Fréttablaðið - 28.09.2015, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 28.09.2015, Blaðsíða 50
Hvað? Hvenær? Hvar? Mánudagur 28. september 2015 ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 24.09.2015–04.10.2015 MIÐASALA OG DAGSKRÁ Á RIFF.IS 7 DAGAR EFTIR AF HÁTÍÐINNI! EVEREST 3D 5:30, 8, 10:30 SICARIO 8, 10:30 (P) HÓTEL TRANSYLV. 2D ÍSL 6 MAZE RUNNER 8 NO ESCAPE 10:40 ABSOLUTELY ANYTHING 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 10:35 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA THE INTERN KL. 8 - 10:30 PAWN SACRIFICE KL. 8 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 10:30 VACATION KL. 5:50 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:40 EVEREST 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 EVEREST 2D VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 6 KNOCK KNOCK KL. 10:45 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 8 - 10:40 VACATION KL. 8 MISSION: IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:10 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 TÖFRAHÚSIÐ ÍSLTAL KL. 6 THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:35 EVEREST 3D KL. 5:20 - 8 - 10:35 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 5:20 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 8 - 10:30 VACATION KL. 5:45 - 8 - 10:15 THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:40 PAWN SACRIFICE KL. 5:30 - 8 - 10:30 LOVE & MERCY KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE INTERN KL. 8 EVEREST 3D KL. 8 - 10:40 SICARIO KL. 10:40 bio. siAS M  VARIETY  VILLAGE VOICE  WASHINGTON POST  HITFIX Ein besta gamanmynd þessa árs með Óskarsverðlaunaleikurunum Robert DeNiro & Anne Hathaway. Sýnd með íslensku tali Sýningartímar á eMiði.is og miði.is KANNTU AÐ JÓÐLA? Áheyrnarprufum er lokið en hægt verður að senda inn myndbönd til 30. september. Smelltu þér inn á www.stod2.is/talent Fyrirlestrar Hvað? Er íslensk kvikmynd góð fjár- festing? Hvenær? 13.00 Hvar? Norræna húsinu Í ljósi þeirra alþjóðlegu verð- launa sem kvikmyndirnar Hross í oss, Fúsi og Hrútar hafa hlotið á undanförnum mánuðum sjáum við hjá RIFF merki um að íslensk kvikmyndagerð sé á uppleið. Þar að auki hafa ýmsar íslenskar kvik- myndir (t.d. Svartur á leik og Von- arstræti) fengið ágætis dreifingu um allan heim. Það er þess vegna sem RIFF stendur fyrir pallborðs- umræðum undir yfirskriftinni „Er íslensk kvikmyndagerð góð fjár- festing?“. Þátttakendur: Heiðar Guðjónsson, Agnes Johansen, Baltasar Kormákur, Gísli Gíslason og Grímar Jónsson. Fundarstjóri: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Hvað? Fræðslufundur um tækni- greiningu Hvenær? 20.00 Hvar? Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1. Hallsteinn Arnarson hjá IFS grein- ingu mun fræða áhugasama um tæknigreiningu og notkun hennar við fjárfestingar. Hallsteinn hefur notað tækni- greiningu við að greina innlenda og erlenda markaði frá árinu 1998 og skrifað fleiri hundruð yfirlita um erlenda hlutabréfa-, gjaldeyris- og hrávörumarkaði í starfi sínu hjá IFS. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Háskólans í Reykjavík. Uppákomur Hvað? Margarethe Von Trotta svarar spurningum Hvenær? 19.30 Hvar? Bíó Paradís Heiðursverðlaunahafinn Marg- arethe Von Trotta svarar spurn- ingum eftir sýningu á myndum sínum The Misplaced World og Rosenstrasse: The Misplaced World í kvöld. Hægt er að nálgast miða á riff.is. Hvað? Haltu kjafti & skrifaðu handrit Hvenær? 20.00 Hvar? Loft Hostel Haltu kjafti & skrifaðu handrit er kvöld sem býður fólki að skrifa hugmynd eða handrit í þögn í eina klukkustund. Handritshöf- undurinn Margrét Örnólfsdóttir verður með kynningu á hand- ritaskrifum og ræðir við gesti að skrifum loknum. Haltu kjafti & skrifaðu var stofnað í New York og hafa viðburðir að þeirri fyrirmynd verið haldnir um allan heim. Við- burðurinn er samstarf milli RIFF, Meðgönguljóða og Loft hostel. Hvað? Grín á Gauknum Hvenær? 21.00 Hvar? Gauknum, Tryggvagötu 22. Orðið er laust á Gauknum á morg- un, þar sem áhugasömum gefst tækifæri til þess að láta ljós sitt skína í gríni og glensi – á ensku. Tónlist Hvað? Ómar Guðjónsson & Tómas R. Einarsson Hvenær? 20.30 Hvar? Hljómahöll Gítarleikarinn Ómar Guðjóns- son og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson hafa spilað saman í áratug, ýmist tveir einir eða í fjölmennari hljómsveitum. Innanlands og utan: Flatey, Djúpavík, Moskva, Andorra, Berlín, Havana, Washington DC… Nú hafa þeir gert langþráðan draum að veruleika: Að taka upp plötu þar sem þeir semja hvor fyrir annan. Þeir halda tónleika í Hljómahöll í kvöld og er verð aðgöngumiða 2.500 kr. Hvað? Sveinn & Ragga Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg, Klappastíg 25. Sveinn og Ragga spila ljúfan jazz, eins og þeim er einum lagið, á Café Rosenberg í kvöld. Hvað? Trúbadorar á English Pub Hvenær? 21.00 Hvar? English Pub, Austurstræti 12 Trúbadorarnir Ingi Valur og Tryggvi leika við hvern sinn fingur á English Pub og gefa gestum staðarins stemninguna beint í æð. Hvað? Jazzkvöld Húrra Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra, Naustinni Gestir Húrra eru beðnir að undir- búa eyrun fyrir gott kvöld með unaðslegum jazztónum. Hvað? Básúnukvartettinn Fromage Hvenær? 20.00 Hvar? Háteigskirkju Norski básúnukvartettinn Fro- mage blæs til tónleika í Háteigs- kirkju í kvöld. Hópurinn mun meðal annars frumflytja verkið Fragments eftir Báru Sigurjóns- dóttur. Ómar Guðjónsson, gítarleikari 2 8 . s e p T e m b e r 2 0 1 5 m Á N U D A G U r22 m e N N i N G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 7 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 6 -F 9 B 0 1 6 C 6 -F 8 7 4 1 6 C 6 -F 7 3 8 1 6 C 6 -F 5 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 2 7 9 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.