Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 16.10.2015, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 4 2 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f ö s t u d a g u r 1 6 . o k t ó b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag skoðun Þórólfur Árnason skrifar um öruggar samgöngur. 19 sport Helgi ætlar að kasta yfir 60 metra í Doha. 20 Menning Borgarleikhúsið frum- sýnir Mávinn. 28-32 lÍfið Tekur lítil skref frá Euro- vision-Maríu. 36-38 plús 1 sérblað l fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Bleikir októbervendir 3.550kr lÍfið Réttur er settur Birna Rún Eiríks- dóttir er Hanna í Rétti sem hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn. Föstudagsviðtalið Halldóra Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, sem hún segir gefandi starf en vanþakklátt. Hún segir starfsmönnum oft hótað líkamsmeiðingum en alvarlegast sé þegar veist er að börnum þeirra. Hún segir mikilvægt að horfast í augu við það að sum börn glími við slíkan vanda að þau jafni sig aldrei. Halldóra kallar eftir fleiri fósturfjölskyldum á höfuðborgarsvæðinu. Síða 16 Okkur er mjög reglulega hótað Fréttablaðið/SteFán viðskipti Framkvæmdastjóri Mílu, Jón Ríkharð Kristjánsson, keypti hlut í Símanum fyrir tæplega tíu milljónir króna í ágúst á genginu 2,5 krónur á hlut. Um þriðjungi lægra verði en bréfin voru seld á í almennu hlutafjárútboði sem lauk í síðustu viku. Af samkeppnisástæðum fá starfsmenn Mílu, sem er dóttur- félag Símans, ekki að kaupa hlut á sömu kjörum og aðrir almennir starfsmenn Símasamstæðunnar. Ástæðan er sú að starfsemi Mílu er undirstaða fjarskiptaþjónustu um allt land. Jón Ríkharð telur hins vegar að sér hafi verið heimilt að kaupa bréf í samstæðunni í ágúst. Almennir starfsmenn Símans eiga þess kost að kaupa bréf í Sím- anum á genginu 2,5 fyrir allt að 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár. Þetta er samkvæmt valréttarkerfi sem samþykkt var á hluthafafundi Símans snemma í september. Að sögn Orra Haukssonar, forstjóra Símans, byggist ákvörðunin um að heimila þessi kaup á kerfi frá ríkis- skattstjóra. „Vonandi verða sem flestir starfs- menn hér í samstæðunni orðnir eigendur að hlutabréfum innan árs. Auðvitað með þeirri undantekn- ingu að við megum, samkvæmt sátt við Samkeppniseftirlitið, ekki bjóða upp á slíkt prógramm fyrir starfsfólk Mílu, sem er mjög stórt og mikilvægt félag en sjálfstætt innan samstæðunnar,“ sagði Orri við skráningarathöfn Símans í gær. Fyrsti dagur viðskipta með bréf í Símanum á aðallista Nasdaq Iceland gekk vel. Veltan nam 622 milljónum króna. ih, jhh / sjá síðu 4 Forstjóri Mílu fékk að kaupa í Símanum Vonandi verða sem flestir starfsmenn hér í samstæðunni orðnir eigendur að hlutabréfum innan árs. Auðvitað með þeirri undantekningu að við megum, samkvæmt sátt við Samkeppniseftirlitið, ekki bjóða upp á slíkt prógramm fyrir starfsfólk Mílu. Orri Hauksson, forstjóri Símans 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 B F -8 7 D 0 1 6 B F -8 6 9 4 1 6 B F -8 5 5 8 1 6 B F -8 4 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 5 1 0 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.