Fréttablaðið - 28.09.2015, Page 14
Um helgina
Pepsi-deild karla
FH - Fjölnir 2-1
1-0 Atli Guðnason (51.), 1-1 Kennie
Chopart (69.), 2-1 Emil Pálsson (79.).
Emil Pálsson tryggði FH titilinn
þegar hann skoraði sigurmarkið
gegn sínum gömlu félögum.
Breiðablik - ÍBV 1-0
1-0 Atli Sigurjónsson (51.).
Blikar geirnegldu annað sætið og
héldu hreinu í ellefta sinn í sumar.
Leiknir - KR 0-2
0-1 Óskar Örn Hauksson (56.), 0-2 Gary
Martin (62.).
KR-ingar sendu Leikni niður í 1.
deild eftir árs veru í deild þeirra
bestu.
Víkingur - Fylkir 0-0
Hermann Hreiðarsson lét reka sig
út af í annað sinn á tímabilinu.
ÍA - Valur 1-0
1-0 Arnar Már Guðjónsson (27.).
Arnar Már tryggði ÍA sigurinn með
ótrúlegu marki frá miðju.
Stjarnan - Keflavík 7-0
1-0 Guðjón Baldvinsson (5.), 2-0
Guðjón (15.), 3-0 Halldór Orri
Björnsson (18.), 4-0 Guðjón (54.),
5-0 Þórhallur Kári Knútsson (56.),
6-0 Jeppe Hansen (85.), 7-0 Heiðar
Ægisson (90.)
Garðbæingar unnu sinn þriðja leik
í röð þegar þeir niðurlægðu fallna
Keflvíkinga.
19.00 West Brom - Everton Sport 2
21.00 Messan Sport 2
18.30 ÍBV - ÍR Vestmannaeyjar
19.30 Haukar - Fram Schenkerhöll
19.30 Valur - Grótta Vodafone höll
19.30 Víkingur - Afturelding Víkin
Nýjast
Olís-deild kvenna
Fram - Haukar 21-21
Markahæstar: Ragnheiður Júlíusdóttir
9 - Ramune Pekarskyte 9
ÍR - ÍBV 28-32
Markahæstar: Brynhildur Kjartans-
dóttir 11 - Vera Lopes 10
Fjölnir - Selfoss 26-41
Markahæstar: Berglind Benedikts-
dóttir 7, Andrea Jacobsen 7 - Perla
Ruth Albertsdóttir 9
KA/Þór - Fylkir 19-20
Markahæstar: Birta Fönn Sveinsdóttir
6 - Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 6
Afturelding - HK 16-23
Markahæstar: Hekla Daðadóttir 6 -
Emma Havin Sardarsdóttir 7
Efri hluti
FH 48
Breiðablik 43
KR 39
Valur 33
Fjölnir 33
Neðri hluti
Fylkir 26
Víkingur 23
ÍBV 19
Leiknir 15
Keflavík 7
Olís-deild karla
FH - Akureyri 28-27
Markahæstir: Einar Rafn Eiðsson
8/1, Daníel Matthíasson 5 - Hörður
Másson 7, Halldór Árnason 4, Bergvin
Þór Gíslason 4
Söngvarinn í Diktu læknir
liðsins, @jonjonssonmusic
bakvörður og @FridrikDor
vallarþulur. Liðspartýin geta
ekki klikkað.
Guðmundur Steinarsson
@gummisteinarsSigurvegari í ólíkum hlutverkum
Sá fyrSti og Sá SætaSti
2004
Fyrirliði
FH brýtur ísinn með því að vinna fyrsta
meistaratitilinn. Heimir lyftir Íslandsbikarnum
eftir sigur á KA í grenjandi rigningu fyrir norðan.
titill í fyrStu tilraun
2008
Aðalþjálfari
Heimir tekur við FH af Ólafi og gerir liðið að
meisturum á sínu fyrsta tímabili eftir ótrúlegan
endasprett og titilbaráttu við Keflavík.
hættir á toppnum
2005
Fyrirliði
FH hefur gríðarlega yfirburði og vinnur 16 af 18
leikjum sínum í Landsbankadeildinni. Heimir
leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu.
fullkomin titilvörn
2009
Aðalþjálfari
FH vinnur titilinn annað árið í röð og í fjórða
sinn á fimm árum. Hafnfirðingar hafa mikla
yfirburði á mótinu og vinna t.a.m. tíu leiki í röð.
lærir handtökin
2006
Aðstoðarþjálfari
Heimir gerist aðstoðarþjálfari
Ólafs Jóhannessonar og FH vinnur
Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð.
endurkoman
2012
Aðalþjálfari
Eftir tvö ár í 2. sæti endurheimta FH-ingar
titilinn með stæl. FH skorar flest mörk allra og
vinnur Pepsi-deildina með 13 stigum.
Í sjöunda
himni
FH varð um helgina Ís-
landsmeistari í sjöunda
sinn í sögu félagsins.
Heimir Guðjónsson
hefur tekið þátt í að vinna
alla sjö meistaratitlana
í þremur ólíkum hlut-
verkum.
FótbOlti „Mig óraði ekki fyrir þessu,
ég held að engan hafi órað fyrir
þessu,“ sagði Heimir Guðjónsson,
þjálfari FH, skömmu eftir að
Íslandsbikarinn fór á loft, aðspurður
hvort hann hafi dreymt um þetta
þegar hann gekk í raðir FH, sem var
þá í 1. deild, árið 2000.
Mikið vatn hefur runnið til sjávar
síðan þá, en nú, fimmtán árum síðar,
er FH sjö Íslandsmeistaratitlum
ríkari. Þeir hafa allir unnist á síðustu
tólf árum en FH hefur ekki endað
neðar en í 2. sæti síðan 2003.
„FH er frábært félag og hefur
gert margt fyrir mig og ég vona að
ég hafi gefið því eitthvað á móti,“
sagði Heimir enn fremur eftir leik.
Fáir mótmæla því að hann hafi átt
stærstan þátt í þessum ótrúlega
uppgangi Fimleikafélagsins á þess-
ari öld.
Heimir lyfti tveimur fyrstu
Íslandsbikurunum sem FH hlaut
sem fyrirliði liðsins. Eftir að hann
lagði skóna á hilluna 2005 lærði
hann handtökin í þjálfun hjá Ólafi
Jóhannessyni áður en hann tók
sjálfur við liðinu 2007. Sem aðal-
þjálfari hefur Heimir skilað fjórum
Íslandsmeistaratitlum í hús en
enginn þjálfari hefur unnið fleiri
meistaratitla síðan keppni í tíu liða
deild hófst árið 1977. - iþs
2 8 . s e P t e m b e r 2 0 1 5 m Á N U D A G U r14 s P O r t ∙ F r É t t A b l A ð i ð
Sport
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
7
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
C
5
-A
0
1
0
1
6
C
5
-9
E
D
4
1
6
C
5
-9
D
9
8
1
6
C
5
-9
C
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
2
7
9
2
0
1
5
C
M
Y
K