Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.07.2015, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 10.07.2015, Blaðsíða 43
kynning 43Helgin 10.-12. júlí 2015 Ý msar matvörur eða of stór-ir matarskammtar geta valdið útþenslu og örvað sýruframleiðslu magans. Við það myndast aukið álag á ákveðna vöðva þannig að magasýrurnar f læða upp í vélindað og valda brjóstsviða. Frutin töf lurnar innihalda náttúrulegar trefjar sem geta komið í veg fyrir ein- kenni brjóstsviða. Náttúruleg lausn við brjóst- sviða sem virkar vel Helga Linda Gunnarsdóttir hef- ur þurft að glíma við brjóstsviða undanfarin ár. „Ég var alltaf með lyf við brjóstsviðanum á mér. Ég gat ekki verið án þeirra og mér leið ekki vel. Ég var komin í yf- irþyngd og var alveg að nálgast þriggja stafa tölu á vigtinni.“ Helga Linda ákvað að leita sér að- stoðar og hafði samband við Ingu Kristjánsdóttur, heilsuþerapista. „Það var alveg ótrúlegt hvað hún gerði fyrir mig. Hún sá fljótlega að ég var með óþol fyrir hveiti og mjólkurvörum og lagði upp nýtt mataræði. Það var eins og við manninn mælt, ég missti fljótlega mörg kíló, brjóstsviðinn lagaðist og ég fór að forðast fæðu sem olli mér vanda,“ segir Helga Linda. En þegar hún vill leyfa sér annað slagið eitthvað matarkyns sem hún veit að gæti leitt til brjóstsviða, svo sem vínglas eða súkkulaði, notast hún við Frutin töflurnar. „Ég sá Frut- in auglýst, það vakti áhuga minn þar sem það er alveg náttúruleg vara en ekki tilbúið lyf. Það höfðaði til mín og ég ákvað að prófa það, og fann fljótt að það virkar mjög vel á mig. Núna get ég stolist í að fá mér góðgæti án þess að sofna með brjóstsviða. Frutin er því frábær lausn fyrir mig,“ segir Helga Linda. Aukin sýrumyndun í maga Hanne er ein þeirra sem hefur átt í stríði við magasýrurnar. „Ég á erf- itt með að viðurkenna að ég borða ekki eins hollan mat og ég ætti að gera. Ég á það til að borða of stóra matarskammta og elska fitugan mat og franskar kartöflur. Þegar ég borðaði slíkan mat flæddu maga- sýrurnar upp í vélinda úr mag- anum með tilheyrandi vanlíð- an. Þetta var hræðileg brunatilfinning og ég þurfti sam- stund- is að drekka vatn eða mjólk. Stundum f læddu maga- sýrurnar líka upp í vélinda þegar ég lagðist upp í rúm, sérstaklega þegar ég borðaði seint. Ég fór í heilsubúð og spurði hvort þau ættu náttúrubætiefni sem ég gæti tek- ið inn,“ segir Hanne. Það kom á óvart þegar konan sem rekur verslunina sagði að til væru töflur sem hægt er að tyggja og innihalda náttúrulegar trefjar úr appelsínum. „Afgreiðslukon- an útskýrði fyrir mér að þetta eru einu töflur sinnar tegundar sem innihalda þessar einstöku trefjar úr appelsínum. Trefjar sem eru svo sérstakar að þær mynda náttúrulega róandi froðu yfir efsta hluta magans sem hjálpar til við að hindra að magasýrurnar flæða upp í vél- indað. Það hljómaði vel og ég var tilbúin að prófa þær nátt- úrulegu meðferðir sem eru í boði,“ segir Hanne. Töflurnar virkuðu strax og nú er Hanne alltaf með töflurnar meðferðis, hvert sem hún fer. „Ég er með pakka í eldhúsinu, á náttborðinu og í bílnum.“ Frutin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkað- anna. Nánari upplýsingar er hægt er að nálgast á heimasíðu Icecare, www.icecare.is. Náttúruleg lausn við brjóstsviða Icecare kynnir: Frutin eru töflur sem geta hjálpað þér að neyta fæðu sem getur valdið brjóst- sviða án þess að eiga hættu á að finna fyrir óþægindum eftir máltíðina. Hanne fann fljótlega mun eftir að hún byrjaði að taka Frutin töflurnar og er nú alltaf með töflurnar meðferðis. ALICANTE, BENIDORM flug f rá 16.999 kr. TENERIFE flug f rá 16.999 kr. MÍL ANÓ flug f rá 14.999 kr. BARCELONA flug f rá 16.999 kr. KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS Gerðu verðsamanburð, það borgar s ig! RÓM flug f rá 18.999 kr. september - nóvember 2015 september - nóvember 2015 september - október 2015 september - október 2015 september - október 2015 *999 kr. bókunargjald leggst ofan á hverja bókun og töskugjald er ekki innifalið nema annað sé tekið fram. * * * * * SÓLIN ER SKO HÉRNA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.