Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.07.2015, Page 1

Fréttatíminn - 10.07.2015, Page 1
10.-12. júlí 2015 27. tölublað 6. árgangur viðtal 26 viðtal 24 viðtal 38 síða 18 Lj ós m yn d/ H ar i Keyrir 116 kílómetra í vinnuna dægurmál 60 Hannar tónlistar- tölvuleik fyrir börn Mæðgurnar saman í „upprunaferð“ til Kína Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lenti í hringiðu kjaraátaka þegar hún var kjörin formaður BHm í apríl síðastliðnum, í miðju verkfalli bandalagsins. Kjaramálin eiga hug hennar allan og með aðkomu að þeim segist hún enn vera í pólitík enda sé hagsmunabarátta háskólamenntaðs fólks innan BHm fyrir bættum kjörum pólitísk barátta. Þórunn segir hjarta sitt enn slá fyrir Sam- fylkinguna en lítið fylgi flokksins sýni að honum hafi ekki tekist að hlusta á þjóðina. En tilvera Þórunnar snýst ekki bara um kjarabaráttu og pólitík. Hún er móðir 13 ára stúlku sem hún ættleiddi ein frá Kína. Þær mæðgur fóru saman í „upprunaferð“ til Kína en, Hrafnhildur ming, dóttir Þórunnar er jákvæð gagnvart uppruna sínum. Nefnt hefur verið við Þórunni að fara í forsetafram- boð á næsta ári en slíkt aftekur hún. Sjóðheitar Apple vörur í iStore Kringlunni 194.990 istore.is á aðeins 14.990 kr. Apple TV Ennþá hraðari MacBook Pro Retina! 2015 módelin eru komin í 13” og 15” Verð frá 264.990 kr. Hraðari MacBook Air 13” Verð frá 199.990 kr. istore.is Sérverslun með Apple vörur með borgarpassa á randi um reykjavík Fótbolta- stelpa í iðnaðar- verkfræði fErðalög 36 mEnning 58 lifrarpylsa í stað viagra unga fólkið þarf að læra að borða alvöru mat

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.