Dagrenning - 01.02.1951, Page 26
vélabrögðum, sem allt er svo djöfullegt, að
óspilltur almenningur á bágt með að trúa því,
að annað eins geti átt sér stað í veruleikan-
um. Þar sem bókar þessarar hefir verið getið
á íslenzku hefir hún verið nefnd: „Siðareglur
Zionsöldunga" og er það að ýmsu leyti betra
og réttara heiti, en hún ber á ensku, og er
því þessvegna haldið hér, þó nafn hennar
hafi allt til þessa orsakað mikla villu og vald-
ið miklum hörnrungum.
I formála sínum fyrir útgáfunni 1905 segir
prófessor Nilus um uppruna ritsins:
„Vinur minn, sem nú er látinn, aflienti
mér handrit það, sem hér fer á eftir.“
Hann segir ennfremur:
„Skjöl þessi komu í mínar hendur fyrir
fjórum árum og fvlgdi þeim þá sú skýring
að þar væri í afriti nákvæm þýðing á frum-
ritum, sem kona nokkur hefði stolið frá ein-
um áhrifamesta og bet innvígða leiðtoga með-
al frímúrara Austurlanda. Þjófnaðinn fram-
kværndi kona þessi að nýloknum leynilegum
fundi, sem „hinir innvígðu“ héldu í Frakk-
landi, en þar eru höfuðstöðvar „hins gyðing-
lega frímúrarasamsæris.“
Ýmsir telja þó bók þessa eldri en frá 1897
eða þar um bil, og meðal þeirra er rithöfund-
inn Douglas Reed, sem rekur bókmenntir
þær, sem „Siðareglurnar“ eru ein greinin af,
alla leið aftur til 1771, til öflugs leynifélags-
skapar, sem þá staraði, og kallaður var „Hinir
upplýstu". Talið er að sá félagsskapur hafi
staðið á bak við frönsku stjórnarbylltinguna
1789. Um þetta hefir Douglas Reed ritað
greinilega í bók sinni „From Smoke to
Smother" og eru þeir kaflar birtir í 20. hefti
Dagrenningar í greininni „Samkunda
Satans“.
Hér skal þetta ekki lengra rakið, en hvað
sem öllu líður þá er hægt að færa fvrir því
óyggjandi og óhrekjandi sannanir, að bók
þessi var til orðin eigi síðar en um síðustu
aldamót — 1900 — og hefir verið kunn síðan
í öllum löndum Evrópu.
EFNI RITSINS.
Um innihald rits þessa segir prófessor Nilus
í formála sínum:
„Hér er af furðulegum skarpleika og ná-
kvæmni lýst stórkostlegu alheimssamsæri,
sem hefir það ákveðna markmið að kollvarpa
gersamlega núverandi menningu og skipulags-
háttum."
Merkilegust eru þó ef til vill í þessu sam-
bandi ummæli brezka rithöfundarins Doug-
las Reed’s, sem í áðurnefndri bók sinni hef-
ir tekið rit þetta rækilega til athugunar. Hann
segir m. a.:
„Það eru einnig að minni hyggju verulegar
sannanir til fyrir því, að hér sé að verki skipu-
legt samsæri ákveðinna manna frá mörgum
löndum, er hafa samvinnu sín í milli og
starfsemi þeirra brevtist með hverri nýrri kyn-
slóð, en heldur sífellt áfrarn. Þeim tekst að
rnestu leyti að vera ósýnilegir, óþekktir eða
dulbúnir."------
„Mörg fróðleg skjöl og rit eru einnig til
og liinn sérstaki kraftur og áherzla, sem lögð
er á að fela þau, eða stinga þeim undir stól,
ef fram koma, sannar hvorttveggja, að minni
hyggju, að þau eru þýðingarmikil og að þau
eru runnin frá hinu skipulagða samsæri. Eitt
þeirra er þekkt undir nafinu „Siðareglur
Zíonsöldunga“ (The Protocols of the Elders
of Zion). I löndum, sem stjórnað er aí komm-
únistum er dauðareísing lögð við, eí bók þessi
finnst hjá mönnum. í mörgum öðrum lönd-
unr er ákaft barist urn hana, ekki með því
að hrekja það, sem í henni stendur, heldur
með því að hrópa upp um það, að hún sé
„antisemitisk“, en það er eitt slagorðið í nú-
tíma stjórnmálum."-------
Douglas Reed segir ennfremur:
„Bókin er áætlun um heimssamsæri, sem
fyrir fimmtíu árum var stofnað til í rússnesk-
20 DAGRENNING