptafræðingur, Ómar Valdimarsson blaðamaður,
Magnús Björnsson fararstjóri í Kína, Pétur Óli Pétursson fararstjóri í Rússlandi, Bjarni Randver
Sigurvinsson kennari við Guðfræðideild H.Í., Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur.
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
7
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
1
K
_
g
u
m
m
i.
p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
1
K
_
g
u
m
m
i.
p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
C
5
-7
3
A
0
1
6
C
5
-7
2
6
4
1
6
C
5
-7
1
2
8
1
6
C
5
-6
F
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
5
6
s
_
2
7
9
2
0
1
5
C
M
Y
K