Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.10.2015, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 09.10.2015, Blaðsíða 10
• R-Line ytra útlit og 18” álfelgur • Alcantara áklæði • Webasto bílahitari með fjarstýringu • Bluetooth fyrir farsíma og tónlist • Climatronic - 3ja svæða loftkæling • o.fl. o.fl. Staðalbúnaður í Tiguan R-Line 4Motion 2.0 TDI dísil, fjórhjóladrifnum og sjálfskiptum VW Tiguan R-Line er vel útbúinn með öllu því helsta sem gerir bíl að sportjeppa. Taktu skrefið til fulls og fáðu þér Tiguan. Góða skemmtun! HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is / Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirðiwww.volkswagen.is 5.990.000 kr. Sjálfskiptur og fjórhjóla drifinn Tiguan R-Li ne: Er ekki kominn tími á Tiguan? Hvernig ferðamennsku viljum við á hálendinu? Ferðaþjónustuaðilar á Kili eru ósáttir við kröfu Landverndar um umhverfismat vegna lagfæringa á Kjalvegi. Landvernd segir ferðaþjónustuaðila láta viðskiptahagsmuni ráða afstöðu sinni. Rannsóknir sýna að ferðamenn vilja ekki vegi, sjoppur eða hótel á hálendi Íslands en ferðaþjónustan sem atvinnugrein hefur hins vegar ekki enn sett fram stefnu um hvernig hún vill að miðhálendið sé nýtt fyrir greinina. F rá árinu 1995 hefur Vega-gerðin unnið að breytingum á rúmlega 40 km kafla Kjal- vegar í misstórum áföngum án þess að láta fara fram mat á umhverfisá- hrifum framkvæmdarinnar en um er að ræða uppbyggðan veg sem víða er utan eldra vegstæðis. Að undan- gengnum ábendingum Landvernd- Ferðaþjónustuað- ilar í Kerlingafjöllum segjast ekki vilja mal- bikaða hraðbraut um Kjöl. Þeirra ósk sé að hálendið haldist sem ein heild. Það þurfi þó ekki að koma í veg fyrir almenna upp- byggingu á svæðinu. Mynd Getty. ar og fleiri aðila óskaði Vegagerðin í sumar eftir afstöðu Skipulagsstofn- unar um það hvort umhverfismeta skyldi þá 3 km sem eftir eru af vegar- lagningunni. Niðurstaða Skipulags- stofnunar var sú að umhverfismat væri ekki nauðsynlegt. Þessari ákvörðun vill Landsvernd ekki una og hefur því kært niður- stöðuna til Efta-dómstólsins og kraf- ist þess að allar framkvæmdir Vegar- gerðarinnar verði stöðvaðar þar til niðurstaða dómsins liggur fyrir. Ferðamenn vilja ekki uppbygg- ingu á hálendinu Árið 2012 vann Anna Dóra Sæþórs- dóttir landfræðingur skýrslu um ferðamennsku á miðhálendinu fyr- ir Skipulagsstofnun. Skýrslan var unnin úr gögnum sem hún hafði safnað saman úr rannsóknum síð- astliðinna ellefu ára um upplifun ferðamanna af ellefu stöðum á há- lendinu, þar á meðal Kili. Í skýrsl- unni kemur skýrt fram að ferða- menn vilja ekki mikla uppbyggingu á hálendinu, sérstaklega ekki vegi og hótel, en óska eftir betri sal- ernisaðstöðu og merktum göngu- leiðum. Anna Dóra segir Kjöl, með náttúruperlur á borð við Hveravellli og Kerlingafjöll, geta verið frábær- an valmöguleika við staði eins og Landmannalaugar og Laugaveginn, Ferðamenn sem sækja á hálendið lengur en í einn dag er fólk sem vill gista í skálum og tjöldum, en ekki á hótelum. Það kemur mjög skýrt fram í mínum rann- sóknum. Anna Dóra Sæþórsdóttir landfræðingur. Framhald á næstu opnu 10 fréttaskýring Helgin 9.-11. október 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.