Dagrenning - 01.02.1951, Blaðsíða 18

Dagrenning - 01.02.1951, Blaðsíða 18
1914 til 1954, eða þau fjörutíu ár, sem þar liggja í milli. Þá rná og benda á það, að Kristur tekur það skýrt fram, að þessi átök muni ná urn allan heim, og úrslitaorustan hefjast mjög skvndi- lega. Iíann segir: „Þessi dagur“ — — — mun koma „yfir alla þá, sem búa á öllu yfiiboiði /’arðar." Ennþá hefur algjör hnattsyrjöld aldrei átt sér stað. Fyrsta heimsstvrjöldin var að mestu bundin við Evrópu. Önnur heimsstyrjöldin tók til Evrópu og nokkurs hluta Asíu og Afríku, Ilin þriðja, sem augljóslega er eftir, mun verða aJg/ör hnattsfyijöld og ná til allra, sem búa „á öJJu yfiiboiði /arðar.“ Allt þetta, sem ég nú hefi nefnt, eru aug- ljósar sannanir þess, að einmitt vorir dagar eru þeir endalokatímar, sem Kristur talaði um. Nú finnst mér sem ég heyri einhvern spyrja: Er þá ekkert Ijós í öllu þessu rnyrkri? Er þá engin von um björgun úr þessum háska, sem er að færast yfir mannkynið? Vér skulum líta til spádómsins sjálfs. Þegar Kristur hef- ur lýst því hvílík þrenging Jiinna síðustu daga muni verða, segir hann: „Og ef dagar þessir yrðu ekki styttir, kænrist enginn maður af, en sakir hinna útvöJdu rnunu þessir dagar verða styrrir." Með orðunum „þessir dagar“ getur ekki verið átt við annað en „tímabil endalokanna" eða fjörtíu árin, sem ég nefndi áður, og þá korna auðvitað aðeins til greina síðustu áiin af þessu tímabili. í því sambandi er merkilegt að veita athvgli útreikningum, sem gerðir hafa verið, og l)yggðir eru á hinum sérstaka tímareikningi Bilrlíunnar, til þess að reyna að finna hve- nær „orustan á hinum mikla degi Guðs al- máttugs“, sem svo er kölluð í Biblíunni, muni "tanda. Hér vrði of langt mál að skýra þá útreikn- inga svo skiljanlegt mætti verða, eða hinn sér- staka tímareikning Biblíunnar ,sem auðvitað er margfalt eldri en sá tímareikningur, sem vér noturn nú. En það athyglisverðasta við þessa útreikninga er það, að þeir sýna, að úrslitaatburðirnir ættu að gerast einu áii fvrr, en ætla nrætti, ef reiknað er í kynslóðum og inngangstímabilið að lokaátökunum talið frá 1914 til 1917, eins og mönnum almennt kem- ur nú saman um að telja það. Samkvæmt því ætti lokakaflinn að verða frá 1954 til 1957, en útreikningurinn, sem ég áður gat urn, sýnir að lokaátökin verði 1955 til 1956 eða einu áii fyn en ætla mætti. í því sambandi eru orð Krists um „dagana, sem verða styttir“ næsta athyglisverð. Hið annað, sem Kristur segir í þessu sam- bandi er, að þessir hörmungadagar verði sb'tt- ir vegna „hinna útvöldu“. Hverjir eru „hinir útvöldu?" Biblían á aðeins eitt svar við þeirri spurningu." „Hinir útvöldu" eru ísraels- menn — þjóð Guðs. Til þess að fyrirbyggja allan misskilning í þessu sambandi vil ég taka það frarn ,að með orðinu „ísraelsmenn“ er ekki átt við Gyðinga nútímans, heldur við allan hinn foma ísrael — hinar tólf ættkvísl- ir. Gyðingar nútímans eru aðeins brot úr einni ættkvísl ísraels — Júdaættkvíslinni — og eru auðvitað sem slíkir ein grein ísraels- þjóðarinnar, en hin týnda ísraelsþjóð er enn dulin undir öðrum nöfnum, en mun korna í ljós við „endalokin“. Það liggur því næst að skilja orð Krists um „hina útvöldu" á þann veg, að á hinum miklu hörmungatímum við endalokin, muni ísra- elsþjóðin forna korna fram á sjónarsviðið, og verða endurþekkt og taka við hlutverki sínu, sem þjónustulið Guðs hér á jörðu. Yms- ir telja að „hinir út\'öldu“ séu þeir andans menn og postular, sem Kristur hafi útvalið á umliðnum öldum til sinnar þjónustu. En Markúsarguðspjall tekur raunar af öll h’í- mæli í því efni, því þar segir: 12 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.