Fréttatíminn - 10.07.2015, Page 55
Önnur serían af True detectiv er
komin í sýningar á Stöð 2. Seinasta
þáttaröð var mjög töff. Frá upp-
hafsstefinu fram á síðustu mínútu,
svona líka áferðarfallegt. Matthew
Mconaughey, sem flestir voru orðnir
frekar þreyttir á, sló ný met í að breyt-
ast úr sæta gæjanum í lífsþreyttan
miðaldra sérvitring. Svo var hann
Woody okkar Harrelson ekki síðri.
Breyskur með ístruna út í loftið.
Ljómandi alveg. Nú skal það reyndar
viðurkennt að undirritaður sá þessa
seríu en skildi svona um það bil rétt
rúman helminginn af því sem gekk
á. Tímaflakk og óskiljanleg sakamál
þarna í suðurenda Bandaríkjanna var
of mikið fyrir heilabúið litla. Veit að
þetta var töff og allt það en ég skildi
bara ekki baun.
Aftur að þessari nýju. Nú er ég
bara búinn að sjá þátt eitt. Þótt tveir,
jafnvel þrír séu komnir í sýningar.
Melankólían heldur áfram og sögu-
þráðurinn virðist við fyrstu sýn sem
betur fer ekki jafn flókinn að þessu
sinni. Vondur kall og góður kall með
dökkar hliðar. Kona með pabba-
vandamál og sætur strákur sem nær
honum ekki upp. Klassískt!
Framleiðendurnir virðast hins
vegar hafa ákveðið fyrirfram að
nú skyldi leikurinn endurtekinn.
Þó ekki bara að gera gott sjónvarp
enn betra heldur að fá aftur semí út-
brunna leikara og gera þá svala aftur.
Taka góðan Tarantino á þetta. Þarna
er því dreginn fram Colin nokkur
Farrel sem margur hefur einmitt,
um nokkurt skeið, haft talsvert fyrir
því að gleyma. Svo dúkkar þarna upp
brúðkaupsóþokkinn sjálfur Vince
Vaughn. Báðir augljóslega að reyna
hvað þeir geta til þess að endurræsa
ferilinn með því að sýna á sér dekkri
hliðar. Gott og blessað og virðist við
fyrstu sýn líka alveg virka – gangi
þeim vel með það. Fyrsti þátturinn
sýnist mér ávísun á ágætis drama –
held ég bíði þó þangað til sólin hætt-
ir að skína áður en þáttur númer tvö
streymir um sjónvarpið mitt.
Haraldur Jónasson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
06:10 Fréttir
11:35 iCarly (33/45)
12:00 Nágrannar
13:40 Íslenskir ástríðuglæpir (2/5)
14:05 Weird Loners (6/6)
14:30 Restaurant Startup (6/10)
15:15 Olive Kitteridge (4/4)
16:15 Grillsumarið mikla
16:35 Poppsvar (7/7)
17:15 Feðgar á ferð (3/8)
17:45 60 mínútur (40/53)
18:55 Sportpakkinn (98/100)
19:05 Modern Family (5/24)
19:25 Þær tvær (4/6)
19:50 Britain’s Got Talent (18/18)
21:50 Mr Selfridge (9/10)
22:40 Shameless (7/12) Fimmta
þáttaröðin af þessum bráð-
skemmtulegu þáttum um
skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldu-
faðirinn er forfallinn alkóhólisti,
mamman löngu flúin að heiman
og uppátækjasamir krakkarnir sjá
um sig sjálfir.
23:30 60 mínútur (41/53)
00:20 Daily Show: Global Edition
(23/41)
01:00 True Detective (4/8)
01:55 Orange is the New Black (4/14)
02:55 House Of Versace
04:25 Pay It Forward
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
10:00 Wimbledon Tennis 2015
12:00 MotoGP 2015 - Þýskaland b.
13:00 Wimbledon Tennis 2015 b.
17:00 FH - SJK
18:50 N1 mótið
19:30 Demantamótaröðin - Lausanne
21:30 MotoGP 2015 - Þýskaland
22:30 UFC 189: Aldo vs. McGregor
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
11:30 Stjarnan - Valur
13:20 Man. Utd. - Stoke
15:00 Manstu (4/8)
15:30 LA Galaxy - Club America
17:10 KR - FH
19:00 Borgunarmörkin 2015
19:50 Premier League World 2014/
20:20 Goðsagnir - Ingi Björn
20:50 PL Classic Matches: Aston Villa -
Liverpool, 1998
21:20 Southampton - Sunderland
23:00 Newcastle - Swansea
SkjárSport
15:10 Bundesliga Highlights Show
(12:35)
16:00 Schalke - Borussia Dortmund
17:50 Hertha Berlin - Stuttgart
19:40 Bayern München - Werder
Bremen
21:30 Bundesliga Highlights Show
(12:35)
12. júlí
sjónvarp 55Helgin 10.-12. júlí 2015
Stöð 2
Melankólía
fyrir rign-
ingarkvöld
sumarsins
Smile Jamaica heyrnartól
Settu smá lit í lífið.
Tær og flottur hljómur.
3.950 kr.
Positive Vibrations heyrnatól
50mm hátalarar með þéttum bassa.
Innbyggður hljóðnemi fyrir símtöl og
fjarstýring
12.950 kr.
LEYNIST VINNINGUR Í ÞÍNUM GALDRASTAF? Sjá nánar á emmessis.is